Valsblaðið - 11.05.1961, Side 111

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 111
VALSBLAÐIÐ 109 kvöld þeystust um á litlum túnblettinum innzt við Miðtún. Tæplega var hægt að segja, að þarna væri um völl að ræða, aðeins smá grasflöt, sem bæði var stutt og mjó, en þetta kvöld gerði hún fyllilega sitt gagn. Ég er líka þakklátur Sveini Ragnarssyni í Fram, sem góðfúslega lán- aði okkur afnot af þessu svæði þau tvö skifti, sem við þörfnuðumst þess, til þess að geta hafið æfingar strax, áður en íþróttahúsin opnuðu. Stúlkurnar nutu þess sýnilega í fyllsta máta, að vera nú loksins byrjaðar handknattleiksæfingar hjá sínu eigin félagi, því að eftir venjulegan æfingartíma, héldu þær enn um stund áfram, áður en þær fengust til að hætta alveg. Þetta var fyrsta æfingin og ráðlegra var, að fara sér ekki of geyst, til að byrja með. Andlit margra hinna sautján stúlkna, sem þarna voru að leik voru líka í rjóðara lagi — og allar voru þær glaðar og ánægðar, sem sigur- vegarar, þegar við aftur snérum heim á leið, eftir þessa vel heppnuðu fyrstu æfingu, sem varð til þess að brjóta stórt varanlegt blað í sögu Vals. Stofnendur. Nöfn þeirra, sem urðu til að skapa þessi merku tímamót voru: Áslaug Guðmundsdóttir, Elísabet Helgadóttir, Fríða Sigurðardóttir, Guðbjörg Sigurjónsdóttir, Hrafnhildur Ágústsdóttir, Hulda Pálsdóttir, Hólmfríður Sigurðardóttir, Inga Guðmundsdóttir, Ingigerður Gott- skálksdóttir, Jóhanna Sigurðardóttir, Margrét Björnsdóttir, Rúna Sæ- mundsdóttir, Sigríður Guðmannsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Sjöfn Bjömsdóttir, Steinunn Ólafsdóttir, Svanhildur Björnsdóttir. þessi nöfn munu verða skráð óafmáanlegu letri í annála félagsins, til að geta borið um það hverjar þær voru, sem fyrstar urðu til að brjóta þá ieið, sem svo margar ungar stúlkur Vals hafa síðan farið, og eiga eftir að fara, á ókomnum árum, sjálfum sér og félaginu til velfarnaðar. Strax á næstu æfingu, sem haldin var tveim dögum síðar, bættust svo enn fjórar stúlkur í hópinn, þær: Anna Friðleifsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Auður Guðmundsdóttir og Katrín Karlsdóttir. 9. Allt sem gjörist á aÖ fœra ungum þrek, aíS móti brekum standi fast í trú og trausti, tamning sjálfs aÖ læri frjálsir. Allt sem gjörist á aS vera örfun snjöll, að ræki köllun og sér mætan or?Sstýr geti ungir menn í lífsins sennu. 10. Stefnu beina’ aíS halda, er hrynur hamast bylja* um súíS og þiljur, reynir á þrek í þrautataki, þegar sýnast bjargir dvína. Slíkan þroska ættlands æsku er vort miíS aíS veita í friíSi, sóknir haríSar seinna’ 'ef veríSa, svo hún betur staÖizt geti. II. ÞÁTTUR Vitið þér ekki, að þeir sem á skeiðvellinum hlaupa, hlaupa að sönnu allir, en einn fær sigur- launin. Hlaupið þannig, að þér fáið þau. 1. Kor. 9, 24. Inni æfingar. Ekki þótti mér ráðlegt að boða til fleiri úti æfinga að sinni en þeirra tveggja, sem getið hefur verið. Veðrið undanfarið hafði verið mjög gott, en nú fór óðum að kólna, og þar sem ekkert afdrep var þarna að hafa, hvorki til skjóls né fataskifta, var eins gott að fara varlega í sakirnar, til að eiga það ekki á hættu að stúlkunum gæti orðið meint af leikgleði sinni, vegna vosbúðar eða ofkælingar. Eins og áður var sagt, hafði það orðið að samkomulagi með okkur Úlfari, að við fengjum æfingatíma í íþróttahúsi Háskólans, en þar sem húsið var ekki opnað til afnota fyrr en 1. október, fengum við á meðan að notfæra okkur tíma karlaflokksins að Hálogalandi. Vallarleysi. _ * • - <.•» V* W ' Bte'iv Um vorið, þegar innanhússæfingunum lauk, var ráðgert að reynt yrði að halda æfingunum áfram úti, ef nokkur tök væru á því að fá einhvern samastað til æfinga. Þetta reyndist, því miður, alveg ókleyft. Komið hafði til mála, að stjórn íþróttavallanna léti útbúa í SV-horni „Melavallarins", malarvöll til handknattleiksæfinga. Þetta var að vísu n. Nú vil eg laga sanna sögu, setja í stíl og engu skýla, Um ungan dreng á vííSa vangi vaskan mjög og hlýSinn lögum. Heima sjaldan sat á kvöldin, sótti leik og var ei smeykur; barÖi fótum knött meS kæti, keppti vel á sléttum melum. 12. Brann úr augum eins og logar æskuf jör, |en bros á vörum sýndi aÖ stilling átti’ hann alla, innri ró í hjarta fróu. Fimur þótti, fremst er mátti fremja leik á ’velli bleikum, stinn sem björk hann stóíS í marki, stiltur og snar í einu var hann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.