Valsblaðið - 11.05.1961, Side 89

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 89
VALSBLAÐIÐ 87 skipulagt, sem íþróttahverfi og gerðar þar grunnteikningar. Var það ætlun bæjarins að ræsa fram landið og afhenda síðan félögunum til frekari framkvæmda. Nokkuð mun menn hafa greint á um það, í hvaða ástandi landið skyldi vera, þegar bærinn afhenti það einstökum félögum, og varð af þessu meiri dráttur, en æskilegt var. Gerði stjórn Vals þá áætl- anir um land það, sem hvert starfandi félag þyrfti að hafa og sótti síðan um til bæjarráðs, að félaginu yrði afhent svæði í samræmi við það. Þessari málaleitan var ekki svarað. Aftur var beiðni þessi endur- nýjuð, hálfu ári síðar. Það hafði líka gerzt að hin félögin höfðu gert svo miklar kröfur til bæjarins, um það hvernig skila skyldi landinu í hendur þeirra, að bærinn sá sér ekki fært að sinna málinu frekar. Síðar kom líka fram sú skoðun, að heppilegra væri að dreifa íþrótta- svæðum, um bæinn, en ekki að setja þau öll á sama stað. Allt þetta varð til þess að Valur fór að grennslast eftir landi fyrir starfsemina, því það var alltaf efst í huga félagsmanna, að vera sér sjálfum nógir. Hlíðarendakaupin gerð. Á stjórnarfundi 8. apríl 1939 skýrir formaður félagsins Ólafur Sig- urðsson frá því — “að boðizt hefði til kaups land fyrir knattspyrnu- velli, fyrir Val, „grasvelli". Land þetta er Illíðarendi við öskjuhlíð. Talsverðar umræður urðu um mál þetta, en engin ákvörðun tekin í málinu.“ — Þannig hljóðar hin fyrsta bókun um þetta merkilega mál félagsins. Kemur þetta síðan fyrir 3 næstu stjórnarfundi og á fundinum 8. maí er endanlega gengið frá málinu, sem markaði svo stórkostleg tímamót í sögu félagsins. Þar segir orðrétt: „Fyrir fundinum lá kaup- samningur um kaup á landinu Hlíðarenda við öskjuhlíð. Var það sam- þykkt, að samningurinn skyldi undirskrifaður á morgun 9. maí 1939“. Mestur hluti lands þessa var tún, en allt landið var 5,1 ha. að stærð. Kaupverðið var 30.000 kr. og skyldi borga út 5000 kr. í þá daga voru þetta miklar upphæðir, fyrir fátækt félag með nærri tóman sjóð. Til þess að standa í skilum með útborgunina var horfið að því að gefa út 50 króna skuldabréf, og bjargaðist það, en þó tókst ekki að greiða stimpilgjöld fyrr en nokkru síðar! Eins og leigumála var háttað af eignum þessum stóð hún undir sér, en hús og land var leigt til næstu 5 ára, enda ekkert fé til frekari framkvæmda, fyrst um sinn. Þegar samið var um leiguna, var undan- skilinn um 1 ha. til æfinga fyrir félagsmenn og kom sér vel, því æf- ingasvæðið við Öskjuhlíð varð brátt ónothæft, vegna flugvallarins. Kaupsamninga gerði félagið við frú Jóneyju Guðmundsdóttur, en annar aðili mun hafa sótt eftir landinu, á sama tíma. Um þetta segir Ólafur Sigurðsson í grein um Hlíðarenda 20 ára. „Hafði frú Jóney tekið miklu ástfóstri við staðinn þau ár sem hún bjó þar með manni sínum, fyrrverandi alþingismanni Guðjóni Guðlaugssyni og fjölskyldu þeirra. Vildi hún því heldur selja Val eignina í þeirri trú að Valur mundi hlú að staðnum, rækta hann og prýða, frekar en eigandi er ræki þar bú. Skuldum vér Valsmenn minningu þessarar mætu konu, að koma þessari hugsjón hennar í framkvæmd hið fyrsta.“ Um það leyti, sem kaupin voru gerð kom fram nokkur gagnrýni á því að ekki skyldi boðað til almenns fundar, til að ræða þetta stóra mál, en stjómin ákvæði það ein, þar sem um svo háar fjárskuldbind- °9 S)tjórn /riítmfft armenn ÓL fínó/u 5 círin Stjórnir Vals 1956—1957. Gunnar Vagnsson, form., Björg- vin Torfason, varaform., Baldur Steingrímsson, gjaldkeri, Friðjón Friðjónsson, féhirðir, Valur Bene- diktsson, ritari, Guðmundur Ingi- mundarson, bréfritari, Einar Björns- son, unglingaleiðtogi. 1957- 1958. Sveinn Zoiiga, form., Gunnar Vagnsson, varaform., Einar Björns- son, ritari, Baldur Steingrímsson, gjaldkeri, Guðm. Ingimundarson, féhirðir, Valgeir Ársælsson, bréfrit- ari, Sigurður Marelsson, unglinga- leiðtogi. 1958— 1959. Sveinn Zoega, formaður, Gunnar Vagnsson, varaform., Einar Björns- son, ritari, Baldur Steingrímsson, gjaldkeri, Guðm. Ingimundarson, bréfritari, Valgeir Ársælsson, bréf- ritari, Sigurður Marelsson, unglinga- leiðtogi. 1959— 1960. Sveinn Zoega, formaður, Friðjón Friðjónsson, varaform., Einar Björns- son, ritari, Baldur Steingrímsson, gjaldkeri, Valgeir Ársælsson, bréf- ritari. 1960— 1961. Sveinn Zoega, formaður, Gunnar Vagnsson, varaform., Einar Björns- son, ritari, Valgeir Ársælsson, bréf- ritari, Páll Guðnason, gjaldkeri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.