Valsblaðið - 11.05.1961, Page 123

Valsblaðið - 11.05.1961, Page 123
VALSBLAÐIÐ 121 og Ægir Ferdínandsson. Valur lék fjóra leiki í för þessari, tapaði tveim og sigraði í tveim. Miklu lofsorði luku Valsmenn á móttökumar í Þýzkalandi og gest- risni alla. Ferðuðust Valsmenn um fögur héruð, skoðuðu íþrótta- mannvirki, leikvanga, æskulýðsheimili, hús og hallir á vegum íþrótta- hreyfingarinnar í Neðra-Saxlandi, og áttu varla nógu sterk orð til að lýsa hrifningu sinni yfir því, sem fyrir augun bar. Á heimleiðinni var komið við í London, þar kom til móts við flokkinn hinn þrautreyndi Valsmaður, þorkell Ingvarsson, sem nú tók við aðalfararstjórn flokks- ins, þar sem Gísli hafði orðið eftir í Þýzkalandi. I London gafst Vals- mönnum tækifæri til að sjá leik milli Arsenal og Preston North End, þar sem saman voru komnir um 60 þús. áhorfendur. ,,Mjög þótti okk- ur gaman að sjá þessar kempur eigast við, en í liði hvors voru margir mjög þekktir knattspyrnumenn, eins og t. d. Tom Finney úr Preston og Holton frá Arsenal. Preston vann 2:1“ segir Björgvin ennfremur í ferðasögu sinni. Frá London var haldið til Bishop Auchland, sem er löng leið. Var þarna keppt. Um þetta segir Björgvin: „Lið Bishop Auchland er mjög sterkt og vel þekkt um allt England. Þeir eru „ama- tör“ sigurvegarar og hafa átt marga menn í enska „amatör“-lands- liðinu og nú eru 5 þeirra í því. Dálítið fannst okkur það einkennilegt, að dómarinn, sem er „international“ dómari, skyldi ekki reynast betri. Margir áhorfendur, ca. 7 þúsund“. Heim úr þessari skemmtilegu og viðburðaríku för var svo komið 13. september. Hinn 29. s.m. fór svo fram úrslitaleikur íslands-mótsins milli Vals og KR, lauk honum með jafntefli 1:1, en það nægði til sig- urs í mótinu og hlaut Valur 9 stig en KR 8. Fkki leikur það á tveim tungum, að utanförin hefur átt sinn góða þátt í þessum úrslitum Islandsmótsins. Undirbúningur allur og æfing- ar undir förina og sú ráðstöfun, að hafa aðeins „eigin menn“, en skreyta sig ekki með „lánsfjöðrum“, styrkti og efldi alla samheldni, og varð sá aflgjafi er dugði, þegar á hólminn kom, hér heima. Fyrir tilstilli Gísla Sigurbjörnssonar, forstjóra, gafst Val kostur á að fara með II. flokk félagsins í keppnisferð til Þýzkalands haustið 1954 í gagnkvæmu boði. Flokkurinn lék fjóra leiki. Fyrst í Blanke- nese og vann hann með fjórum mörkum gegn einu. Næsti leikur var háður í Celle, við úrval úr sex knattspyrnufélögum þar. Endaði sá leikur með sigri Celle 2:1. Þriðja leikinn lék flokkurinn í Bad Oldesloe við úrval úr Holstein og vann hann með tveim mörkum gegn einu. Síðasta leikinn léku drengirnir við Viktoria, eitt bezta lið Ilamborgar, og unnu Valsmenn hann mjög glæsilega og verðskuldað með 5:1. Flokk- urinn var mjög vel búinn knattspyrnulega undir þessa ferð, hafði þjálfað af mikilli kostgæfni undir stjórn Frímanns Helgasonar, enda búinn að vinna bæði Reykjavíkur- og íslandsmót áður en lagt var upp. í heild var þessi ferð félaginu til hins mesta sóma. Um för þessa rita þeir Páll Aronsson og Friðjón Friðjónsson ítarleg- ar frásagnir í 45 ára afmælisritið. Páll segir frá undirbúningnum hér heima, m. a. dvölinni í skíðaskála félagsins, æfingum þar og fjall- göngum, sem var einn þáttur þeirra. þátttakendur greiddu kr. 150 mánaðarlega í ferðasjóð. Haldin var nákvæm skrá yfir æfingasóknina, en alls fóru 19 piltar förina. Undirbúningsnefndin var skipuð þeim: Frímanni Helgasyni, Björgvin Torfasyni og Guðmundi Ingimundar- syni. Fundir voru haldnir með flokknum allan undirbúningstímann. Lagt var af stað til Þýzkalands 11. september. Var þetta í fyrsta sinni sem 2. flokkur íslenzkra knattspyrnumanna fór utan til keppni. Friðjón 28. Gleðin beindi ungum anda upp yfir mold til nýrrar foldar, bak vi?S geima gutSs í himin, góíSar verur þar sem eru. Sá hann í myndum lífs á landi Ijóma skýrSar engladýríSir, son gutSs leit í ljósi hvítu Lýsa sem sól hjá alvaldsstóli. ! 29. Andans líf þá lýsti’ aíS efa lokið var, og sérhver snara fúin brast, og fjötrar leystust, fyr sem lund hins unga bundu. Frjáls hann var og fann a?S kjörin fósturbarna guÖs til varnar átti’ hann sér, svo ávalt bæri á sér 'sterkur drottins merki. 30. Leynt þá svall í ætSum öllum undra þor, sem líf á vori ólgar und fold í fræjum íhuldum, frjóu vakin sólarklaki. Þannig snortiÖ hafÖi hjarta himneskt ljós, svo kærleiks rósir öíSlast mættu í öllum háttum ilmríkt líf í gleíSi og kófi. IV. ÞÁTTUR Sérhver, sem tekur þátt 1 kapp- leikjum er bindindissamur í öllu, þeir til þess að hljóta forgengi- legan sigursveig, en vér ófor- gengilegan. 1. Kor. 9, 25. 31. Næsta kvöld í knattleiks hildi kjörinn hann gjörÖist marksins vörtSur, Þolinn beiíS, er barst um svæíSi bragíSfimt li?S í tryllings iÖu; StóíS hann þar og strengdar voru stæltar taugar, en glöggu auga leit hann yfir hverja Ihreyfing, hættu og vinning manna sinna. 32. Fimur aÖ verki varíSi’ hann markitS, vitSbragíSs haríSur orku’ ei sparÖi; hátt hann stökk og hlíftSist ekki, hnöttinn oft því greip á lofti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.