Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 3

Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 3
Q VALUR JÓLIN 1968 27. TÖLUBLAÐ UTGEFANDI: Knattspyrnufélagið VALUR. Félagsheimili, íþróttahús og leikvellir að Hlíðarenda við Laufósveg. RITSTJÓRN: Einax Björnsson, Frrmann Helgason og Gunnar Vagnsson. Auglýsingaritstjóri: Friðjón Guðbjömsson. Prentað í ísafoldarprentsmlðju hf. Blessuð jólin eru aÖ koma. Enn sem fyrr vekja þau tilhlökkun barnanna og þrá hinna eldri samfara spyrj- andi undrun. Hver er leyndardómur jólanna? HvaÖ skyldi þaS í raun og veru vera, sem mestu máli skiptir í sambandi viS jólin? Eru þau ekki aSeins hin forna miSsvetrarhátíS í nýjum búningi? Eru þau nokkuS annaS en gamall siSur, sem slyngir kaupsýslumenn hafa sérstaklega kunnáS aS nota sér? FyrirferSarmikill undirbúningur er hafinn mörg- um vikum fyrir jól. Miklu er eytt af peningum og kröftum, og fáir virSast í raun og veru telja þaS eftir. Raunar er ekki ólíklegt, aS margur maSurinn verSi aS hafa eilítiS minna viS aS þessu sinni, þar sem efna- hagurinn leyfir ekkert bruSl. Og þá spyrja menn líka, hvdS megi vanta og hvaS ekki. HvaS þarf til þess aS menn geti haldiS jól? En svo eru líka aSrir, sem alls engan viSbúnaS hafa. Þeir koma því ekki viS af einhverjum sökum, éSa þá aS löngunin er alls ekki fyrir hendi. Menn segja, aS jólin séu hátíS Ijósanna og gléSinnar. ÞaS er satt, en gleymum því ekki, aS þeir eru einnig margir sem daprir eru á jólunum. Ég hugsa um alla þá, sem finna þá betur til þess en endranær, hve myrkriS umhverfis þá er svart, myrkur einmanaleika, örvœntingar og sorgar. Og aftur er spurt: Hafa jólin þá ekkert aS gefa slíku fólki? MdSur nokkur, sem búsettur er í Japan, hefir lýst undrun sinni á því, sem fyrir augu hans bar fyrstu jólin þar. Hann átti heima í smáborg einni. Þegar líSa tók dS jólum voru verzlanirnar skreyttar, eins og siS- ur er á Vesturlöndum. Litríkar gluggaskreytingar komu í Ijós, en eitt vantaSi. Hvergi var neitt, sem leitt gat hugann aS tilefni jólanna. Engin jólastjarna, eng- in lítil jata, engir vitringar í leit aS nýfœddum kon- ungi. Kaupmenn virtust hagnast vel á löngun manna í tilbreytingu, gléSskap, gjafir og skraut, en í verzl- unargluggum þeirra mátti víSa sjá kvéSjur, sem hljóS- uSu eitthvaS á þessa leiS: GléSilega x-hátíS. — Allir vita, aS x er tákn þess óþekkta. HvaS þarf til, svo aS jólin verSi annaS og meira en x-hátíS, tilefnislausir gléSidagar í skammdegismyrkri? Því er auSsvaraS. Til þess þurfa menn aS eiga trú, trú á undursamlegan boSskap jólanna. Án trúar verSa jólin hátíS hinnar óþekktu stœrSar, þrátt fyrir allan iburS, gjafir og gléSskap. Sé trúin fyrir hendi, breytir þaS i raun og veru engu, þótt. allt hitt vanti. ÞáS sem máli skiptir á heilögum jólum er fagndSarerindiS sjálft, bóSskapurinn um kærleika GuSs. ÞaS er éSli þess kœrleika aS gefa og fórna. Hvern einasta dag eys GuS af auSlegS sinni yfir mannkyniS allt, yfir vonda og góSa, yfir allt sem anda dregur. En á jólunum er oss tjáS, aS jafnvel þetta hafi ekki þótt nóg. Þá brustu allar hömlur, þá streymdi kær- leikur GuSs yfir sem aldrei fyrr. ÞaS var andsvar GuSs viS öllu böli, allri eymd og sorg og neýS á þess- ari jörS, því aS þá gaf GuS sjálfan sig. Oss öllum mikinn fögnuS flytur sá friSarengill skœr: Sá GuS, er hœst á himni situr, er hér á jörS oss nær. Jesús þýSir frelsari eSa GuS frelsar. Þegar hann kom, birtist björgunarmaSur vor, árnaSarmaSur allra LÁHDí>Uöií ASAf k; 277024 fSLAKDS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.