Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 87

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 87
VALSBLAÐIÐ 85 hana: Grímar Jónsson, Snorri Jónsson og Sigurður Ólafsson, og var mikið líf í handknattleiknum. Efnt var til útihandknattleiksmóts þetta ár eins og árið áður, fyrir 11 manna lið, en það var þá í fyrsta sinni, sem til slíks móts var stofnað og gekkst Ármann fyrir því. Valur vann þetta mót eins og árið áður. Af fundargerðum er greinlegt, að Valsblaðið á í erfiðleikum. Ein- hverjir f járhagsörðugleikar hamla. Verkfall hjá prenturum tefur. Kom- ið höfðu út 4 blöð til þessa, en síðan hættir blaðið að koma út að sinni. Á þessu ári, eru starfandi margar nefndir og félagslíf í miklum blóma. Nefndir þessar eru: Hlíðarendanefnd, skíðanefnd, blaðnefnd, handknattleiksnefnd, skautanefnd, skemmtinefnd og var þeim gefin nánari fyrirmæli um starfið, en áður var. Flugvél til flutninga 'á Valsmönnum. —"ri Þegar sýnt þótti, að ekki var hægt. að fara hina fvrirhuguðu sýn- ingaferð, var horfið að því ráði að fara í skvndiferð t.il Akurevrar. Það nýmæli var í sambandi við för þessa, að ákveðið var að leigia flugvél til ferðarinnar. Ekki var stærri flugvél til bá hér. sem lent gat á Akureyri, en 5 manna og þurfti hún að fara þriár ferðir. Voður- skilyrði voru ekki hagstæð. Var lagt af stað, en fhlgvélin varð að snúa aftur og var beðið til kvölds, en ekki gaf. Þá var um 9-leytið um kvöldið fenginn langferðabíll og ekið norður um nóttina. Þegar halda átti suður. komst helminmu* liðsins með fhm*- véb'nni, en þá gerði dimmviðri og urðu þeir, sem eftir vot*u að fara í bif- reið um nóttina til Akraness og koma síðan til Pcvkiavíkur með ,,Fagranesinu“. Skíðaskálinn á undan áætlun! Það kom fljótt í Ijós, þegar farið var að nota bráðabirgðaskíða- skála þann, sem Valsmenn lagfærðu við Kolviðarhól. að hann revndist of lítill. Þó voru þar „kojur“ fyrir 18 manns og nokkrir gátu, ef mikið lá við, legið á bekkjum. Þar var oft þröngt á þingi. Þegar á næsta ári var farið að ræða í alvöru um, að byggja hinn fyrirhugaða skíðaskála félagsins. Sótt var til bæjarstjórnar Reykjavíkur um 5000 ki'óna styrk til hins fyrirhugaða skála, og fékkst hann. Þetta lyfti mjög undir hina miklu áhugamenn skíðaíþróttarinnar í Val til að gera átak í fjár- öflun, til þess að koma skálanum sem fyrst upp. Skipulagðar voru fjársafnanir og söfnunarlistar út gefnir. Jók þetta hinn sameiginlega áhuga og þjappaði mönnum saman til verksins. Gekk fjársöfnunin vel eftir ástæðum og eftir áramótin 1942—43 var svo mikið komið 1 „sjóðinn" að hafizt var handa um að teikna húsið. Það var Andrés Bergmann sem teiknaði. Nú var svo komið að á þeim stað, sem Valsmenn höfðu áður hugsað sér að reisa skíðaskála sinn hafði Víkingur þegar hafizt handa um skálabyggingu. Valsmenn höfðu á sínum tíma ekki sótt um formlegt leyfi til að tryggja sér landið og misstu því af staðnum. Var nú farið að svipast eftir nýjum stað og munu þeir Andreas Bergmann og Frírpann Helgason hafa bent á þann stað, sem skálinn var síðan reistur á, innan um klettaborgir framar í Sleggjubeinsdal, og var samningur gerður við ÍR um landið. Snorri Jónsson Var af mörgum kallaður „snillingurinn í Val“. Hlaut þau illu örlög að slasast á fæti við vinnu í blóma lífsins og varð að hætta knattspyrnu. Hann vildi inn- leiða listina í leikinn, en fjarlægja alla hörku. Albert Guðmundsson Listamaðurinn og snillinguiúnn með knöttinn. Maðurinn, sem skildi hvað þýddi að hafa vald á knetti og lcunna listir samleiks i flokksliði. Unglingur- inn góðhjartaði. Ákafamaðurinn, ef leysa á verkefni, harðskeyttur í leik og starfi. Vinur vina sinna. Einar Halldórsson Hinn öruggi leikmaður, og um langt skeið áhugasamur félagsmaður, stjórn- armaður, þjálfari og fyrirliði á leik- velli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.