Valsblaðið - 11.05.1961, Side 66

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 66
64 VALSBLAÐIÐ rekja til ofangreinds misbrests í fé- lagslífinu? Eg býst við að allir, sem á annað borð hafa augun opin, kannist við þess- ar klíkur og hafi verið í einni eða fleirum, og geta þar með sjálfir séð uppruna þeirra áhrifa og fundið, hve illa þær stangast við heilbrigt félags-^ lif. Sem dæmi um, hve ýms smáatvik, hvort sem þau eru góð eða ill, geta brennt sig inn í meðvitund ungra fé- laga, og ekki horfið, hve mikið sem maður vildi til þess vinna, tek ég hér tvö dæmi. Annað af mér, hitt af ein- um mínum núvei’andi mótherja á vell- inum. Ég var 12 —13 ára, nýbyrjaður að þekkja eldri leikmenn í félaginu. Það var einn, sem sérstaklega vakti athygli almennings þá um vorið. Ég mætti honum á götu, þar sem hann var að aka vagni og voru tveir stórir strákar með honum. í barnslegri hrifningu yf- ir því að vera í sama félagi og þessi maður, nam ég staðar sem snöggvast, er hann fer fram hjá mér, og nefni nafn hans. Ég veit ekki fyr en ég fæ þetta roknaspark í sitjandann, svo að ég hendist langa leið í burt. Ég veit núna alveg með vissu, að þessi maður meinti ekkert illt með þessu, heldur gerði þetta bara af asnalegu kæruleysi. En ég held, að ég hafi aldrei verið sál- arlega særður eins mikið í æsku minni, eins og á þessari stundu, vegna þess, að ég horfði svo mikið upp til þessa manns, vegna getu hans fyrir Val. Hitt dæmið er, eins og ég sagði áðan, af manni úr öðru félagi. Þessi maður er nú viðurkenndur sem skemmtilegur, duglegur og drengilegur leikmaður. Hann hafði engan sérstakan áhuga á knattspyrnu, þegar hann var 14—16 ára, og var jafnvel að hugsa um að hætta öllu sparki. Einu sinni sem oft- ar var hann með félagi sínu að leika í nauða ómerkilegum leik. Dómarinn í leiknum, sem var einn af viðurkennd- ustu leikmiönnum Vals, tók sérstaklega eftir þessum dreng, og fannst hann bera áberandi ,,sportmennsku“ með sér, gengur til hans, um leið og allir fara út af vellinum, styður hendi á axlimar að geyma verðlaunagripi sína í. Var þetta til mikils hagræðis fyrir starfsemina. Það framtak Vals, að ryðja sér völl hafði hlotið velvilja og virðingu borgaryfirvaldanna og styrktu þau Val með 1000.00 krónum, sem voru nokkrir peningar þá og var þeim m. a. varið til þess, að reisa búnings- klefa við völlinn og urðu þeir fokheldir á þessu sumri. Voru þeir byggð- ir úr timbri. ;K-b e r '• Heimsókn Aberdeen University Football club. Að tilhlutan Bert Jack, sem var bæði kunnugur og félagi í Aberdeen U. F. C.var kappliði þessa háskóla boðið að koma til Islands í keppnis- för. Liðið var þá meistari í háskólakeppninni í Skotlandi. Þegar málið hafði verið undirbúið að mestu leyti var ákveðið að bjóða K. R. að vera með í heimsókninni, og varð það að samkomulagi. Liðið kom síðan hingað til lands 3. júlí. Lék liðið hér 4 kappleiki. Fyrsti leikurinn var við Val og lauk honum með sigri Vals 1:0, og komu þau úrslit á óvart, þar sem skozkir háskól- ar höfðu orð á sér fyrir að eiga góða knattspyrnumenn. Næsti leikur var við úrval úr Val og KR og lauk honum með sigri úrvalsins 4:1. þriðji leikurinn var við KR og unnu Skotarnir 3:2. Síðasti leikurinn var svo aftur við úrval úr Val og KR. og vann úrvalið þá einnig með 4:1. íþróttasamband íslands átti á þessu ári — 1937 — 25 ára afmæli, af því tilefni fór stjórn ÍSÍ þess á leit við Val að leika afmælisleik sam- bandsins og var leikið við Fram. Valur sigraði með 3:2. Afhenti Valur sambandinu fálka úr brenndum leir með áletrun. Seint á árinu fór Reidar Sörensen alfarinn af landi burt til Noregs, en hann var, þrátt fyrir 15 ára dvöl hér, norskur ríkisborgari. Hann var ekki heill heilsu og talið að hann mundi þola betur loftslagið í Noregi. Áður en Reidar fór hélt Valur honum samsæti, þar sem honum var þökkuð ómetanleg störf fyrir félagið. Hann hafði valdið miklum straum- hvörfum í knattspyrnunni í Val. Hann lagði megináherslu á það, að fá leikmenn til að skilja hvað knattspyrna væri í raun og veru, og hvað þyrfti að gera til þess að ná árangri, en hann var strangur þjálfari, en með því tókst þó að ná þeim árangri, sem raun bar vitni. Því miður féll það ekki í góðan jarðveg hjá þeim, sem ekki vildu skilja Sörensen nógu vel. Þetta olli honum mikils angurs og varð til þess að hann, ef til vill hefur horfið fyrr en ella frá Val, sem þó stendur enn í dag hjarta hans næst. Reidar á óskoraða virðingu Valsmanna, því hann átti mikinn þátt í velgengi þessara ára og áhrifa hans gætti lengi eftir að hann fór. I samsæti þessu var Reidar leystur út með gjöfum. Ný félagslög. Á aðalfundinum var samþykkt að efna til aukafundar síðar, en þar skyldi stjórnin leggja fram uppkast að lögum fyrir félagið. Það einkennilega var, að engin lög voru til skráð, og var því haldið fram að þau hefðu aldrei verið til sem slík. Þó er þess getið í fyrstu aðalfundargerð þeirri, sem til er, að rætt hafi verið um lagabreytingar, en síðan er laga félagsins hvergi getið í skráðum heimildum, fyrr en á árunum 1933—34 að farið er að tala um að semja lög félagsins, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.