Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 92

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 92
90 VALSBLAÐIÐ Stjórnir Knattspyrnudeildar 1959—1960. Ægir Ferdinandsson, form., Her- mann Hermannsson, varaform., Jón Þór Jóliannsson, gjaldkeri, Páll Ar- onsson, ritari, Elías Hergeirsson, spjaldskrárritari. ingar væri að ræða. Til umræðu á félagsfundum kemur þetta ekki nema á aðalfundinum 1941 þar sem rödd kom fram um það að ekki hefði verið nógu vel athugaðir möguleikar á vallargerð á landinu og eins, að hús væru ekki í eins góðu ásigkomulagi og ætlað hefði verið. Að umræðum loknum var einróma samþykkt tillaga um að „athuga verðmæti eignarinnar og framtíðarmöguleika hennar“. 1 seinni tíð hefur verið gert heldur mikið úr þessari gagnrýni, og meira en efni standa til. 1960—1961. Ægir Ferdinandsson, form., Sig- nrður Marelsson, varaform., Páll Ar- onsson, ritari, Friðjón Friðjónsson, gjaldkeri, Elías Hergeirsson, spjald- skrárritari. # Stjórnir hnadknattleiksdoildar 1959— 1960. Jón Kristjánsson, formaður, Jón Þórarinsson, varaform., Áslaug Bene- diktsdóttir, ritari, Sigurður Guð- mundsson, gjaldkeri, Sveinn Krist- jánsson, meðstjórnandi. 1960— 1961. Þórður Þorkelsson, form., Jón Kristjánsson, varaform., Áslaug Benediktsson, ritari, Gvlfi Hjálm- arsson, gjaldkeri, Sveinn Kristjáns- son, fjármálaritari. # Stjórn Skuiadeildar 1959— 1960. Guðm. Ingimundarson, formaður, Stefán Hallgrímsson, varaformaður, Sigurður Marelsson, ritari, Guðm. Guðjónsson, gjaldkeri, Guðm. Ás- mundsson, meðstjórnandi. 1960— 1961. Guðm. Ingimundarson, formaður, Stefán Hallgrímsson, varaform.aður, Guðm. Guðjónsson, gjaldkeri, Jón Guðmundsson, ritari, ICarl Jónsson, meðstjórnandi. # Stjórnir Fulltrúará&sins 1956—1957. Sveinn Zoegað form., Ólafur Sig- urðsson, varaform., Frímann Helga- son, ritari. Framkvæmdir hefjast. Með hinni auknu peningaveltu stríðsáranna, opnuðust Val eins og svo mörgum möguleikar að afla fjár og hefja framkvæmdir í stærri stíl en nokkurn óraði fyrir á kreppuárunum fyrir 1940. Þetta verður til þess, að leigusamningnum er sagt upp 1944 og það ár, er fengið leyfi stjómarinnar til þess að stofna til bílhappdrættis og hlutaveltu, og gaf það um 100 þúsund krónur. Landinu fylgdi auk íbúðarhúss, stórt fjós og hlaða. Var fljótlega gerð athugun á því hvern bezt væri að breyta húsum þessum þannig að þar mætti koma fyrir viðunandi búningsklefum og félagsheimili. Var horfið að því ráði, að gera búningsklefa í þeim hluta, sem fjósið var, en hlaðan gerð fyrir sal eða félagsheimili. Var hún stækkuð nokkuð, en látin að öðru leyti halda lögun sinni. Var mikið unnið í sjálfboða- vinnu, að breytingunni. Til að byrja með sóttist starfið heldur seint. Var við ýmsa örðugleika að etja, erfitt um útvegun á efni á þeim árum, og svo var ekki um styrki að ræða til framkvæmdanna fyrr en síðar. Verulegur skriður komst á framkvæmdir snemma á árinu 1947, og kom þar, að byggingin var vígð 1. júlí 1948. Ilafði vel til tekizt um breytinguna og vistarverur allar smekklega gerðar. Salurinn var mjög vistlegur með mahogni-klæðningu hátt á veggjum og í salinn sett snotur húsgögn. Samið var við Hitaveitu Reykjavíkur um upphitun húsanna svo og vatn í böðin. Með kaupum þessum var brotið blað í sögu Vals. Hinn langþráði draumur hafði ræzt, að fá eigið félagsheimili til fundahalda og ann- arar félagsstarfsemi, eigin böð, heit og köld fyrir leikmenn, sem stunduðu æfingar. Margur Valsmaður mun hafa látið hugann reika aft- ur í tímann til þeirra daga, er aðeins var kalt vatn til baða á íþrótta- vellinum eftir æfingar og leiki, minnast þeirrar byltingar, þegar komið var fyrir gas-„apparati“ á Iþróttavellinum, þar sem menn gátu sett 25 eyring í sjálfsala og fengið heitt vatn, og með nokkurri sparsemi gátu fjórir notað skammtinn, sem 25 aurarnir gáfu! Síðan kom heita vatnið. Það leyndi sér ekki að hið nýja heimili kom í miklar og góðar þarfir. Lagt til atlögu við byggingu malarvallar. Það mun mörgum minnisstætt, þegar á fulltrúaráðsfundi var rætt um áframhaldandi framkvæmdir að Hlíðarenda, þegar Úlfar Þórðar- son lagði sínar áætlanir. Þetta er allt í lagi sagði Úlfar, við fáum bráðum styrkinn út á félagsheimilið, hann notum við til þess að hefjast handa um byggingu malarvallarins, og þegar því er lokið og við höfum unnið töluvert í sjálfboðavinnu og safnað nokkru fé auk þess, þá förum við í að byggja grasvöllinn fyrir styrkina út á malarvöllinn, þegar styrkurinn út á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.