Valsblaðið - 11.05.1961, Side 68

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 68
66 VALSBLAÐIÐ við ættum ekki að vera samtaka í því, að láta þá yngri, sem nú eru að koma fram á sjónarsviðið og þá, sem fram- tiðin elur, ekki fara á mis við það, sem við fundum mest til á unglingsárum okkar í félaginu. Eg hefi þá trú, að ef allir væru samtaka í þessu, þá mundu margar misfellur félagslífsins lagast, sem alltaf við og við eru að reka upp koliinn. (Ur 40 ára afmælisblaðinu). □ Undirbúningsnefnd 25. ára afmælisins. Bergmann, Frímann, Sveinn. Allir í starfi enn fyrir Val. □ Jón Sigurðsson: fthattJpiffHa Dómarinn flautar og leikurinn hefst. Knettinum er spyrnt frá manni til manns, kappliði til kappliðs, af öðrum vallarhelmingnum á hinn, fram og aft- ur, langt og skammt, í lofti og með jörðu, hratt, fast, samt létt og lipurt, ákveðið og öruggt, og nú áfram, áfram og enn fram, fram, og — í mark. Gleði. Vonbrigði. — Nokkur augna- blik, og knattspyrnumennirnir hlaupa hver á sinn stað og bíða þess að leik- ur hefjist á ný. Þeir raða sér niður, ekki af tilviljun, heldur skipulega og með ákveðnu milli- bili. Hver hefur síns staðar að gæta og sitt ákveðna hlutverk að leysa af hendi. Fimm framherjar í beinni sóknarlínu vel borgið í hans höndum. Vann Grímar þar mikið og gott starf, og lét þau mál sig miklu skipta um margra ára skeið og gerir raunar enn, þó hann hafi, aðallega af heilsufai'sástæðum, orðið að draga af sér. Jafntefli við Þjóðverja. Um sumarið kom hingað þýzkur knattspyrnuflokkur, sem var mjög sterkur, skipaður úrvalsleikmönnum úr mörgum félögum. Valur lék sem íslandsmeistari við gestina og vann sér það til ágætis, að gera jafntefli við þetta sterka lið, 1:1. Þóttu það miklar framfarir frá því 1935 er Valur tapaði fyrir svipuðu liði með 7:0. Var talið að þetta hefði verið bezti leikur íslenzks liðs, sem leikinn hafði verið til þessa. Um haustið hvarf Murdo Mac Dougall héðan til Skotlands aftur. Var hann kvaddur með samsæti í KFUM, og honum þökkuð störfin og af- hentur bikar til minja um dvölina hér. Ennfremur gáfu nokkrir af yngri félögunum honum styttu af tennisleikara, en Murdo var góður tennisleikari. Itætt um kaup á Lögbergi. Snemma á þessu ári kom Axel Gunnarsson að máli við stjórn félagsins og skýrði hugmynd sína um að Valur kaupi jörðina Lögberg, i ná- grenni Reykjavíkur. Bjóst hann við að skilmálar allir yrðu mjög að- gengilegir og lofaði að fá allar nánari upplýsingar viðvíkjandi máli þessu. Kvaðst hann reiðubúinn að fara með stjórnina upp að Lögbergi og sýna henni landið og húsin. Sagðist Axel viss um, að með þessu væri hægt að efla félagslífið íslandsmeistarar Vals 1938. ---- Aftari röS: Egill JCristbjörnsson, Gísli Kærne- sted, Hrólfur Benediktsson, Bolli Gunnarsson, Jóhannes Bergsteinsson, Björg- úlfur Baldursson, Murdo þjálfari. Fremri röS: Ellert Sölvason, Grímar Jónsson, Hermann Hermannsson, Frímann Helgason, GuSmundur SigurSsson. 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.