Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 83

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 83
VALSBLAÐIÐ 81 í veg-gnum kemur hann strax aftur í leik. Skotin þurfa að koma neðar- lega og óvænt, það þótti og góð leiktækni, að skjóta aftur fyrir sig með lítilli handahreifingu, af línu. Ekki var hægt að hafa fleiri en 5 menn í liði, eða 4 úti og 1 í marki, í þessum litlu sölum og var þó þröifgt. Með komu íþróttahúss Jóns Þorsteinssonar þótti handknattleiks- mönnum, sem mikið hefði áunnist fyrir handknattleikinn. Hægt var að hafa 6 menn í liði og gólfrými mun stærra en áður þekktist. ÍSÍ efnir til fyrsta Islandsmóts í handknattleik. Val falið að sjá um mótið ásamt Víking. Valur gefur bikar. í ársskýrslu Vals 1940 segir m. a.: — „Eins og allir hafa tekið eftir hefur félagið undanfarin ár lagt stund á handknattleik og alltaf haft hug á því, að þessi íþrótt gæti styrkt vetrarstarfsemina og haldið mönnum í góðri þjálfun fyrir sumarið." — Ef til vill hefur stjórn I- þröttasambands Islands haft það í huga, þegar hún fór þess á leit við Val, að standa fyrir Islandsmóti í handknattleik, sem fara átti fram í marz n. k. en beiðni þessi, var borin fram á stjórnarfundi hjá Val 5. des. 1939. Er fallist á að verða við þessari beiðni, og á fundi stjórnarinnar 19. febrúar er „upplesið skipunarbréf frá ÍSÍ um að Val sé falið að sjá um Handknattleiksmót íslands ásamt Víking, —“ og ennfremur er bókað — „Sigurði ólafssyni og Grímari Jónssyni falið að sjá um, að kapplið Vals verði í góðri þjálfun og að sjá um val á mönnum í kappliðin. —“ I nefnd þessa, sem sá um mótið, voru tveir menn skipaðir frá hvoru félagi, Val og Víking, en ÍSÍ tilnefndi Frímann Helgason sem formann nefndarinnar. Val hafði nokkrum árum áður verið gefinn veglegur bikar af Vá- tryggingafélaginu „Nye danske“ og í tilefni af þessu nýja móti, gaf Valur bikarinn til keppni í meistaraflokki (1. fl.). Valur 'fyrsti íslandsmeistari í handknattleik í meistaraflokki og 2. fl. Valur sendi 2 flokka til mótsins, meistaraflokk og 2. flokk karla. Leikar fóru þannig að Valur varð Islandsmeistari í báðum flokkum. Af því að um fyrsta mót er að ræða verður getið hér úrslita í leikjunum: Valur—Haukar 26:2, ÍR 36:12, Fram 39:13, Víkingur 25:16, Háskólinn 14:13. Samtals skoraði Valur 140 möi'k en fékk 74. Leikar annars flokks fóru þannig: Valur—ÍR 24:17, Fram 20:8. Víkingur 16:12. Skoruðu Valsmenn samtals 60 mörk gegn 37. Islandsmeistarar Vals í meistaraflokki voru: Grímar Jónsson, Anton Erlendsson, Geir Guðmundsson, Frímann Helgason, Egill Kristbjörns- son, Sigurður Ólafsson og Karl Jónsson, sem lék úrslitaleikinn, en 6 menn voru í liði eins og fyrr segir. I öðrum flokki voru þessir meistarar Vals í fyrsta mótinu: Geir Guð- mundsson, Anton Erlendsson, Sveinn Sveinsson, Ámi Kjartansson, Ólafur Jensen, Ingólfur Steinsson og Snorri Jónsson. Vafalaust getur Valur þakkað þetta hinum bjartsýnu handknatt- leiksmönnum, sem í nær 10 ár höfðu æft og leikið handknattleikinn „utan garðs“ ef svo mætti segja. Þessi nýi sigur í þessari nýju íþrótta- grein hafði vakið mikla athygli á félaginu, og mót þetta hafði einnig í heild vakið athygli á handknattleiknum. Áhorfendur voru eins mai'gir Andréas Bergmann Kom í Val nokkuð við aldur, án þess að njóta ánægjunnar af leiknum með beinni þátttöku. Mikill áhugamaður um félagsmál Vals, og hefur látið sig allt það varða, sem Valur hefur tekið sér fyrir hendur. Höfundur skíðaskála Vals og nefndannaður þar og lengst sem formaður. Hefur gegnt margþættum störfum fyrir Val. Magnús Bergsteinsson ,,Humoristinn“, sem fékk liðið oft til að brosa, og hinn leikni og snjalli út- herji í leik. Starfsmaðurinn góði, eftir að skórnir fóru á hilluna, bæði við Skíðaskálann og síðar á Hlíðarenda. Áhugamaðurinn einlægi fyrir velferð Vals. Baldur Steingrímsson Kom sem áhugamaður í Val, eltki til að taka þátt í leik, en aðeins til að taka á sig störf. Hann hefur verið lengst allra í stjórn Vals eða yfir 20 ár, og þá sem gjaldkeri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.