Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 38

Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 38
36 VALSBLAÐIÐ KnalIspy'rnumálaráðuneyti Reykjavíkur, þ. e. KRR, undir forsœti Einars Björnssonar, taliS frá vinstri: Haraldur Gíslason, Ólafur Jónsson, Einar Björnsson, Jón GuSjónsson, Jens Karls- son, Sigurgeir GuSmanrtsson. á liðnum áratugum og þroskast til síaukinna dáða á sviði íþrótta- og félagsmála, undir forystu góðra drengja og dugmikilla, akureyrisk- um æskulýð til blessunar. Var þrjá daga í KR. Þó að við værum svona mikið með Valsmönnum, og mér félli vel við þá, var ég samt hrifnastur af KR- ingum, dugnaði þeirra og leikni í keppni, en þó sérstaklega af Þor- steini Einarssyni og svo KR-„tríóinu“ í heild, Gísla Guðmundssyni og Hans Kragh. Þá var ég ákveðinn að ganga í KR, ef svo kynni að fara að ég „flyttist suður“. Það skeði svo um haustið, að ég fluttist alkominn til Reykjavíkur. Stuttu siðar hitti ég svo einn af for- ráðamönnum KR og spyr hann mig þá, hvort ég vilji ekki ganga í KR, og leyfa sér að skrifa mig inn í fé- lagið. Samþykkti ég það minnugur áhrifanna frá því á íslandsmótinu. Liðu nú þrír dagar, en af ein- hverjum ástæðum ásóttu mig nokkr- ir eftirþankar, og þar kemur að ég leita uppi þann ágæta vin minn i KR, sem hafði skrifað mig inn, og bið hann að strika mig út af skrá fé- lagsins. Kom þetta vini mínum nokk- uð á óvart, en ég gaf þá skýringu í bamslegri einfeldni, að mér félli svo vel við Vals-strákana, að ég ætlaði heldur að ganga í Val. Vinur minn vildi þó ekki gefa sig, og segir: Þú hefir ekki kynnzt okkar strákum enn, og vissúlega var það rétt. En ég sat við minn keip, og síðan það ár, eða 1929, hefi ég verið félagi í Val. Hefi ég kunnað vel við mig þar, eignast marga góða vini og félaga, dugandi menn sem gaman hefir ver- ið að blanda geði við í starfi og leik, en slíkt á líka vissulega við um marga félaga í öðrum knattspymufélögum hér í borg, og þá ekki sízt „mínu gamla félagi“ KR. Því má skjóta hér inn í sambandi við inn- og útgönguna úr KR, að eftirþankarnir hafi að einhverju leyti átt rót sina að rekja til kynna minna af ágætum Vals-manni, sem ég kynntist á Seyðisfirði eftir 1920. Var það Guðmundur H. Pétursson, síðar þjálfari Vals, og leiðtogi. Hann setti upp og stjómaði prentsmiðju á Seyðisfirði. Guðmundur var á þeim árum unn- andi útilífs, og var mikill áhugamað- ur um málefni skáta og virkur í starfi. Ekki hafði hann verið lengi á Seyðisfirði þegar hann stofnaði skátafélag. Var ég þar á meðal. Því miður bilaði heilsa hans, svo að hann varð að fara aftur til Reykja- víkur og leita sér lækninga. Þegar ég kom svo alkominn suður bar fundum okkar saman aftur, og er því eins og fyrr segir ekki ólíklegt að kynni mín af þessum ágæta manni hafi átt sinn þátt í því að dvölin varð ekki nema þrír dagar i KR. Sextán ár í stjórn Vals. Það ætti að láta að líkum, að margt hafi skeð, sem i frásögur sé færandi, eftir 16 ára veru i stjómum Vals. En þó er það svo að þegar ég lít til baka er fátt sem sérstaklega kemur öðru fremur í hugann umfram hina sífelldu daglegu önn og eril, sem er grundvöllur að öllnm félagsmála- framfömm. En jafnframt skal þvi ekki gleymt, að í Val hefi ég kynnzt góðum, dugmiklum og velviljuðum félögum, sem ég hefi bundizt vin- áttuböndum. Er það sannarlega út af fyrir sig mikils virði hverjum og ein- um. Mér hefir verið það mikil á- nægja að starfa með þessum félög- um minum, yngri sem eldri, að þeim málum sem beðið hafa úrlausnar hverju sinni, og hafa í samvinnu við þá fengið tækifæri til að stuðla að heill og velgengni félagsins. Mér er það líka mikið gleðiefni að geta sagt það með sanni, að á hinum síð- ari árum hafa komið fram i félag- inu margir yngri menn, sem hafa sýnt það og sannað, að þeir eru verð- ugir arftakar þeirra eldri, að því er tekur til stjórnsemi og framkvæmda, í einu orði sagt, starfa fyrir félagið. Mér hefir líka verið heiður að því að koma fram fyrir hönd míns kæra félags í ýmsum tilvikum, bæði við hátíðleg tækifæri, sameiginlegum nefndum, ráðum og þingum íþrótta- hreyfingarinnar. Margs á8 rninnast. Þegar ég fer að rifja upp einstök íþróttaatvik og viðburði í Val, þann tíma sem ég hefi verið þar virkur félagi, er ýmislegt sem fram kemur og erfitt er að gera upp á milli at- vika og atburða. Fyrsti stórviðburðurinn finnst mér alltaf vera sigur Vals í fslands- mótinu 1930, þegar það tókst að ná þvi takmarki að verða fslandsmeist- ari í knattspyrnu. Þetta var orðinn langur draumur, sem loks rættist, eftir 19 ára tilveru félagsins, á sjálfu AI þingishátí ðar á rinu. Á mörgum undanförnum árum hafði hið ágæta lið KR-inga verið ósigrandi, og því allra takmark að ná svo langt að geta stöðvað það, a. m. k. í bili, og ef til vill hefir það einnig gert sigurinn enn „sætari“ að sigra „hinn ósigrandi“. Næstu atvik, sem maður staldrar við, eru utanferðir Vals 1931 og 1936. Þessar tvær ferðir og þá ef til vill sérstaklega fyrri ferðin höfðu meira félagslegt gildi en við höfðum gert okkur grein fyrir. Þetta var fyrsta ferðin til meginlandsins, sem íslenzkt knattspyrnufélag hafði ráð- izt i, og var sannarlega mikið átak. Þá var ekki um neina opinbera styrki að ræða, og þátttakendur urðu sjálf- ir að annast fjáröflun og standa und- ir öllum kostnaði. Ferðin var skipu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.