Valsblaðið - 11.05.1961, Side 107

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 107
VALSBLAÐIÐ 105 Bindindismál. I Val hafa oft verið menn, sem hafa veríð andvígis áfengisneyzlu, og talið að það færi ekki saman, að neyta áfengis og iðka íþróttir. Hefur stundum komið til róttækra aðgerða í þessu sambandi, því Bakkus hefur ekki alltaf sneitt hjá Valsmönnum, frekar en öðrum. Á árinu 1948 skipar stjórnin undirbúningsnefnd um bindindismálefni innan félagsins. í nefndina voru skipaðir þeir: Andreas Bergmann, Sig- urður ólafsson og Frímann Iielgason. Var efnt til almenns félagsfundar í Verzlunarmannahúsinu um mál- ið. Flutti Jón Sigurðsson læknir þar erindi um áhrif áfengis og var erindið hið fróðlegasta. Á fundinum voru lagðar fram tillögur, sem miðuðu að því að félagsmenn vöruðust víndrykkju og ennfremur að hafa áhrif á alla framkomu ungra drengja, þannig að hún yrði sem fáguðust og með sjálfsögðu siðgæði og kurteisi hver gagnvart öðrum. í þessu sambandi voru eftirfarandi tillögur, sem nefndin hafði samið, bornar upp: 1. Að leikmenn í fyrsta aldursflokki neyti ekki víns, tveim vikum fyrir mót eða einstaka leiki, svo og meðan mót stendur yfir. 2. Að algert bindindi sé á íþróttaferðalögum innan Vals, þar til síðasti leikur hefur verið leikinn. 3. Að í öðrum aldursflokki verði algert vínbindindi. 4. Að þeir piltar einir í 3. flokki, sem ekki reykja komi til greina í kapplið. 5. Að á æfingum í fjórða flokki verði drengjum ekki þolað að hafa í frammi ljótt orðbragð eða ósiðlega framkomu og leggur nefndin til að vítt verði þegar í stað, þar sem brotið fór fram, með auka- spyrnu eða vítaspyrnu. 6. Að allir þeir, sem mæta fyrir félagið á einhverjum vettvangi, séu ekki undir áhrifum áfengis. Tillögur þessar voru einróma samþykktar af fundannönnum, og komu þegar til framkvæmda. Samþykkt þessi hefur ekki, að því að séð verður, verið úr gildi numin, til þessa. „Það er ekki gott að maðurinn sé einn.“ I ársskýrslu stjórnarinnar 1947 er getið ýmsra mála, sem stjórnin hafði fjallað um á árinu og hljóðar g-liðurinn þannig: „Helga Helga- syni falið að gera tilraunir að koma upp kvennadeild í handknattleik.“ Ekki verður séð í skýrslum hvernig „tilraunin“ tókst, en vitað er, að uppfrá þessu fóru handknattleiksstúlkur að æfa og halda hópinn innan félagsins. Hér var þó sannarlega um merkilegt mál að ræða. Málum var þannig komið, að Valur hafði „stofnað heimili“, en satt að segja vantaði „húsmóðurina“ og það hefur sýnt sig síðan, að handknattleiksstúlk- urnar hafa gengið um beina á Valsheimilinu og flutt þangað inn hlýju hinnar góðu húsmóður. Hlutverk kvennanna mun þó frekar hafa verið hugsað á vegum handknattleiksins. I tilefni af bókuninni í ársskýrslunni 1947, er rétt að gefa Helga Helgasyni orðið. Um aðdraganda og stofnun kvennadeildarinnar í Val, segir Helgi Helgason á þessa leið: 4. Piltar þeir, sem heima hýrast, hafa þörf á góíSri örfan; dags er linnir dáÖ og önnum, dýrleg kvöldin veitast höldum. Þá er ungum gott aíS ganga, gle^jast kunna í náttúrunni eíSa í leik aíS láta hvika limu stiríSa af dagsins byríSum. 5. Sumir ganga saman lengi, sólarlag unz endar daga; kvöldin björtu kæta hjarta, kveikja þrá hins göfga’ og háa; njóta saman gleÖi gumar, göfgast sál af vina málum; hugsjón veríSur oft aíS oríSum, áÖur byrgíS, er svaf í kyrrSum. 6. Fagrir leikir fjöriíS vekja, fjöriíS treystir afl og 'hreysti, hreystin magnar frjálsan fögnuíS, fögnuíSur ljómi, er æsku blóma; Æskan lýsir björt í brosi, brositS glaíSa samútS laíSar, samúíS örfar áhug þarfan, áhugi keppni vekur heppna. 7. En í þessu öllu missist aldrei úr sýn hin retta lina; bakviíS sumargleÖi geymist göfug þrá a?S marki háu. Vefur sig inn í allt, er sannir iíSka í næÖi félagsbrætSur, hófstillt ást á leik og listum, látin standa’ í skyldubandi. 8. Félagsmönnum úti* og inni OríSiíS Drottins heilagt vottar: Bæði i leik og athöfn auki andinn hreini dugnatS sveina. Fagur söngur fjörgar unga, frjóvgar mál, er vaka í sálu; hepta sorg og svipta fargi sigurljóð á félags-slóíSum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.