Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 15

Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 15
VALSBLAÐIÐ 13 GúSbjörg Árnadóttir, fyrirliði 1967, brosandi og sœl meÖ Reykjavíkur- styttuna. þessari og er undirbúningur þegar hafinn, og stúlkurnar hafa með höndum ýmsar fjáraflanir. Enn hefir ekki borizt neitt um það, hvernig keppninni verður hátt- að. LOKAORÐ Við, sem höfum starfað í fráfar- andi stjórn, gerum okkur ljóst, að margt hefir farið aflaga og mátt miklu betur fara, en það er einlæg von okkar að einhver árangur hafi orðið af veru okkar í stjórn Hand- knattleiksdeildar Vals. Hin nýja stjóm, sem nú tekur við, fær mikil og erfið vandamál við að etja, en við erum þess fullviss að þeir munu reynast færir um að leysa það með sóma. Við viljum hér með færa öllum þeim fjölda sem við höfum starfað með, okkar heztu þakkir fyrir á- nægjulegt samstarf: þjálfurum, fé- lögum, aðalstjórn, stjórnum annarra deilda, svo og hússtjórn og húsverði. Er það von okkar að gott samstarf megi haldast um ókomin ár. Látum ekki ríg á milli deilda eða nefnda valda misklíð og ósamlyndi, því innst inni erum við Valsmenn, og viljum veg Vals sem mestan hvort sem er í þessari grein íþrótta eða annarri. Að lokum þetta: Höldum höndum saman og stöndum traustan vörð um félagið okkar og höldum áfram starfinu sem er óþrjótandi. Og göng- um léttir í lundu til starfs á kom- andi vetri staðráðnir í að gera betur en áður. Hér að framan hefir verið tekið úr skýrslu stjórnarinnar það helzta sem við hefir borið á starfstímabil- inu. Með skýrslunni var einnig mjög ýtarlega skrá yfir einstaka leiki sem flokkar Vals hafa leikið á nefndu timabili. Nokkrar umræður urðu um skýrsluna og mál deildarinnar, og þá sérstaklega fjármálin, sem eru allerfið, og er aðalvandamál deild- arinnar um þessar mundir. 1 stjórn deildarinnar voru kjömir að þessu sinni: Þórarinn Eyþórsson YFIRLIT UM ÁRANGUR HANDKNATTLEIKSFLOKKA VALS 1967—1968 Mót Mót unnin L U J T Mörk o/ /o Meistaraflokkur karla 4 0 21 11 0 10 344—350 52.4 Fyrsti flokkur karla 2 0 8 4 1 3 59— 54 56,3 Annar flokkur karla 2 1 9 7 1 1 92— 47 83,3 Þriðji flokkur karla 2 0 8 2 0 6 59— 68 25,0 Meistaraflokkur kvenna 3 3 14 14 0 0 190— 82 100,0 Fyrsti flokkur kvenna 1 0 3 2 0 1 22— 17 66,7 Annar flokkur kvenna 3 0 13 6 2 5 63— 49 55,8 17 4 76 46 4 26 829—667 62,5 Ólajur Jónsson í hinu „þrönga hlihi“, vir'öist œtla afi komast í gegn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.