Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 138

Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 138
136 VALSBLAÐIÐ 89. Afcur milli fjarfca* og fjalla í fornöld hlógu birkiskógar. Þannig aftur íslands gipta á aÖ grœtSa' upp dal og hæðir. Berar hlíÖar, brekkur auíSar búast síÖar skógarprýÖi, ef vor prúíSi æskulýíSur orkar a?S þýÖa rúnir tíÖa. 90. FjörgaíSir eftir andans lyfting ungir drengir sungu Iengi fögur ljó?S um feíSra hauÖur, framtíðarmál og guð í sálu. Dregur aíS kvöldi, heim svo heldur hópur smár, en hvaíS meíS árum verÖa kann um vísi þenna, veit ei neinn, þaÖ birtist seinna. X. ÞÁTTUR Guðhræðslan samfara nægju- semi er mikill gróðavegur. 1. Tím. 6, 6. Og þakkið jafnan guði og föð- ur fyrir alla hluti í nafni Drott- ins vors Jesú Krists. Ef. 5, 20. 91. Haust er komiíS, frost og framur freravindur er a?S mynda vígaslótS af bleikum blöíSum, af blómum val um grund og dali. Dimma veldur daufum kvöldum, dofnar sumarlíf hjá gumum, stundum fækkar úti', og ekki eru tæki leik a?S rækja. 92. Sumaryndi saman fundu sveinar og inni vilja finnast, þó a?S mönnum myrkur banni á melum valda leiki' aÖ halda. Sitja í hvirfing inni og örfa unga sál meíS gletSimálum, svo a?S glæðist drengjum dáíSir, dagsverk betur rækt a?S geti. 93. Stundum halda glaÖir gildi, gaman veríSur þá á ferÖum; lítið er á borð þó boriíS, blessast samt hinn litli skammtur. Róttaseðil sjá hór góÖan: saklaust tal, er f jörgar hali, fyndni* og hlátur, kapp og kæti, kaffibolla er fylgir hollum. 94. Til aÖ prýÖa ,,gildin<€ glöÖu göfug kemur Nægjusemi, færir lýÖum Ijós og gleÖi, lag því kann í hugum manna. Þannig ofar öllu* er skrifaÖ: „Alvara* og gaman“ fari saman, nautn og gagn, sem gjörir fögnuÖ góíSra sveina tandur-hreinan. 95. Samverustundir sælar enda sffelt þannig, að £ ranni hljómar söngur sæluþrunginn, sigurrödd frá hjörtum glöddum. Sveinn Kristjánsson Áhugasamur félagi, hefur unnið gott starf sem leiðbeinandi ungra drengja i handknattleik og náð þar góðum ár- angri. Keppandi 1 handknattleik og knattspyrnu. Öskar Einarsson Hugur hans stefndi fljótt til handknatt- leiks. Keppti í yngri flokkum og meist- araflokki. Tók að leiðbeina og taka á sig forustustörf. Var um skeið fulltrúi Vals í Handknattleiksráði Reykjavíkur, og er nú formaður handknattleiksdóm- ara félagsins. Guís or?S ínn með bo?Si, og banni beina IeiÖ sór finnur greÖa í leynidýpi andans opin, eilíft sáÖ, er vex í náÖum. 96. Á þeim fundum bræÖrabandiíS, bunditS þáttum guÖlegs máttar, mátt sinn fær, svo blessun beri, boriíS og skapt af lífsins krafti; kraftur í bylgjum flæÖir fólginn, fjálgleik sterkan gjörir aíS verki, verkin IýÖum sanna’ aíS sæÖi sáÖ er góÖu* á fólags-slóÖum. 97. Virka daga ungir eiga ætlunarverk und skyldumerki, sýna þá hvort sönn er trúin, sem þeir kátir á fundum játa. Þeir sem styrk og allri orku aÖ því beina, vel aÖ reynist, trúleik stunda, verk sín vanda verÖa síðar stóttar-prýÖi. 98. Fastur vilji, fjör og elja, framför sönn í hverskyns önnum á a‘ð sjást, svo allra beztir ávalt reynist fólags-sveinar; ávöxt þann og engan minni á aíS bera fólagsveran; aÖ því stefnir allt, sem dafnar inni fyrir vorum dyrum. 99. Sá sem veríSa vill meÖ arÖi vel aÖ manni, trúr og sannur, styrking fær á æskuárum, ef hann rækir félagstæki; drottins oríS þá eign hans veríSur, auÖnurót, er lífiÖ mótar, svo æ betur horskur hljóti hylli sanna guÖs og manna. 100. KvæÖiíS endar. --- Fólagsfundum Fjölgar nú, til borgar snúa Ungir vinir, margt sem munu Mega greina bæjarsveinum. — Kristur lýsi fræÖifúsum Fólagsdrengjum vel og lengi, Unz vór megnum mestu tignar Marki1 aíS ná, er guÖ vór sjáum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.