Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 81

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 81
VALSBLAÐIÐ 79 íslandsmeistarar Vals 1941. -- Tali'S frá vinstri: Árni Kjartansson, SiguríSur Olafsson, Anton Erlendsson, Geir GuÖmundsson, Frímann Helgason og Grímar Jónsson. í bardaga við þýzka hermenn. til kaupa á veglegum verðlauna- bikar fyrir sigur í slíkri keppni. Stjórn sjóðsins semji reglugerð fyrir hann í samráði við stjórn Knattspyrnufélagsins Vals. Skal bikar þessi bera nafnið Kristjáns bikar eða Kristjáns Helgasonar bikar. 8. gi'. Stjórn sjóðsins kýs 2 endur- skoðendur, og mega þeir ekki eiga sæti í stjórn sjóðsins. 9. gr. Leita skal staðfestingar forseta íslands á þessari skipulagsskrá og birta hana í B-deild Stjórnartíð- indanna. Staðfesting forsetans á skipu- lagsskrá fyrir „Minningarsjóð Kristjáns Helgasonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra, 28. apríl 1947. Einn af hinum sögulegu æfingaleikjum, sem Valur háði, var við sjó- liða af þýzka herskipinu Metheor, og fór sá leikur fram í Austurbæjar- barnaskólanum. Var Valsmönnum sagt, að á skipi þessu væru mjög góðir handknattleiksmenn, sem hefðu tekið þátt í mótum heima í Þýzkalandi og væru taldir þar góðir leikmenn. Yrði því um að ræða handknattleikssýningu og ekkert annað. Þjóðverjarnir vildu hafa víta- teiginn stri kaðan þvert yfir salinn og þegar knötturinn fór aftur fyrir það strik átti mark hann. Þeir notuðu líka niðurstungu, og léku þá oft á Valsmenn með því, því það kunnu þeir ekki. Aftur á móti mun salurinn hafa lmrnlað þeim nckkuð, endar vanari stærri sölum og leik úti. Þjóðverjar voru þá með beztu handknattleiksþjóðum í heimi. Það kom ekki lítið á óvart að leikurinn varð mjög jafn og mátti vart á milli sjá. Áhorfendur höfðu komið til að horfa á svo að svalir salsins voru þétt skipaðar. Upphófst nú mikill þjóðarmetnaður meðal áhorfenda og tóku þeir að æpa af miklum móð á Valsmenn, og segja má að Aðalsteinn Hallsson, hafi gengið berserksgang á áhorfendapöllum, hvetjandi með öllum tiltækum orðum móðurmálsins. Leiknum lauk með aðeins eins marks mun eða 21:20 fyrir Þjóðverja. Var ekki laust við að handknattleikurinn nyti meira álits og viður- kenningar innan félagsins eftir þetta. Þetta var líka fyrsti leikur, sem íslenzkt lið leikur við erlenda handknattleiksmenn. Hér hefur verið drepið á nokkur dæmi, af leikjum þessara fyrstu ára. Þeir voru fullir af lífi og skemmtilegum atvikum, sem menn minn- ast ævina út. □ Einar Björnsson Virkur 1 30 árin síðustu. Keppandi, stjórnarmaður, fulltrúi í KRR og víð- ar. Mikill áhugamaður um öll mál er varða hag Vals. Er í ritstjórn þessa blaðs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.