Valsblaðið - 11.05.1961, Side 100

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 100
98 VALSBLAÐIÐ 1960—1961. Valur Benediktsson. # Fulltrúi Vals í S.K.R. 1956— 1957. Jakob Albertsson. 1957— 1958. Einar Ágústsson. 1958— 1961. Ingi Eyvinds. # Fulltrúar Vals í mótanefndum K.R.R. 1956. Friðjón Friðjónsson, Elías Hergeirsson. 1957. Guðmundur Ólafsson, Friðjón Friðjónsson. 1958. Guðmundur Ólafsson, Friðjón Guðbjörnsson. 1959. Jón Þ. Jóhannsson, Sveinn Kristjánsson. 1960. Guðmundur Ólafsson, Róbert Jónsson. Murdo McDougall hefur tekið miklu ástfóstri við Val, og vill með Valsmönnum vera. Kom hing- að fyrst fyrir 24 árum. Hvarf héðan aftur. Kom enn á ný og hvarf. Undi ekki fjærri íslandi, og er nú enn hjá Val. Leikinn knattspyrnumaður, og góður kennari ungra drengja, góður félagi og mikill áhugamaður knatt- spyrnu. Á hinn bóginn kom það í ljós, að hinir eldri vildu gjarnan komast í fulltrúaráðið og koma á fundi með gömlum samherjum og gera sér grein fyrir málum félagsins hverju sinni og taka þátt í umræðum um þau, var því stöðugt að fjölga í ráðinu og er svo ltomið nú að nú er það orðið nokkurskonar „akademía“. Á aðalfundinum 1957 voru samþykktar starfsreglur fyrir fulltrúa- ráð Vals, eins og þær eru nú. Fara þær hér á eftir og sýna tilgang- inn og tilhögun um val nýrra aðila í ráðið, ennfremur vald þess, sem þá var allmikið aukið. Var það meira ráðgefandi áður, þar sem stjórn og aðalfundur höfðu meira vald í tilteknum málum. Starfsreglur Fulltrúaráðs Knattspyrnufélagsins Vals. 1. gr. Meðlimir í Fulltrúaráðinu geta þeir Valsmenn orðið, sem starfað hafa vel um nokkurn tíma fyrir félagið, eru orðnir 30 ára og hlotið samþykki % hluta löglega boðaðs Fulltrúaráðsfundar og % hluta félagsstjórnar. 2. gr. Formenn félagsins eru sjálfkjömir í Fulltrúaráðið. 3. gr. Fundi skal halda svo oft sem þurfa þykir, þó aldrei færri en sex á ári. Fundi skal boða bréflega og geta fundarefnis ef hægt er. 4. gr. Á fyrsta fundi ráðsins eftir aðalfund félagsins skal kjósa 3 fulltrúa í stjórn, þ. e. formann, varafonnann og ritara. Allir fundir skulu bókaðir. 5. gr. Stjórn Vals skal ávalt leggja fyrir Fulltrúaráðið, til sam- þykktar öll meiriháttar áform stjórnarinnar sérstaklega allt það, sem hefur eða getur haft verulega fjárhaglega þýðingu, svo sem bygg- ingarframkvæmdir, kaup og sölu á eignum félagsins, utanferðir, heim- sóknir erlendra liða og ráðningu fastra starfsmanna. 6. gr. Felli Fulltrúaráðið tillögur stjórnar getur hún skotið málum til almenns félagsfundar og er úrskurður hans endanlegur. 7. gr. Ef fulltrúi mætir ekki eða boðar forföll í heilt ár, skal stjórn ráðsins kynna sér fjarveruástæður hans og telji hún ástæðu til getur stjórnin og Fulltrúaráðið samþykkt að veita honum lausn úr ráðinu. 8. gr. Breytingar á reglugerð þessari þurfa % hluta atkvæða á að- alfundi félagsins. Þó verða þær áður að hafa hlotið meirihluta sam- þykkt á Fulltrúaráðsfundi. Samþykkt á aðalfundi 1957. Á þessum 16 árum hefur ráðið tekið mörg mál til umræðu og komið víða við, þó ekki beri mikið á störfum þess. Það sem mestu máli skiftir er að ráðið hefur síðan það var stofnað, verið hverri stjóm styrkur í starfi, og með tilkomu þess hefur Valur haft langtum fleiri af sínum styrku stoðum í starfi og leik, nær sér og í snertingu við það sem er að gerast á hverjum tíma í félaginu. Fulltrúaráðið er þannig skipað í dag: Agnar Breiðfjörð, Andreas Bergmann, Albert Guðmundsson, Axel Gunnarsson, Baldur Steingrímsson, Bjarni Bjamason, Bragi Krist- jánsson, Einar Bjömsson, Friðjón Friðjónsson, Frímann Helgason, Grímar Jónsson, Guðbjörn Guðmundsson, Guðm. Guðjónsson, Gunnar Vagnsson, Hólmgeir. Jónsson, Hrólfur Benediktsson, Hermann Her- mannsson, Jóhann Eyjólfsson, Jóhannes Bergsteinsson, Jón Eiríksson, Jón Sigurðsson, Magnús Bergsteinsson, Magnús Guðbrandsson, Magnús Helgason, Ólafur H. Jónsson, Páll Guðnason, Pétur Kristinsson, Sig-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.