Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 4

Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 4
2 VALSBLAÐIÐ ^SÞ manna. ÞaS var GuS sjálfur, sem í Jesú Kristi kom, til þess aS gangast undir mannleg kjör á þessari jörÖ. Hann varS mönnum líkur, til þess aS hann gœti lifáS þeirra lífi, boriS þeirra byrSar og sekt, og dáiS þeirra dauSa. Og allt þetta gerSi hann, til þess eins aS gefa mönnunum í staSinn sitt líf, hiS óforgengilega, full- komna líf, sem maSurinn einungis á í sátt og sam- félagi viS GuS. Og meira getur jafnvel GuS ekki gef- iS, en sjálfan sig. Nýlega gerSist þáS, eftir guSsþjónustu, aS ókunn- ug kona vék sér áS mér og sagSi eitthváS á þessa leiS: „Ég hefi veriS aS velta því fyrir mér, aS þaS hljóti aS hafa kostáS hann mikiS aS gerast máSur. Hann, sem var guSleg vera, hlýtur aS hafa þjáSst óskaplega af því einu áS vera maSur hér í heimi, eins og heim- urinn er. ÞaS hlýtur aS hafa veriS stœrsta fórn hans“. ÞaS voru sönn orS. Þessi kona hafSi í raun og veru skiliS svolítiS af hinum alvöruþrungna gleSiboSskap jölanna. „GuSs sonur gjörzt hefir máSur“. Hann er jólagjöf GuSs tiL þín. Hann er hjálp GuSs til þín, hver sem þú ert. Ef þér auSnast áS höndla hann í trú, þarftu ekkert annaS. Þá finnur þú, áS jólin eru veruleiki, þrátt fyrir allt. Hversu margir hafa ekki reynt þáS i meira en einum skilningi, aS „hvert fátœkt hreysi höll nú er, því GuS er sjálfur gestur hér“. Til eru ótal frásögur um menn og konur, sem haldiS hafa jól í sjúkrastofu éSa fangaklefa, í sorgarranni éSa jafnvel í björgunarbáti úti á reginhafi éSa í loftvarnarbyrgi stórborgar á styrjaldartímum. Og þau fundu ávallt hiS sama, friS hjartans vegna nálœgSar GuSs. Og hvaS getur skipt máli annaS en þetta? Höldum jól á þann hátt sem áSstœSur leyfa, en biSjum um- fram allt GuS aS gera gléSina mikla. Þái verSur gjöf hans forsenda gléSinnar og hátíSarinnar og friSur hans afleiSing hennar. Þá munu jólin vekja hjá oss löngun til áS hverfa aftur út í eril vinnudagsins i trú og LúýSni viS hinn mikla konung, sem gaf sjálfan sig fyrir þegna sína, og hét því aS vera meS þeim alla daga, því aS hann er Immanúel, GuS meS oss. Þá hafa jólin fœrt lífi voru nýjan tilgang og nýtt takmark. Vér vitum þá, aS fyrir trúna á Jesúm Krist munum vér fá „aS lifa jólagléSi þá, sem tekur aldrei enda“. GLEÐILEG JÓL! Felix Ólafsson. £--------------------------------------------& ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo ^J*Cn cl ttó\p> ij rn uia g i (f \JclIl ur * Oskar öllum félögum sínum, vinum og keppinautum FARSÆLS ÁRS Hittumst öll heil á nýju ári í leik og starfi fyrir hugsjón íþróttahreyfingarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.