Valsblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 18

Valsblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 18
16 VALSBLAÐIÐ Fyrstu innanfélagsmeistarar Vals í karla- flokki: Ormar Skeggfason til vinstri, Örn Ingólfsson til hœgri. Helgi Benediktsson, lslandsmeistari Vals í einmenningskeppni drengja. Fyrstu innanfélagsmeistarar Vals í drengja- flokki: Ragnar Ragnarsson til hægri, Jón Gíslason til vinstri. Aðalfundur skíðadeildar Eftir aðalfund deildarinnar seint á s.l. ári, var það fyrsta verk að ganga að mestu frá nýbygging- unni, og var það mest trésmíða- vinna, en erfitt reyndist að fá menn til að koma og hjálpa til við það verk. Voru það aðallega tveir menn, sem það gerðu, en það voru þeir Finnbogi Guðmundsson og Sigurbjörn Valdimarsson. Lokið var við að klæða viðbyggingu að innan, ganga frá gluggum, hita- tækjum, poka- og skógeymslum, og innréttað nýtt eldhús. Ýmislegt fleira var gert til að gera skálann vistlegri. Þá var bætt við viðlegu- búnaði, svampdýnum o. fl. — Bet- ur má ef duga skal, segir í skýrsl- unni, því mörgu er ólokið enn. Upp úr áramótum var farið að hugsa um skíðaferðir. Voru þær auglýstar annað slagið, að farið væri um helgar í skálann, en ekkert dugði. Sárafáir komu í skálann s.l. vetur, og ennþá færri í sumar sem leið. Páskahelgin átti að vera með svipuðu sniði og áður, en fátt fólk kom þá, og er það mjög slæmt, því það hefði stutt okkur mjög fjár- hagslega, ef skálinn hefði verið þétt setinn um Páskahelgina. Aðeins einn þátttakandi var í Skíðamóti Reykjavíkur frá Val, en það var Birgir Stefánsson, sem keppti í flokki 13—15 ára. Hann varð no. 6 í stórsvigi, en dæmdur úr leik í svigi. I karlaflokk sendi Valur þrjá þátt- takendur í Reykjavíkurmótið, en að- eins einn í íslandsmótið, og verða þátttakendur vonandi fleiri næst. Nokkrum piltum úr deildinni var hoðið tii keppni á Akranesi, en þar eru ungir efnilegir badmintonmenn. Að lokum segir í skýrslunni: Er það mikið nauðsynjamál, að stjórn sú, er við tekur, leggi mikla rækt við þessa yngri flokka, því að eins og einhver sagði, þá er það „æskan í dag en meistaramir á morgun“. SungiS og kveóió í badstofu SkíSaskála Vals um síSustu páska. Að endingu vilj um við svo þakka þeim, sem hafa aðstoðað okkur, og þó sérstaklega þeim Finnboga Guðmundssyni og Sigurbirni Valdimarssyni. Við viljum einnig hvetja alla Valsfélaga til að styrkja nú skálann með því að sækja vel á komandi vetri. Fyrir hönd stjórnar: Stefán Halltjrímsson. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 FORSÍÐUMYND Islandsmeistarar Vals í III. flokki. Fremri röS frá vinstri: Bergur Benediktsson, Helgi Bened'iktsson, Þorsteinn Helgason, Ölafur GuS- jónsson, SigurSur Jónsson, HörS ur Hilmarsson. Aftari röS frá vinstri: Elias Her- geirsson, form. knattspyrnudeild- ar, Sœvar GuSjónsson, Árni Geirs- son, Helgi Björgvinsson, Jón Geirsson, Róberl Eyjólfsson, Vil- hjálmur Kjartansson, Jón Gisla- son, Tryggvi Tryggvason og Ró- bert Jónsson þjálfari. ■— Á mynd- ina vantar Þóri Jónsson og Inga B. Albertsson. 0 l ooooooooooooooooo 0 0 0 0 0 0 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.