Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 130

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 130
128 VALSBLAÐIÐ 43. Hinn þá Trausta höndu þrýsti, horfíSi í von til mannsins sonar, hans sem barg þeim mæddu mörgu, miskunn sýndi föllnum, týndum, ba<S hann fyrir bróíSur dýrum aíS blessun mætti’ af þessum hætti hljótast gó’Ö, svo bætur byíSust, batna hryggtS og sjatna styggÖir. 44. Mælti síðan sveinninn prúði: ,,SjáÖu, Trausti, þú ert hraustur, snarpur í vinnu, vel a?S manni, víst þú getur dugaÖ betur. Eitt þó held ég helzt þér valda hættum muni og angurs-stunum, nema list þá lærir bezta, er lífsins streytu í sigur breytir. 45. Ei ertu frjáls, því haldinn helsi hvata þinna ertu aíS sinni, oft aíS morgni gott þú girnist, gjörir heit a?S vel þú breytir; eru oft týnd þó innan stundar áform hrein, á þrek ef reynir, í glötSum leik, er girndir vaka, gengur illa skap atS stilla. 46. Hugarsjón ég sá mér skína sííSast í kvöld í leikjum völdum; leit ég í gegnum leikinn bragna listum týgjaíSa veröld nýja. Leikur er mynd af lífi stundar, lærdóm bak vitS sjá má spakan. Leikur er skóli atS læri halir atS lifa rétt og foríSast pretti. 47. Leikurinn kennir list þá mönnum, limum teitir vel aíS beiti, reikni út metS auga, aÖ fótum ávalt sæti bragtSi mætu. Ekkert fum má svinnum sæma, Sé æ ró í kappi fróu, rósamt ge?S á markiíS miíSar, mun sú stilling kenna snilli. 48. Bæ'ði’ í leik og lífi vekur listin fegurÖ alla vega, glæÖir nautn og göfgar metnaíS, gleíSur sál og eyíSir prjáli, eða samtals 51 drengur. Þá náði Ragnar Ragnarsson næst beztum ár- angri í knattþrautum á unglingadegi KSÍ. Ragnar er í 3. fl. Fyrstu gulldrengir Vals voru sæmdir bikurum, en þeir eru: Pétur Sveinbjöms- son og Sigurður Gunnarsson. Ferðalög voru mikil á sumrinu. Leikmenn I. deildar fóru til Akraness, Akureyrar og Keflavíkur, ennfremur var farið til ísafjarðar og 2. fl. fór til Vestmannaeyja, en 3. fl. til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Þá fór 4. og 5. fl. sameiginlega fimm daga för um Norðurland, auk þess kepptu þessir flokkar bæði í Keflavík og Akranesi og fóru einnig í Vatnaskóg, til keppni við drengi, sem þar dvöldu á vegum KFUM. I samvinnu við aðalstjórnina hefir verið unnið að því að koma á skiptiheimsóknum fyrir 2. fl. við félög á Norðurlöndum. öll líkindi eru til, að þetta muni takast við Lyngby Boldklub í Danmörku, og lið þaðan skipað 2. fl. piltum komi hingað næsta sumar, en Valspiltar fari utan síðar. Þá á Valur samkvæmt áætlun KRR vorheimsókn árið 1961 og er unnið að því að fá hingað úrvalsflokk og í því sambandi rætt um Schalke 04, mjög gott þýzkt lið. En til þessarar heimsóknar þarf vel að vanda með tilliti til 50 ára afmælisins. Þá hafa verið uppi bréfa- viðskipti við Stanley Matthews, þann heimsfræga knattspyrnukappa, um að hann kæmi hingað og léki tvo til þrjá leiki með Val. Þá mun 3. fl. fara utan á vegum KFUM í Kaupmannahöfn. Haldið var uppi reglulegum skemmtifundum með meistara- 1. og 2. fl. annan hvorn föstudag frá áramótum til júlíloka. Þá efndi 3. fl. einn- ig til slíkra funda, hvern miðvikudag, en hjá 4. og 5. fl. voru skemmti- fundir annan hvorn sunnudag. Um áramótin hélt deildin dansleik í Breiðfirðingabúð í fjáröflunarskyni. í skýrslu Handknattleiksdeildar segir m. a. frá því að deildin hafi tekið þátt í nær tveim tugum móta með á annað hundrað þátttakend- um. Annar fl. kvenna varð sigurvegari í Reykjavíkui’mótinu innanhúss. Samkvæmt skýrslum HKRR hafa handknattleiksflokkar Vals skorað alls 536 mörk gegn 529 á árinu. Hafa þá sameiginlega 7 mörk í ágóða eftir ,,vertíðina“. Auk þess, sem nú hefir verið minnst á í sambandi við þátttöku í mótum, var tekið þátt í afmælismótum FH, Þróttar og KR. Þjálfarar voru þeir Valgeir Ársælsson og Jón Þórarinsson í 1. og 2. fl., Sveinn Kristjánsson í 3. og 4. fl. karla, með aðstoð þeirra Gylfa Hjálmarssonar og Magnúsar Ólafssonar, en Þráinn Haraldsson og Jó- hann Gíslason æfðu meistarafl. kvenna og 2. fl. Auk þessara æfinga sóttu piltar tíma til Benedikts Jakobssonar í þol- og þrekþjálfun. Áður en fráfarandi stjórn skilaði af sér störfum hafði hún ráðið þjálfara^ málum flokksins til lykta, þannig að nú annast æfingarnar þeir: Valgeir og Benedikt í meistara- 1. og 2. fl., Sigurhans Hjartarson 3. fl., Her- mann Guðnason 4. fl. Farið var í keppnisferðir m. a. til Keflavíkur, var það mjög fjölmenn för, enda 5 flokkar þátttakendur. Ennfremur fór kvennaflokkurinn (meistarafl.) til Vestmannaeyja á þjóðhátíðina og keppti þar. Vestmannaeyingar (kvennaflokkur frá Tý) komu svo síðar í boði Vals og léku þá í tveim hraðkeppnismótum, sem stofnað var til vegna komu þeirra. Stóðu mótin í tvo daga, með þátttöku gestanna Vals, Víkings, Fram og FH. Gestirnir bjuggu á heimilum Valsstúlkna, sem gerðu og sitt til að gera þeim förina hingað sem skemmtilegasta, minnugar glæsilegrar móttöku hjá þeim í Eyjum á þjóðhátíðinni. Skemmtifundir voru haldnir, við yfirleitt góða aðsókn. Meðal skemmti- atriða þar skal sérstaklega getið kvikmyndar, sem Sólmundur Jónsson hinn landskunni handknattleiksmarkvörður Vals hafði tekið og sýndi, frá starfsemi félagsins o. m. a. langa kafla úr Færeyjaförinni. Var þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.