Valsblaðið - 11.05.1961, Side 82

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 82
80 VALSBLAÐIÐ Þorkell íngvarsson Kemur meira og minna við sögu í rúm 40 ár. Keppandi í yngri og eldri flokk- unum. Pormaður félagsins 1945—’46 og skíðanefndar, er skálinn var byggð- ur. Þjálfari í knattspyrnu og fulltrúi Vals við ýms tækifæri. Hrólfur Benediktsson Hinn eldlegi áhugamaður á velli sem utan. Traustur í vörn og sókn, traustur í starfi. Stjómarmaður og keppandi. Ætíð brennandi í andanum um vel- gengni félagsins. Hermann Hermannsson Kom í meistaraflokk 1933 og var um langt skeið snjallasti markmaður lands- ins. Hefur leikið í mörgum úrvalslið- um og landsliði. Stundaði æfingar sín- ar alltaf með kostgæfni. Hann hefur og annast þjálfun o. fl. fyrir Val í þessi nær 30 ár. Annar 'fl. Vals 1941. --- Aftari röS, taliS frá vinstri: Hafsteinn GuS- mundsson, Olafur Jensen, Arni Kjartansson, Halldór Sveinsson. Fremri rö8: Daví8 DavíSsson, Ingólfur Steinsson, Sveinn Sveinsson. Aldrei stöðvast þessir leikir allt fram undir 1940, þegar fyrsta mót- ið sér dagsins ljós. Þrátt fyrir það, er greinilegt, að handknattleikurinn er ekki mikið ræddur á stjórnarfundum í félaginu á þessum árum. I stjómarfundargerðum frá þessum tíma er aðeins tvisvar á hann minnst. f fyrra skiptið er þess getið, að valið hafi verið lið til að keppa í Hafnarfirði og í síðara sinn, að valið hafi verið lið, til þess að keppa við Menntaskólann. Það er líka athyglisvert að í frásögninni, af ferð 2. flokks til Akur- eyrar 1932, er þess getið að þeir bregða fyrir sig handknattleik og það með góðum árangri. En á þeim tíma hafði handknattleikur numið land norður þar fyrir nokkru. Aðstaðan þá. Ef litið er til baka og athuguð sú aðstaða sem frumherjar hand- knattleiksins bjuggu við, verða fyrir okkur litlir salir, Austurbæjar- skólans, Menntaskólans og ÍR-hússins. Gólfflöturinn leyfir ekki útlín- ur, knötturinn er alltaf í leik, nema þegar mark er skorað. f áhlaupum geta framherjar tekið knöttinn „af batta“ með því að kasta honum í vegg, sé því við komið. Markteigurinn er aðeins 2 m. út frá miðju markinu og markið sjálf ekki nema 1,70 m. Ekki má halda knettinum nema í 2 sek. og ekki má stinga niður. Stutti tíminn, sem má halda knettinum útheimti að mikill hraði varð að vera í leiknum, meiri en leikni leyfði. Þetta orsakaði svo skrokkskjóður og pústra, í þessum litlu sölum. Knötturinn var tuskuknöttur, sem naumast var unnt að einhenda, eða að halda í annarri hendi. Leikaðferðin var: „maður á mann“ og geta menn ímyndað sér það „fjör“, se mgat orðið í leikjum við þessar aðstæður. Mikið er skotið, en markið er mjög mjótt, ef knöttur lendir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.