Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 9

Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 9
VALSBLAÐIÐ 7 Reykjavíkurmeistarar Vals 1968. Aflari röS frá vinstri: Öli B. Jónsson, þjálfari, Bergsveinn Alfonsson, SigurSur Jónsson, Samúel Erlingsson, Finnbogi Kristjánsson, SigurSur Dagsson, SigurSur Ólafsson, Alexander Jóhannesson. Fremri röS frá vinstri: Birgir Einarsson, Þor- steinn FriSþjófsson, Reynir Jónsson, Hermann Gunnarsson, fyrirliSi, Gunnsteinn Skúlason, Smári Jónsson, Páll Ragnarsson. dugnaði og árvekni. Þorsteinn Marelsson þjálfaði 5. flokk af áhuga og dugnaði. Aðstoðarmenn þjálfara voru fengnir. Með 2. flokki Vilhjálmur Sigurlinnason, 3. flokki Karl Jeppesen, 4. flokki Arnar Sigurðsson, 5. flokkur Helgi Loftsson einnig aðstoðaði Lárus Loftsson annað kastið við þjálfun 5. flokks. Stjórnin þakkar öllum þessum mönnum giftudrjúgt starf fyrir Val. Æfingarsókn í vetur og sumar var góð í öllum flokkum, þó mis- jöfn í 2. flokki og 1. flokki. Margir æfingaleikir bæði inni og úti voru háðir. Ferðalög innanlands: Vegna keppni í landsmótum var farið á eftirtalda staði: Meistara- flokkur til Keflavíkur, Vestmanna- eyja og Akureyrar, 2. flokkur til Selfoss, 3. flokkur til Vestmanna- eyja, 4. flokkur til Akraness, 5. flokkur til Keflavíkur og Akra- ness. Vegna bikarkeppni fór meist- araflokkur til Akureyrar. Þá lék meistaraflokkur gestaleik á Sel- fossi og fór leikurinn 4:3 fyrir Val, 3. flokkur fór í Vatnaskóg með 2 lið. Valur sigraði í báðum leikjunum. Þá fór 4. fl. til Borgar- nes og keppti þar við jafnaldra sína, Valsmenn sigruðu þar 6:0. Keppni við erlend lið: Meistaraflokkur keppti við Middlesex Wanderers, en þeir voru hér í heimsókn á vegum KR. Val- ur tapaði 2:1. Vegna þátttöku í Evrópukeppni meistaraliða keppti Valur við Ben- fica frá Portúgal. Fyrri leikurinn var leikinn hér heima 18. septem- ber og fór 0:0. Síðari leikurinn 2. október í Lissabon fór 8:1 fyrir Benfica. Sjá grein annarstaðar í blaðinu um þátttökuna. Árangur hinna ýmsu flokka, knattspyrnunnar 1968. Alls sendi Valur 11 lið til keppni í 33 mótum og fer hér á eftir árangur flokkanna: M eistaraflo kkur: Reykjavíkurmót, Valur sigur- vegari, hlaut 7 stig, skoraði 11 mörk gegn þannig: 3. Leikir Vals Valur— -Þróttur 4:0 Valur— -Víkingur 0:0 Valur— -KR 2:1 Valur— -Fram 5:2 1. deild: Valur í 3. til 4. sæti með 10 stig. Skoruðu 18 mörk gegn 15. Leikir Vals fóru þannig: Valur—KR 2:2 Valur—KR 1:2 Valur—Fram 0:2 Valur—Fram 4:2 Valur—I.B.A. 1:1 Valur—Í.B.A. 2:2 Valur—I.B.V. 4:1 Valur—Í.B.V. 1:3 Valur—I.B.K. 0:0 Valur—I.B.K. 3:0 Bikarkeppni: Valur A í undanúrslit, Valur B tapaði fyrsta leik. Leikir Vals fóru þannig: Valur B—Breiðablik 0:3 Valur A—Í.B.A. 2:2 í framlengingu, víta- spyrnuk. jafnt, hlutkesti, Valur vann. Valur A—K.R.B. 1:2 í framlengingu. 1. flokkur: Reykjavíkurmót, Valur í 3. sæti, hlaut 4 stig, skoruðu 7 mörk gegn 5. Leikir Vals fóru þannig: Valur—Þróttur 2:2 V alur—Ví kingur 4:1 Valur—K.R. 1:1 Valur—Fram 0:1 Miðsumarsmót, Valur í 3—4 sæti, hlaut 4 stig, skoruðu 4 mörk gegn 4. Leikir Vals fóru þannig: Valur—K.R. 0:1 Valur—Víkingur 1:2 Valur—Þróttur 2:1 Valur—Fram 1:0 Haustmót: Valur í 4. sæti, hlaut, 2 stig, skoruðu 2 mörk gegn 9. Leikir Vals fóru þannig: Valur—Fram 1:2 Valur—Víkingur 0:5 Valur—Þróttur 1:0 2. flokkur A. Reykjavíkurmót, Valur í 2.—3. sæti, hlaut 5 stig, skoruðu 7 mörk gegn 4. Leikir Vals fóru þannig: Valur—Þróttur 2:2 Valur—Víkingur 1:0 Valur—K.R. 3:1 Valur—Fram 1:2 Islandsmót, Valur í 3. sæti„
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.