Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 119

Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 119
VALSBLAÐIÐ 117 ar, hins umsvifamikla kóngsbónda og leiðtoga þjóðar sinnar um ára- bil, bæði á stjórnmála- og menningarsviði. Að hverjum leik loknum var okkur haldin veizla, og áður en við yfir- gáfum Færeyjar mikið lokasamkvæmi. í öllum þessum samkomum voru margar ræður haldnar, sem að líkum lætur, en megináherzlu lögðu allir færeysku ræðumennirnir á áframhaldandi og aukin samskipti Fær- eyja og íslands á íþróttasviðinu. Af okkar hálfu var sannarlega vel tekið undir það, að þessar tvær fámennustu Norðurlandaþjóðir styddu hvor aðra með ráðum og dáð á þessu sviði. Eins og áður er sagt voru allir þeir, sem við kynntumst í þessari för sérlega vinsamlegir í okkar garð, en í þessu sambandi vil ég þó nefna einn mann á nafn, sem umfram aðra ágæta menn átti hug okkar, en það var Martin Holm, lögþingsmaður og forseti íþróttasambands Færeyja." Á aðalfundi félagsins, haustið 1952 kom nýr maður fram á sjón- arsviðið sem formaður í Val. Það var Gunnar Vagnsson. Gunnar hafði lítt starfað í Val áður, en hinsvegar mörgum Valsmönnum að góðu einu kunnur og fyrir áeggjan þeirra, einkum þó Grímars Jónssonar, sem hafði áður fyrr átt samstarf við hann, innan Glímufélagsins Ár- mann, lét Gunnar tilleiðast að takast það vandaverk á hendur, að veita Val forystu fyrst um sinn. I Gunnari Vagnssyni eignaðist Valur far- sælan og gætinn forystumann, sem naut vaxandi vinsælda innan fé- lagsins eftir því sem tímar liðu. Starf hans mótaðist lílca allt af góð- vild og sanngirni, jafnt innan félagsins sem utan. Gunnar gegndi for- mannsstöðunni fimm ár í röð, eða til aðalfundarins 1957, að hann lét af störfum formanns, en átti eftir sem áður sæti í stjórninni, sem varaformaður. 45 ár að baki. Árið 1956 á 45 ára afmæli félagsins ritar Gunnar ágæta yfirlitsgrein um starfsemi þess síðustu fimm árin, og segir þar m. a. svo: ,,Segja má að skipta megi starfsemi félagsins í þrjá meginþætti: fþróttalega, félagslega og fjárhagslega. Að sjálfsögðu er enginn þeirra sjálfstæður. Þeir grípa hver inn í annan á margvíslegan hátt og eiga það sameiginlegt, að enginn þeirra getur staðið með blóma nema hin- um vegni vel. Þegar um er að ræða jafn umfangsmikla starfsemi og rekstur knattspyrnufélags á stærð við Val, er höfuðnauðsyn að hafa á að skipa virkum félögum með margháttaða reynslu í félagsstarfi, reynda leiðbeinendur á sviði íþrótta og félagslífs, fyrirhyggjusama, framsýna og ötula framkvæmdamenn að uppbyggingu og rekstri þeirra mannvirkja, sem risin eru og eru að rísa og verða eiga undirstaða að íþróttalegri velgengni. Það er gæfa Vals, að enn nýtur félagið starfs- krafta þeirra manna, sem eigi aðeins síðasta aldarfjórðunginn, heldur enn áður, rituðu blöð sín í sögu hans, auk hinna fjölmörgu, sem á síðari árum hafa bætzt í hópinn. Ég dreg í efa, að hinir yngri menn í félaginu geri sér ljóst, hver styrkur er í þessu fólginn, né meti svo sem vert er. Hitt er augljóst, að velferð félagsins er undir því komin, að nægilega margir verði til þess að taka merkið upp, jafnóðum og hinir eldri, fyrir órjúfanlegt lögmál tímans, heltast úr lestinni. Á því byggir félagið okkar allt sitt traust.“ I tilefni þessai’a tímamóta er allmikið um dýrðir. Veizla er haldin 11. maí í Tjarnarkaffi, þar er margt um manninn, m. a. allir helztu dagsbrún þraut, en me$ himin- skautum bak viíi rúm og rúmsins tfma rann upp skraut, er hugurinn þaut um. 23. „HvatS var þaíS, sem heyr?Si, eg áíSan, heilög oríS úr lífsins foríSa, lífs £ knattleik a?S vér ættum æíSra skeiíS aíS marki þreyíSu. Himinköllun örfar alla út í raun, en sigurlaunin oss munu veitast, ef vér þjótum eftir hnossi feril krossins. 24. Þrá ég kenni í anda inni, ólgar blótS sem heitt í glótSum. Löngun eftir ætSra krafti oft ég finn í sálu minni. Enn þó hreint mig hjarta vantar, hart er strítS vitS freisting títSum, ytra rátS þótt reyni* og ætSi rétt atS vanda í skyldu bandi. 25. Meginsynd ég mína’ hef funditS, mjög er gjálíft hjartatS þjáir, hennar vegna votSi magnast, vaxitS brátt fær dulinn máttur. Hvar ég stætSi, ef dimmur dautSi dytti á skjótt sem veglaus nóttin? Þá ég hnossitS hlyti atS missa, hulinn skömm og mörgum vömmum. 26. Lypti’ ég hjarta’ í húmi svörtu hátt til þín, minn gutS, er skína himinstjörnur breysku barni, bitS ég þig á leynistigum: Gef mér fritS á foldarleitSum, fatSmi veftSu fmig og geftSu mér þann styrk atS meigi’ eg orka marki atS ná, sem heitt ég þrái“. 27. Þannig lengi á leyni göngu ljúft hann batS, en himna fatSir heyrtSi bæn og vísar vonir vakti hreinar ungum sveini. Kom frá hætSum himnesk gletSi hugann í metS fritSi nýjum; áform gótS þar inni fætSast, allt vartS bjart í sál og hjarta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.