Valsblaðið - 11.05.1961, Page 98

Valsblaðið - 11.05.1961, Page 98
96 VALSBLAÐIÐ 1960—1961. Sveinn Zoega, forni., tílfar Þórð- arson, Grímar Jónsson, Andreas Bergmann, Bjarni Bjanrason. # Hlíðarendanefnd 1956— 1957. tílfar Þórðarson, form., Ólafur Sigurðsson, Jóhannes Bergsteinsson, Sigurður Ólafsson, Andreas Berg- mann, Hrólfur Benediktsson, Bragi Kristjánsson. # / þróttahússnefndir 1957— 1960. íllfar Þórðarson form., Ólafur Sigurðsson, Jóliannes Bergsteinsson, Sigurður Ólafsson, Andreas Berg- mann, Hrólfur Benediktsson, Bragi Kristjánsson. 1960—1961. tJlfar Þórðarson, form., Jóliannes Bergsteinsson, Sigurður Ólafsson, Andreas Bergmann, Hrólfur Bene- diktsson, Bragi Kristjánsson. # Húsnefnd 1956—1961 Grímar Jónsson, form., Jón Þór- arinsson, Guðm. Ólafsson. # Félagsheimilisnefnd 1957—1959. Andreas Bergmann, form., Magn- ús Bergsteinsson, Frímann Helgason. # Vallar- og ræktunarnefndir 1957—1960. Bragi Itristjánsson, formaður, Jón Sigurðsson, Guðm. Ólafsson, Guðm. Ingimundarson, Friðjón Friðjónsson. 1960—1961. Bjarní Bjarnason, Jón Sigurðsson, Guðm. Ólafsson, Guðm. Ingimundar- son, Friðjón Friðjónsson. Ólafur Jónsson vann að málningu og einnig Þorsteinn Sigurðsson og Sigurður Þorsteinsson. Þá má geta þess að Sveinn K. Sveinsson verkfræðingur hefur veitt mikilvæga tæknilega aðstoð við útreikninga í sambandi við bygginguna. Hér hafa raunar fáir einir verið nefndir, af þeim stóra hópi, sem unnið hafa meira eða minna að byggingu hússins, og fómað tíma sínum af áhuga og félagslegum skilningi. Erfiðið munu þessir menn, nefndir og ónefndir efalaust telja sér fulllaunað, ef æskufólk Vals sýnir það í verki við íþróttaiðkanir sínar, að það kann að meta þá aðstöðu, sem því hefur verið sköpuð. Vel á haldið. Ef athugaðir eru reikningar, sem snerta Hlíðarendann kemur í ljósið að það hefur ekki einungis verið unnið af dugnaði, heldur hefur ótví- ræðrar hagsýni gætt í hvívetna, sem hefur haft það í för með sér, að mannvirkin hafa orðið ódýrari en nokkurn hefði grunað. Til gamans og fróðleiks fyrir þá sem þetta lesa, verður tekið upp úr reikningum félagsins frá 1960 bókfært verð þeirra mannvirkja, sem reist hafa verið á Hlíðarenda, en það er: 1. Félagsheimilið með húsbúnaði .... 92.557.76 2. Malarvöllur .......................... 127.231.05 3. Grasvöllur ........................... 285.410.89 4. íþróttahús ......................... 1.805.761.00 5. Svæðið ............................... 131.023.50 Þessar tölur tala sínu máli glöggt og ákveðið, og sanna að vel hefur verið farið með fjármuni. Fyrstu Hlíðarendanefndina skipuðu þessir menn: ólafur Sigurðsson formaður. Ilólmgeir Jónsson, gjaldkeri, Bjarni Bjarnasonð Baldur Stein- grímsson og Jóhannes Bergsteinsson og hefur hann því verið í nefnd- inni frá byrjun eða í 22 ár. íþróttahúsnefnd er nú skipuð þessum mönnum: Úlfar Þórðarson for- maður, Sigurður Ólafsson, Jóhannes Bergsteinsson, Andréas Berg- mann, Bragi Kristjánsson og Ilrólfur Benediktsson. Fulltrúaráð Vals. Um stofnun Fulltrúaráðs Vals, segir í fundargerðabók ráðsins á þessa leið: ,,Á fundi, sem nokkrir áhugamenn úr Val héldu um félagsmálin, í október 1945, lagði Frímann Helgason fram þá tillögu, að stofnað yrði 9 mann fulltrúaráð á aðalfundi þeim, er fyrir dyrum stæði. Skyldi ráðið vera ráðgefandi aðili félagsstjórnarinnar á hverjum tíma, auk þess skyldi það geta tekið upp mál og komið þeim á framfæri við stjórnina. I ráð þetta yrðu valdir menn utan stjórnarinnar. Fékk tillaga þessi góðar undirtektir og Frímanni falið að bera málið fram á aðalfundi 13. nóvember. Var tillagan síðan borin upp á aðalfundinum og samþykkt einróma og kosin nefnd til að gera tillögur um starfssvið ráðsins. í nefndina voru kosnir þeir Sigufður ólafsson, Sveinn Zoega og Frímann Helgason. Tillagan, sem samþykkt var í málinu var svohljóðandi: 1. Aðalfundur Vals 1945 samþykkir að kjósa 9 manna fulltrúaráð, er starfi í sambandi við stjórnina og aðstoðaði hana í meiriháttar málum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.