Valsblaðið - 11.05.1961, Side 117

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 117
VALSBLAÐIÐ 115 KFUM Boldklub í heimsókn í annað sinn. Á þessu sumri bar það mest til tíðinda innan Vals, að hingað kom í boði Vals knattspyrnulið frá KFUM Boldklub í Kaupmannahöfn. íþróttaleg samskipti við Dani höfðu ekki átt sér stað síðan 19S5, að Valur var þar í heimsókn og má segja, að með þessu hafi Valur verið að endurgjalda þá heimsókn og endurnýja kunningsskapinn. Var þetta í annað sinn, sem félag þetta kemur hingað í heimsókn á vegum Vals, en það kom 1933, eins og frá var sagt. í flokknum voru 20 manns og voru þeir hér í 10 daga. Bjuggu Danirnir í félagsheimilinu meðan þeir dvöldu hér og voru í fæði á heimilum félagsmanna. Þeir léku þrjá leiki í Reykjavík; einn við Val og varð jafntefli 1:1. Þeir gerðu einnig jafntefli við KR 2:2, en töpuðu fyrir sameinuðu liði Víkings og Fram 3:2. Samningar voru gerðir, við Akranes, um að liðið léki þar einn leik og er það í fyrsta sinn, sem erlendur flokkur leikur utan Reykjavíkur. Vakti þessi ráðstöfun hiúfningu á Skaganum, meðal hinna áhugasömu knattspyrnuunnenda þar. það skyggði heldur ekki á, að Akranesliðið vann 2:1. Eins og venja er með erlenda knattspyrnumenn, var farið með þá um nágrenni Reykjavíkur. Þó var brugðið útaf hefðbundinni áætlun, þannig að farið var með þá í fjallgöngu frá Skíðaskála Vals og yfir í Hveradali. Þótti Dönum mikið til fjailgöngu þessarar koma, enda ekki vanir slíku í heimalandi sínu. Afmælisár 1951. — Valur 40 ára. Á þessu ári kemur nýr formaður til sögunnar, Jóhann Eyjólfsson, kappliðsmaður um langt skeið og áhugasamur um félagsmál. Úlíar Þórðarson heldur áfram að starfa í Hlíðarendanefnd, af lífi og sál. Aðalatburður þessa árs var fertugs afmæli Vals, sem minnst var á ýmsan hátt. Var samsæti haldið í Sjálfstæðishúsinu í tilefni af afmælinu og flutti Frímann Helgason minni félagsins. Voru og mörg ávörp og ræður fluttar við þetta tækifæri. Efnt var til hraðkeppnismóts í handknattleik í Hálogalandi, með þátttöku meistaraflokka Ármanns, Aftureldingar, Fram, FH, lR, KR, Vals og Víkings. Fór mót þetta hið bezta fram. Skíðamenn Vals minntust einnig afmælisins með sérstöku afmælis- móti við skíðaskálann 1. apríl. Var mót þetta innanfélagsmót, enda hefur skíðaiðkun Valsmanna, alltaf verið skoðuð sem innanfélags- skemmtun og samvera. Á sjálfan afmælisdaginn 11. maí var opið hús fyrir alla á Hlíðar- enda. Komu þangað margir gestir, tignir og óbreyttir sem árnuðu Val heilla. Skemmtifundir voru haldnir fyrir yngri flokkana um þetta leyti og þeir eldri skemmtu sér líka við dans á heimili félagsins, í tilefni af afmælisdeginum. Knattspyrnumennirnir létu heldur ekki sitt eftir liggja og léku 15. 17. og 20. maí við grannana í Reykjavík. I fjórða flokki var leikið við Þrótt, í þriðja flokki við Fram, í öðrum flokki við Víking, fyrsta flokki við Hauka, og í meistaraflokki við hinn gamla keppinaut KR. Á afmælisári þessu var farið að móta alvarlega fyrir því, að einn af stóru draumum félagsins mundi rætast, en það var bygging gras- vallar. Árið áður hafði verið byrjað á byggingu hans og miðaði verk- 18. Röskur vann hann verk sitt inni, var í búÖ svo hreinn og prúíSur; trúr sem gull hann gœtti aíS öllu, gjörÖi, allt fljótt og lipur þótti. Kurteis lund og hagvirk höndin, hýrlegt bros um pyngjur losar þeirra, er komu, kaup svo tamir kusu sér þar í bú’S sem var hann. 1 19. Vildi hann öllum vera hollur, var og mál hans frásneitt táli; traust því vann og verka sinna veglegt hrós meíS dæmi ljósu. Allt af hefur ósérhlíf inn eitthvert (starf í hönd til þarfa, kvöíSum sinnir samversk manna, sífellt skjótur er til bóta. 20. Ungur skildi’ aíS áframhaldiÖ yrÖi bezt, svo gæfan festist; alúÖ sýndi, í iÖju og reyndi eftir megni skyldu’ aíS gegna; fann þó oft atS eigin krafta einatt brast, er sóttu fastast tæliraddir heims, svo hræddur hugurinn kvííSa fyllist strííSum. III. ÞÁTTUR Skapa í mér hreint hjarta, ó guð, og veit mér af nýju stöðugan anda. Veit mér aftur fögnuð þíns hjálpræðis og styð mig með fúsleiks anda Sálm. Davíðs 51, 12. 21. Sumarkveld, á sólar tjaldi síðal þegar himin-vega ljósin taka blí'S að blika, blessuð mergtS á næturfertSum, eitt sinn drengur er á götu Eftir leik og hljóður reikar langa króka, Ieynt því vaka launmál þung í brjósti ungu. 22. Engan kvaddi, er hann læddist einn á braut frá förunautum; var sem raddir vina hræddist, verunnar naut á eyðibrautum. Dimmdi’ atS húm og dvínatSi skíma,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.