Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 84

Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 84
82 VALSBLAÐIÐ SigurSur Olafsson Hinn sívakandi félagi, skyldurækinn, athugull og athafnasamur. Hefur unn- ið ómetanlegt starf í sambandi við Hliðarenda. Snjall knattspyrnumaður, landsliðsmaður, formaður Vals 1947, fulltrúi Vals víða. Hrólfur Benediktsson Hinn öri áhugamaður um langan tíma. Fylginn sér í leik og fylginn sér í öllu starfi fyrir Val. Kröfuharður við yngri mennina, eins og hann var við sjálfan sig. Sterkur leikmaður á sínum tíma. Sat í stjórn Vals um langt skeið, og hefur unnið mörg störf fyrir félagið. Sigurpáll Jónsson. Einn af þeim leikmönnum, sem var sterkari en hann sýndist, fylginn sér í leik, laginn að skora mörk. Skildi leikinn mörgum fremur. Góður félagi, innan vallar sem utan, og er í ritstjórn þessa blaðs. á mótinu og- frekast var unnt og nú gátu þeir séð leikinn sér til mik illar ánægju. Gegnrýndu hvern annan fyrir leik. Það er ástæða til að rifja það upp hér, hver síðasti undirbúningur leikmanna Vals í meistaraflokki var, áður en lagt var útí leikinn við Háskólann, sem vitað var að áttu mjög sterkt lið. Enginn þjálfari í þess orðs merkingu var til, sem gat bent á veilumar og lagt „hern- aðaráætlunina“ í leiknum. Leikmenn urðu því að treysta á sjálfa sig og hvern annan. það var því tekið til bragðs að fara niður á skrifstofu Sparisjóðs Reykjavíkur, þar sem Sveinn Zoéga vann þá, og þar átti að ræða málið. Var samþykkt að þar skyldi hver gagnrýna annan, og segja hvað honum fyndist að leik hvers og eins. Gefið var jafnframt loforð um, að allir skyldu hlusta og ekki svara einu orði, hvernig sem gagnrýnin yrði. Fundurinn ,,heppnaðist“ vel, og menn hlustuðu og virtu skoðanir hvers annars og ef til vill hefur það átt sinn drjúga þátt í því að Val tókst að sigra, í þessu fyrsta móti, jafn sterkt lið og Háskólinn átti þá. Með þessari þátttöku í fyrsta íslandsmótinu í handknattleik, hafði handknattleikurinn numið endanlega land í Val og á íslandi, sem skipulögð íþrótt. Afmælisár — Valur 30 ára. Stríðið, sem hófst um haustið 1939 og hernámið, vorið eftir, hafði sín áhrif á allt íþróttalíf hér. Samskiptin við útlönd lögðust niður, en þau voru að komast á fastan grundvöll, til mikils góðs fyrir félags- lífið og íþróttina. Yfirfljótandi atvinna gerði líka sitt til þess, að erfiðara varð um félagslegt starf og samheldni alla. Kostað var þó kapps um að halda í horfinu, hvað hið íþróttalega starf snerti og voru Valsmenn oftast sigursælir. Reynt var að halda stöðugt vakandi starf- inu, fyrir unglingana og reyndist staða unglingaleiðtoga mjög þýðing- armikil í félaginu. Árið 1941 var að því leyti sögulegt fyrir Val, að þá varð félagið 30 ára gamalt. Var af því tilefni efnt til hátíðahalda, afmælisleikir fóru fram, veglegt hóf var haldið, þar sem m. a. voru saman komnir for- ustumenn íþróttamála. Við það tækifæri mælti Gunnar Thoroddsen núverandi fjármálaráðherra, fyrir minni félagsins, en Guðbjörn Guð- mundsson mælti fyrir minni íslands. Ávörp fluttu borgarstjórinn í Reykjavík, forseti ÍSÍ og margir aðrir. Peningagjöf barst frá mörgum Valsmönnum, sem skyldi verja til félagsheimilisins, einnig bárust fé- laginu margar aðrar gjafir frá öðrum félögum og einstaklingum. I tilefni af afmæli þessu hafði Valur 60 mín. þátt í Ríkisútvarpinu, voru þar fluttar ræður og ávörp. Þar töluðu séra Bjarni Jónsson, Guð- mundur Ásbjömsson, forseti bæjarstjórnar og formaður Vals. Sveinn Zoéga. „Á milli erinda söng hinn vinsæli Valskór, nokkra velvalda Valssöngva, sem hið vinsæla hirðskáld okkar, Guðmundur Sigurðsson, hafði ort um ýmsar hetjur okkar og verndarvætti af ýmsum stærð- um allt frá dálitlum dvergum, upp í hina rammefldustu risa, sem berjast fyrir félag vort. -—“ eins og það er orðað á einum stað í skýrslu um afmælishaldið. Stórt afmælisblað kom út undir ritstjóm Ólafs Sigurðssonar, Hrólfs Benediktssonar og Einars Björnssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.