Valsblaðið - 11.05.1961, Side 129

Valsblaðið - 11.05.1961, Side 129
VALSBLAÐIÐ 127 Deildaskifting. Á árinu 1959 voru enn gerðar miklar breytingar á starfsháttum félags- ins. Ný lög voru samþykkt fyrir félagið, þar sem mælt er fyrir um skiftingu félagsins í deildir eftir íþróttagreinum, en hver deild skal lúta sérstakri stjórn, en þær síðan sameiginlega aðalstjórn félagsins, sem er æðsti aðili í málefnum þess, milli aðalfunda, svo sem það er orð- að í hinum nýju lögum. Tillögur þessar sem voru þær róttækustu, í sambandi við skipulag félagsins, er fram höfðu verið bornar allt frá stofnun þess, voru ræddar á tveim fundum og síðan samþykktar og tóku þegar gildi. Stofnfundir deildanna voru síðan haldnir og kosnar stjórnir. En alls voru stofnaðar þrjár deildir. Ifandknattleiksdeild og formaður hennar kosinn Jón Kristjánsson. Knattspyrnudeild þar var Ægir Ferdínandsson kjörinn formaður og loks Skíðadeild, sem kaus Guðmund Ingimundarson formann sinn. Skoðanir voru dálítið skiftar um svo stórt stökk í einu sem deildarskiftingin óneitanlega var, en langsamlegur meirihluti félagsmanna vildi taka skrefið út til fulls, enda var þetta samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta. Þeir, sem vildu breytinguna sögðu m. a.: „Það sem hefur gefizt vel hjá öðrum, ætti að gefast vel hjá okkur“. Enda leikur það ekki á tveim tungum, að þetta fyrirkomulag hefir frá upphafi gefizt vel, skapað fjölbreytni í starfið, gefið fleiri félögum tækifæri til að láta að sér kveða við félags- og deildarstörfin. Það er sjálfsagt að reyna nýjar leiðir, eins og einn félag- inn sagði, er rætt var um þessa nýbreytni, og annar bætti við: Það verða allir að vinna saman, og hér er vissulega mergurinn málsins, hér er það samstarfið og samvinnan, sem gildir fyrir framtíð deildanna. framtíð Vals. Á árinu fór handknattleiksflokkur karla og kvenna keppnisför til Fær- eyja; var förin farin í ágústmánuði. Fararstjóri var Jón Kristjánsson og Valur Benediktsson honum til fulltingis. Ferðin tókst mjög vel í alla staði. Móttökur eins og fyrri daginn hinar glæsilegustu og gestrisnin mikil. Þátttakendur voru 27 og lék flokkurinn alls 14 leiki, vann 13 þeirra en gerði eitt jafntefli. I skýrslu stjórnarinnar á aðalfundinum 1960, sem var fjölrituð, svo sem verið hafði hin síðustu ár, segir svo um starfsemi hinna ýmsu deilda, en þetta var fyrsta árið sem reynsla var fengin af skipulags- breytingunni, þ. e. deildarskiptingunni. Frá starfi deildanna. I skýrslu stjórnar knattspyrnudeildar, er getið æfinga og þjálfunar, fundahalda og skemmtana, ferðalaga og loks þátttöku í mótum. Alls sendi Valur fram 10 lið til keppni í 30 mótum, og á árinu léku 190 leik- menn á vegum Vals. Alls voru skoruð 230 mörk gegn 177. Valur átti einn leikmann í landsliðinu, Árna Njálsson, ennfremur nokkra í úrvalsliðum. Aðalþjálfari yngstu flokkanna var Murdo Mac Dougall. Haukur Gísla- son þjálfaði III. fl. svo sem verið hefur undanfarin ár, en Geir Guðmunds- son II. fl. Með meistara- og I. fl. var Karl Guðmundsson, meðan æft var innanhúss, en Hermann Heimannsson, eftir að útiæfingar hófust. Af flokkum félagsins stóð 5. fl. A sig lang bezt, varð sigurvegari bæði í Reykjavíkur- og Islandsmóti og annar í Haustmótinu. Þá sigraði 4. fl. einnig í íslandsmótinu og 2. fl. B í miðsumarsmótinu. Á árínu var mikil og árangursrík rækt lögð við knattþrautir KSÍ. Átta piltar unnu til gullmerkis sambandsins, 15 hlutu silfurmerkið og 28 bronzmerkið, 38. Átti þó Trausti ýmsa kosti, oft þó kátur vœri úr máta, trúr í raun hann reyndist vinur, rétt ef var aíS honum fariíS. Horn £ sfðu’ hans hafa náðu helzt of margir, svo aíS argur einatt var?S !og af því geríSist ódœll mjög og hlýddi’ ei lögum. 39. Þetta kvöld hann þótti baldinn, þung því hlaut hjá keppinautum or$S aíS heyra, a’S hann vœri allra mesti voÖa gestur; einn þó heldur verja vildi, væg'Öaror'Ö lét falla’ af boríSi; bera tók £ bætifláka bezt fyrir dreng hjá reiíSu mengi. Máls- er -svara sinn á förum sá og einan ganga í leyni útúrkrók, hann kaus og líka kyrran veg aíS fara þegar; þannig kom í tækan tíma Trausti og ná'ði vini brátSum, saman lengi sveinar ganga sortatjaldi nætur faldir. V. ÞÁTTUR Svo er og ef einhver fer að keppa í leikjum, verður hann ekki krýndur nema hann berjist; löglega. 2. Tím. 2, 5. 41. Mál hóf Trausti: „Má ég, bezti, með þér hér á gangi vera litla stund, ef ljúft þú fyndir leiðum þín mér gæði að sýna? Þegar áðan oríSi góðu að mér trylldum beina vildir, var sem hjarta hefði snortið hönd þín mjúk og gjört mig sjúkan.. 42. Vegna þín ég víst skal reyna vel að stilla skapið illa, ef þú reynast vilt mér vinur, vænti’ ég þá a?S sigri’ eg nái. Aform góíS þótt gleymist tíðum, gjör mig ei sekan aftur reka, hina þrátSu þolinmæði þrjóta of brátt ei, vinur, láttu**.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.