Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 112

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 112
110 VALSBLAÐIÐ Valur Benediktsson Hefur verið einn af aðalforustumönn- um handknattleiksins í Val. Ætíð reiðu- búinn til starfa, ef þess er óskað. Hvetj- andi aðra til dáða og starfa fyrir Val. Stjórnarmaður í kappliði, landsliðsmað- ur, dómari o. fl. Sólmundur Jónsson Hefur sýnt frábæran leik í handknatt- leiksmarkinu. Leikið í landsliði Islands. Oft verið stoð og stytta Valsliðsins, og vakið aðdáun fyrir frábæra vörn. Helgi Helgason ,,Paðii’“kvennaflokksins í Val. H'inn ötuli og áhugasami brautryðjandi og kennari handknattleiksstúlknanna um skeið. Samvizkusamur félagi og leið- beinandi. Markaði með þessu merkilega starfi sínu heilladrjúg spor í sögu Vals. gert, en völlurinn var svo síðbúinn, að komið var langt fram á sumar, þegar framkvæmdunum við hann var loksins lokið, — og þó ekki lokið að fullu, þar sem t. d. mörkin voru aldréi sett upp og ofaníburður hans var svo gljúpur, að tæplega var hann nothæfur til þess sem hann upphaflega var ætlaður. Þegar hér var komið, var almennur áhugi stúlknanna þrotinn í bili, en það sýndi sig að hann átti eftir að glæðast aftur, því að þegar „Háskólinn“ var opnaður aftur til afnota 1. október, má næstum segja að þær hafi beðið við dyrnar, eftir því að komast inn til æfinga aftur.“ I , Völlur er byggður — þjálfarar koma og fara. Árin eftir stríðið var sem knattspyrnunni hnignaði nokkuð, eins og getið hefur verið, en handknattleikurinn átti þá góð ár og sigursæl. Ötulir menn voru þar í forustu, eins og Grímar Jónsson, Þórður þor- kelsson og Hafsteinn Guðmundsson. Ungu mennirnir fylgja fast á eftir og á árinu 1948 vinnur annar flokkur íslandsmótið og hraðkeppnismótið úti. í þeim flokki koma fram margir af þeim mönnum, sem æ síðan hafa verið forustumenn handknattleiksins á velli og utan. Það er greinilegt, að menn voru nokkuð uggandi um knattspyrnuna á þessum árum, því stöðugt eru vallarvandræðin til umræðu á fundum. Var þá stundum notast við svæði sem var opið, þar sem Heilsuvernd- arstöðin er nú, og var þar oft íjölmennt, þó völlurinn væri ekki sem beztur. I beinu áframhaldi af því, voru þjálfaramálin ætíð ofarlega á baugi, sem ein leiðin að bæta knattspyrnuna. Félagsheimilið var komið og rættist gamall draumur félagsmanna, og kom í góðar þaríir. Hinn draumurinn, um eigin völl, sem mun þó mikið eldri, rættist 3. sept. 1949, er hann var tekinn í notkun og vígður af séra Friðrik Friðrikssyni. Virðist sem árangur af þessu sé farinn að koma í ljós á árinu 1951, því þá vinnur Valur Reykjavíkurmótið og einnig vor- og haustmót árið eítir. Fram að þeim tíma, frá 1945, hafði Valur ekki unnið mót í meistaraflokki, nema eitt árið, 1948. Var þar lengra á milli en 15 árin þar á undan. Það hafði líka sín góðu áhrif, að stöðugt var verið að fá þjálfara erlendis frá, þó stundum væri, að þeir næðu ekki þeim árangri, er gert var ráð íyrir. Árin 1947 til 1953 liöfðu 5 erlendir þjálfarar komið við sögu Vals, Murdo og Devine, sem áður er getið, en síðar kom Buchioh frá Þýzkalandi, mikill kunnáttumaður um knattspyrnu, og vildi innleiða stutta samleikinn, sem Valur tileinkaði sér á árunum 1930 til 1945. Ensk knattspyrna hafði tekið liug ýmsra yngri mann- anna, sennilega eftir að hafa séð setuliðsmenn leika hér á stríðsárun- um. það varð til þess að Buchloh náði ekki þeim árangri með stutta samleikinn, sem æskilegt hefði verið. Árið 1950 kemur svo Englendingurinn J. Finch, sem var hjá félaginu í 2 ár, með sæmilegum árangrí. Á árinu 1953 kemur svo Eeidar Sören- sen aftur til Vals og starfar hér mikinn hluta sumarsins og þjálfar hér sem áhugamaður. Hann lagði mikla áherzlu á smáatriðin, sem undirstöðu undir leikinn, en því miður skildu margir leikmanna það ekki nógu vel, og náðu því ekki þeim árangri, sem eðlilegt hefði verið hjá svo miklum kunnáttumanni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.