Valsblaðið - 24.12.1968, Side 10

Valsblaðið - 24.12.1968, Side 10
8 VALSBLAÐIÐ Ffór'Si flokkur B. Reykjavíkurmeistarar. Frá vinstri: Elias Hergeirsson, Magnús Magnús- son, Ellert Róbertsson, Kristján Jóhannesson. Þorbjörn GuSmundsson, Stefán FriSgeirsson, Kristinn Björnsson, Þröstur LýSsson, FriSgeir Kristinsson, Hannes Lárusson, Jón Geirsson, Lárus Loftsson, þjálfari. Fyrir framan: Ólafur Ölafsson. hlaut 5 stig, skoruðu 8 mörk gegn 7. Leikir Vals fóru þannig: Valur—I.B.K. 3:1 Valur—K.R. 1:1 Valur—Víkingur 3:4 Valur—Selfoss 1:0 Valur—Fram 0:1 Haustmót, Valur í neðsta sæti, hlaut 1 stig, skoruðu 2 mörk gegn 11. Leikir Vals fóru þannig: Valur—K.R. 1:3 Valur—Fram 0:3 Valur—Víkingur 0:4 Valur—Þróttur 1:1 2. flokkur B. Reykjavíkurmót, Valur í 4.-5. sæti, hlaut 3 stig, skoruðu 6 mörk gegn 12. Leikir Vals fóru þannig: Valur—Víkingur C 2:2 Valur—Fram 2:6 Valur—K.R. 0:3 Valur—Víkingur 2:1 Miðsumarsmót, Valur í neðsta sæti, hlaut 1 stig, skoruðu 8 mörk gegn 17. Leikir Vals fóru þannig: Valur—Víkingur 1:2 Valur—Víkingur C 1:6 Valur—K.R. 4:4 Valur—Fram 2:5 3. flokkur A. Reykjavíkurmót, Valur sigur- vegari, hlaut 8 stig, skoruðu 17 mörk gegn 3. Leikir Vals fóru þannig: Valur—Þróttur 7:0 Valur—Víkingur 3:1 Valur—K.R. 1:0 Valur—Fram 6:2 Islandsmót, Valur sigurvegari, lék úrslitaleiki við sigurvegara úr c riðli Þróttar og b riðli K.R. Val- ur hlaut 14 stig, skoruðu 38 mörk gegn 4. Leikir Vals fóru þannig: Valur—Selfoss 4:0 Valur—Fram 3:0 Valur—I.B.K. 5:2 Val u r—Þróttu r 8:0 Valur—Víkingur 10:0 Valur—K.R. 3:1 Valur—I.B.V. 5:1 Haustmót, Valur í 2. sæti, hlaut 6 stig, skoruðu 15 mörk Leikir Vals fóru þannig: gegn 5. Valur—K.R. 0:3 Valur—Fram 7:1 Valur—Víkingur 6:0 Valur—Þróttur 2:1 3. flokkur B. Reykjavíkurmót, Valur í 2. sæti, hlaut 3 stig, skoruðu 8 mörk gegn 9. Leikir Vals fóru þannig: Valur—K.R. 3 :2 Valur—Fram 2:4 Valur—Víkingur 3:3 Miðsumarsmót, Valur í 2.—4. sæti, hlaut 2 stig, skoruðu 7 mörk gegn 13. Leikir Vals fóru þannig: Valur—Víkingur 3 :7 Valur—Fram 1:4 Valur—K.R. 3 :2 Haustmót, Valur í 3. sæti, hlaut 3 stig, skoruðu 10 mörk gegn 3. Leikir Vals fóru þannig: Valur—K.R. 1:2 Valur—Fram 1:1 Valur—Víkingur 8:0 U. flokkur A. Reykjavíkurmót, Valur í 2. sæti, hlaut 6 stig, skoruðu 12 mörk gegn 6. Leikur Vals fóru þannig: Valur—Þróttur 3:0 V alur—Ví kingur 2:3 Valur—K.R. 3:1 Valur—Fram 4:2 Fimmti flokkur C. Aftari röS frá vinstri: Elías Hergeirsson, Logi tJlfarsson, Iíarl Karlsson, GuSmundur Kjartansson, Bjarni GuSmundsson, Þorsteinn Runólfsson, HörSur Antonsson, Björn G. Jónsson, Bergur Þórisson, Gunnar K. Baldursson, Þorsteinn Marelsson, þjálfari. Fremri röS frá vinstri: Júlíus Þ. Júlíusson, Þórarinn Jóhannesson, Ólafur Runólfsson, Sig- urSur Alfons Kristinsson og Gunnar Kr. GuSmundsson. A myndina vantar Kristján Hjalla- son og Albert GuSmundsson.

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.