Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 27

Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 27
VALSBLAÐIÐ 25 ALDARMINNING SÉRA FRIÐRIKS FRIÐRIKSSONAR Hinn 25. maí s.l. voru 100 ár frá fæðingu séra Friðriks Frið- rikssonar, hins ókrýnda konungs íslenzks æskulýðs og stofnenda IvFUM og K. hér á landi. Valur og séra Friðrik eru tengd- ir órjúfandi sögulegum böndum. Með leyfi séra Friðriks var Valur, á sínum tíma, eða fyrir 57 árum, stofnaður, innan unglingadeildar KFUM, og var alla tíð síðan óska- barn hans. I tilefni þessa merka atburðar, var af Vals hálfu efnt til minning- arathafnar að Hlíðarenda, við minnisvarða séra Friðriks. Afmælisdaginn bar upp á laug- ardag og var veður hið bezta, logn og sólskin. Þrátt fyrir það þó at- höfnin hæfist kl. 15 mínútur yfir eitt, kom þarna margt fólk til þess að heiðra minningu séra Friðriks. Fyrr um daginn hafði stjórn KFUM og Vals farið að leiði séra Friðriks í kirkjugarðinum við Suðurgötu og lagt blómsveig á það. Að Hlíðarenda hófst athöfnin með því að lúðrasveit drengja lék. Síðan gengu piltar úr yngri flokk- um Vals fylktu liði, í búningum fé- lagsins, að styttu séra Friðriks og mynduðu þar heiðursvörð, en fjór- ir drengir úr 5. flokki báru fram heiðursveig og lögðu hann að fót- eðlilegt að skálinn væri meira not- aður af öðrum deildum félagsins eins og handknattleiks- og knattspyrnu- mönnum, S.l. sumar voru hand- knattleiksstúlkur þar aðeins um eina helgi, og vil ég hér með skora á fé- lagsmenn að nota þennan mögu- leika til að þjappa sér saman, og dvelja þar þegar rólegar stundir falla til, — slappa af —, og styrkja i'é- lagshöndin. Milli okkar og félagsstjórnar hefir verið góð samvinna, og hún ætíð reiðubúin til aðstoðar, sagði þessi góði knattspyrnu-, handknattleiks- og skiðakappi að lokum. F. H. stalli styttunnar. Var það kveðja frá Val með þakklæti fyrir langa, Ijúfa og farsæla handleiðslu, á liðnum áratugum. Þá flutti Jón Sigurðsson borgar- læknir aðalræðu dagsins, þar sem hann minntist séra Friðriks og starfa hans fyrir Val og æskulýð- inn yfirleitt. Fer ræða borgarlækn- is hér á eftir, en hann var um ára- bil formaður Vals og leiðtogi og náinn samstarfsmaður séra Frið- riks- Næst las Einar Björnsson upp kafla úr ævisögu séra Friðriks og loks flutti svo formaður Vals Ægir Ferdínandsson ávarp. Þar sem hann m. a. sagði eftirfarandi: „Fyrir rúmum 57 árum komu nokkrir drengir saman úr ung- lingadeild KFUM og stofnuðu knattspyrnufélag, sem hlaut nafn- ið Valur. Drengir á þessum árum höfðu komist í snertingu við knatt- spyrnuna og stofnuðu þá gjarnan félög, sem þeir gáfu nöfn, til að hafa þetta líkara alvörufélögunum KR, Víking og Fram. Það var því engin furða þó að piltar í ung- Séra Friðrik Friðriksson, œskulýðsleiðtoginn mikli. lingadeild KFUM vildu líka hasla sér völl í knattspyrnuheiminum, eftir að hafa brotið margar rúður í porti KFUM með bolta sínum, og stofna sitt eigið félag. Þeir stóðu líka betur að vígi, en mörg önnur strákafélög, sem oft hjöðn- uðu niður eins fljótt og þau höfðu verið stofnuð, að því leyti, að þeir höfðu sinn foringja, en þar á ég við séra Friðrik Friðriksson, sem var hvort tveggja í senn, andlegur leiðtogi þeirra innan KFUM og foringi þeirra og hvatamaður á Á aldarafmœli séra FriÖriks FriSrikssonar. Ungir Valsmenn slanda heiSursvörS. í félags- búningi, viS stytlu séra FriSriks. Einar Björnsson í rœSustól.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.