Valsblaðið - 11.05.1961, Side 138
136
VALSBLAÐIÐ
89.
Afcur milli fjarfca* og fjalla
í fornöld hlógu birkiskógar.
Þannig aftur íslands gipta
á aÖ grœtSa' upp dal og hæðir.
Berar hlíÖar, brekkur auíSar
búast síÖar skógarprýÖi,
ef vor prúíSi æskulýíSur
orkar a?S þýÖa rúnir tíÖa.
90.
FjörgaíSir eftir andans lyfting
ungir drengir sungu Iengi
fögur ljó?S um feíSra hauÖur,
framtíðarmál og guð í sálu.
Dregur aíS kvöldi, heim svo heldur
hópur smár, en hvaíS meíS árum
verÖa kann um vísi þenna,
veit ei neinn, þaÖ birtist seinna.
X. ÞÁTTUR
Guðhræðslan samfara nægju-
semi er mikill gróðavegur.
1. Tím. 6, 6.
Og þakkið jafnan guði og föð-
ur fyrir alla hluti í nafni Drott-
ins vors Jesú Krists.
Ef. 5, 20.
91.
Haust er komiíS, frost og framur
freravindur er a?S mynda
vígaslótS af bleikum blöíSum,
af blómum val um grund og dali.
Dimma veldur daufum kvöldum,
dofnar sumarlíf hjá gumum,
stundum fækkar úti', og ekki
eru tæki leik a?S rækja.
92.
Sumaryndi saman fundu
sveinar og inni vilja finnast,
þó a?S mönnum myrkur banni
á melum valda leiki' aÖ halda.
Sitja í hvirfing inni og örfa
unga sál meíS gletSimálum,
svo a?S glæðist drengjum dáíSir,
dagsverk betur rækt a?S geti.
93.
Stundum halda glaÖir gildi,
gaman veríSur þá á ferÖum;
lítið er á borð þó boriíS,
blessast samt hinn litli skammtur.
Róttaseðil sjá hór góÖan:
saklaust tal, er f jörgar hali,
fyndni* og hlátur, kapp og kæti,
kaffibolla er fylgir hollum.
94.
Til aÖ prýÖa ,,gildin<€ glöÖu
göfug kemur Nægjusemi,
færir lýÖum Ijós og gleÖi,
lag því kann í hugum manna.
Þannig ofar öllu* er skrifaÖ:
„Alvara* og gaman“ fari saman,
nautn og gagn, sem gjörir fögnuÖ
góíSra sveina tandur-hreinan.
95.
Samverustundir sælar enda
sffelt þannig, að £ ranni
hljómar söngur sæluþrunginn,
sigurrödd frá hjörtum glöddum.
Sveinn Kristjánsson
Áhugasamur félagi, hefur unnið gott
starf sem leiðbeinandi ungra drengja i
handknattleik og náð þar góðum ár-
angri. Keppandi 1 handknattleik og
knattspyrnu.
Öskar Einarsson
Hugur hans stefndi fljótt til handknatt-
leiks. Keppti í yngri flokkum og meist-
araflokki. Tók að leiðbeina og taka á
sig forustustörf. Var um skeið fulltrúi
Vals í Handknattleiksráði Reykjavíkur,
og er nú formaður handknattleiksdóm-
ara félagsins.
Guís or?S ínn með bo?Si, og banni
beina IeiÖ sór finnur greÖa
í leynidýpi andans opin,
eilíft sáÖ, er vex í náÖum.
96.
Á þeim fundum bræÖrabandiíS,
bunditS þáttum guÖlegs máttar,
mátt sinn fær, svo blessun beri,
boriíS og skapt af lífsins krafti;
kraftur í bylgjum flæÖir fólginn,
fjálgleik sterkan gjörir aíS verki,
verkin IýÖum sanna’ aíS sæÖi
sáÖ er góÖu* á fólags-slóÖum.
97.
Virka daga ungir eiga
ætlunarverk und skyldumerki,
sýna þá hvort sönn er trúin,
sem þeir kátir á fundum játa.
Þeir sem styrk og allri orku
aÖ því beina, vel aÖ reynist,
trúleik stunda, verk sín vanda
verÖa síðar stóttar-prýÖi.
98.
Fastur vilji, fjör og elja,
framför sönn í hverskyns önnum
á a‘ð sjást, svo allra beztir
ávalt reynist fólags-sveinar;
ávöxt þann og engan minni
á aíS bera fólagsveran;
aÖ því stefnir allt, sem dafnar
inni fyrir vorum dyrum.
99.
Sá sem veríSa vill meÖ arÖi
vel aÖ manni, trúr og sannur,
styrking fær á æskuárum,
ef hann rækir félagstæki;
drottins oríS þá eign hans veríSur,
auÖnurót, er lífiÖ mótar,
svo æ betur horskur hljóti
hylli sanna guÖs og manna.
100.
KvæÖiíS endar. --- Fólagsfundum
Fjölgar nú, til borgar snúa
Ungir vinir, margt sem munu
Mega greina bæjarsveinum. —
Kristur lýsi fræÖifúsum
Fólagsdrengjum vel og lengi,
Unz vór megnum mestu tignar
Marki1 aíS ná, er guÖ vór sjáum.