Valsblaðið - 11.05.1961, Page 59

Valsblaðið - 11.05.1961, Page 59
VALSBLAÐIÐ 57 Li'ði'ð, sem lék í Drammen 1935, og reyndi ,,trebakksystemi'S<<. — Fremri röíS, f. v.: Grímar Jónsson, Hermann Hermannsson, Frímann Helgason, Jóhannes Berg- steinsson, Oskar Jósso. Aftari röíS: Olafur Gamalíelsson, GuÖmundur SiguríSsson, Agnar BreiÖfjörÖ, Björgúlfur Baldursson, Hrólftur Benediktsson og Hólmgeir Jónsson. Valsmenn voru boðsgestir Norska knattspyrnusambandsins á leik Þjóðverja og Norðmanna, en þeim leik lauk með jafntefli 1:1 og var fjórða jafnteflið í röð. Leikur þessi var fyrsti „stóri leikurinn" sem við höfðum séð og var því stórviðburður fyrir hina ungu og knattspymu- þyrstu Valsmenn. Dagarnir höfðu liðið hraðar en við vissum. Grímar kvikur, hetja í heríSum, hætta þá mikil steÖjar a<$. Skiptir hann aldrei skapi í ferÖum þótt skórnir og boltinn kreppi atS Aldrei viíS konur kenndur var, það kvenfólki sjálfsagt mislíkar. MeÖ Kærnested eins og hlaupahestum höppin og slysin skiptast á. Þegar hann er í móði mestum má oft hræÖileg tilþrif sjá. BlóÖjárna’Öur í hold og húíJ meS hóffjöíSrum úr ZimsensbútS. Hrólfur fótum til hætSa bendir. hlýzt sjaldan af því mikitS tjón. Prentvillur oft í samleik sendir, samt er hann fimur eins og ljón. Við Thielsen hann hefur tánni spyrnt tókst þó aíS gjalda í sömu mynt. Óskar var harÖur í horn aíS taka, hvergi smeykur viÖ bendu og þjark. Ekki telur hann sér til saka þótt sjaldan spyrni hann knetti í mark. Knötturinn skóm hans skellur í, skósalar einir græía á því. Magnús sem örskot áfram þýtur, enga hreyfingu greina má. OríSastraumurinn úr honum flýtur, ósköp og skelfing ganga á. KallaÖur Maggi af öllum er, því annar ,,Storm“-Mangi líka er hér. Á Danagrund. Við kveðjum Noreg og Svíþjóð tekur við, gróðursæl og búsældarleg. Eins og ormur skríður lestin áfram. Gautaborg er stærsti viðkomu- staðurinn á leiðinni. Inní ferjuna milli Helsingjaborgar og Helsingja- eyrar smýgur lestin kl. 8 um kvöldið, og til Kaupmannahafnar er komið tveim tímum síðar. Var þar forkunnarvel tekið á móti okkur af KFUM-vinum okkar frá 1931 og 1933. I móttökuveizlunni minntust danirnir Reykjavíkur og íslands með mikilli vinsemd. Þar var og afhent ,,prógram“ yfir tímann, sem við áttum að dveljast þar: HIK, sem hingað kom 1934 bauð í Dýragarðinn, og bauð einnig til kaffidrykkju í garðinum sjálfum. Gönguferð um „Amalienborgplads" þar sem var aðsetur konungs ís- lands og Danmerkur af guðs náð o. s. frv. Ferð um Löngulínu og sjó- ferð til baka. Farið í turn Gruntvígskirkju. Fei'ð í ráðhúsið og í turn þess með útsýn yfir alla Kaupmannahöfn, gengið í Sívalaturn, skoð- að Thorvaldsensafnið, og veizla hjá Sveini Björnssyni sendiherra, þar sem flokknum var tekið af miklum innileik. Annars mættum við allstaðar vináttu, og var farið með okkur eins og þjóðhöfðingja. Félagakvöldið, maður með manni, var skemmtilegt (KFUM-maður tók sem sinn gest einn Valsmanna) og skapar nána kynningu. Eftir kvöldið höfðu allir skemmt sér bezt! Litli Jóhannes lætur ekki lóÖirnar flókna í sléttum sjó. Engan leikmann ég annan þekki öllu minni en stóran þó. Á skíSum oft má hitta hal, hann er þá uppi í Jósefsdal. Flestir gugna viíJ Gvend hinn rauíSa, gugnar þar jafnvel KR-drótt. A honum samt þeir eru aíS nau'Sa, en aldrei frama til Gvendar sótt. Nátthúfan hans er nau’Salík nafna hans sunnan úr Grindavík. Þessum einhuga glöíSu görpum gæfa og sigur falli f skaut, unz þeir í lífsins leiknum snörpum leggja a?S velli hverja þraut. Á kappleikjum hátt ég húrra skal, hálfan ,,tíkall“ ég legg á Val. GuÖmundur SigurÖsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.