Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 63

Valsblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 63
VALSBLAÐIÐ 61 Völlur vígður. Snemma á árinu setti stjórnin sér það takmark, að hafa lokið við að ryðja fullkomna vallarstærð á hinu nýja svæði, sem byrjað hafði verið á árið áður. Þótti mikið við liggja að þetta tækist. Á almennum fundi kom fram tillaga um það að hver starfandi félagsmaður legði fram 5 krónur á mánui, er skyldi svo nota til þess að greiða atvinnu- lausum mönnum innan kappliðs Vals, er störfuðu að vallargerðinni og félagssjóður legði jafnháa upphæð á móti. Var tillaga þessi samþykkt í einu hljóði. Kom tillaga þessi síðan til framkvæmda, en ekki liggur fyrir hve mikið fé fór í þetta eða hve margir nutu þessarar „atvinnu- bótavinnu“. Mikill áhugi var meðal félagsmanna, að láta áætlunina standast. Munu um 80 dagsverk hafa verið unnin á þessu vori. Það stóðst líka á endum, að hægt var að vígja völlinn og leika á honum vígsluleik. Um vígslu vallarins segir m. a. í ársskýrslu um þenna atburð: — „Hátíðin byrjaði með því að kl. 2 sunnudaginn 10. maí, söfnuðust Vals- menn, ungir sem gamlir, við hús KFUM, og voru þar samankomnir um 150 Valsmenn, sem röðuðu sér síðan í raðir 2 og 2 saman. Var svo lagt af stað í skrúðgöngu, með Valsfána í broddi fylkingar, suður að hinum nýja Valsvelli. Var farið inn Laugaveg og síðan upp Barónsstíg, sem leið liggur suður að Valsvelli. Skrúðganga þessi vakti töluverða athygli í bænum, því fólk gat varla áttað sig á því hvað um væri að vera. Höfðu sumir gamansamir náungar orð á því, að þetta hlyti að vera „Iijálpræðisherinn“ á einum af sínum venjulegu göngum, en slíkt og því líkt létu Valsmenn sér í léttu rúmi liggja. Þegar suður á völl kom talaði fyrstur formaður félagsins Frímann Helgason nokkur orð, en gaf síðan Magnúsi Runólfssyni orðið, er var 3. flokkur Vals, sem vígíSi völlinn viíS Haukaland. ---------- Ragnar Krist jánsson, Gissur GuÖmundsson, Gísli Ingibergsson, Páll GuÖnason, J6n Jónsson, Gústaf Ófeigsson, Sigfús Halldórsson, Óskar Hjalldórisson, Björn Ólafsson, Snorri Jónsson, Agnar oturluson. Cjrúnar onóáon: Æskan er viökvæm Það er siður, þegar merkileg tíma- mót eru hjá félögum, atvinnufyrirtækj- um eða einstaklingum, og einnig þegar merkir menn deyja, að allir hlaða lofi á þá eða þau, sem mest má verða, svo að menn jafnvel stundum klýjar við, eða verða feimnir, vegna þess, hve þeir Grímar Jónsson leiðbeinandinn, maðurinn sem stóð að fundunum kunnu í Vanná. Falslaus ráðgjafi. Áhugamaðurinn um öll Vals- mál, í meir en 30 ár. Keppandinn snjalli, stjórnarmað ur, unglingaleiðtoginn sanni. finna vel, að mest af þessu er meining- arlaust hjal. En hvað Val við kemur, veit ég, að margir geta lofað hann af heilum hug fyrir ýmislegt, sem vel hefir verið gert, og er það ærið margt, á þessum 30 ár- um, sem liðin eru af ævi hans. En þótt margt hafi verið vel gert, er þó ýmislegt, sem betur hefði mátt gera. Þess vegna finnst mér ekkert ó- viðeigandi, að hafa það eins og ónefnd- ur prestur, þegar hann var að jarða kunningja sinn. Taldi hann þá upp marga af hans mest áberandi göllum, og bað síðan fyrir þeim. Eins eigum við að gera; leggjast allir á eitt, að bæta það í fari félagsins, sem miður hefir farið. Mér varð á, eins og mörgum öðrum, að renna huganum yfir félagslífið í heild. Nem ég þá oft staðar við þá hlið- ina, sem lýtur að framkomu þeirra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.