Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 55

Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 55
VALSBLAÐIÐ 53 Hér tala þeir saman, vinirnir, og samkomulagiS hiS bezta! Knötiurinn slilltur og rólegur, og Albert mjúkur og afslappaSur eins og góö dansmœr! þetta, en það skal viðurkennt að ég féllst á skoðun vinar míns Al- berts. I hálfgerðri örvæntingu segi ég: Hvað er þá til ráða til að bjarga þessu máli hjá okkur í blaðnefnd- inni. Hann hugsar sig um, og það er eins og það lifni heldur yfir andliti hans, og segir: Þú skalt fara heim til konunnar minnar, hún hefur haldið til haga ein- hverju af blaðaumsögnum um ýmsa leiki sem ég hef leikið í, og þar tala hlutlausir menn, það mátt þú nota ef þér finnst það einhvers virði. Það væri freistandi að fara svo- lítið í kringum Albert og segja frá því sem Albert tæpti á í spjalli sínu, en samninga má ekki brjóta. Eitt var það þó í frásögninni sem varla getur talizt að vera hluti af leikni hans og knattmeð- ferð, sem gerði hann svo vinsælan og virtan víða um lönd. Eins og Albert. lýsti þessu er engu líkara en að í vissum tilvikum, og þá sér- staklega þegar mikið lá við, og allt virtist tapað, hafi hann ekki orðið einhamur, fengið einhvern auka- kraft, sem ekkert stóðst, einhverri hugsun laust í hugann, eða þá að það var eitthvað óviðráðanlegt afl, sem rak hann áfram til að gera átök, sem í rauninni voru „ómögu- leg“, og sjálfur segist hann ekki geta gefið neinar skýringar á þess- um fyrirbærum. Manni dettur í hug afreksmenn víkingaaldarinn- ar, sem í gömlum sögum voru nefndir berserkir, og um þetta ræð- ir Jóhannes Jósepsson í ævisögu sinni, þar sem hann segist hafa orðið ekki einhamur og nánast lít- ið vitað fyrr en orustan var búin og unnin. Annað var það einnig sem Al- bert sagðist ekki geta gefið neina skýringu á, og það var, að sér fyndist að hann í rauninni kann- aðist ekki við þennan Albert, sem lék úti á vellinum, hann væri sér ekkert viðkomandi, það væri eins og að sig hefði miklu fremur dreymt þetta sem var að gerast- Á þetta eingöngu við þátttöku mína í leikjum erlendis. Keppnin hér heima var allt öðruvísi, þar var ég með bæði á leikvelli og utan, þar var allt raunverulegt, sem var að gerast. Stundum þegar mér tókst upp, var eins og mér fyndist að mig hefði áður dreymt um þetta atvik, ég var kunnugur öllum þessum að- stæðum, fannst ég hafa séð þær áður. Maður í sviðsljósinu. Ég brá mér næsta kvöld heim til konu Alberts, til að sjá blaðaúr- klippurnar, og það voru engir smá- vegisbunkar, sem var um að ræða. Það mátti líka sjá af yfirskrift- um og fyrirsögnum bæði fyrir og eftir leiki, að þar var maður, sem sannarlega kom við sögu, maður, sem þeim er frá atvikum sögðu, þótti þess virði að gefa nafni hans mikið rýrni, og stundum stóra stafi. Minnist ég þar auglýsingar, þar sem nafnið Guðmundsson náði yfir 59 sm. af síðunni, og fyrir framan nafnið stóð með smærra letri: „Hvíta perlan“. Nei það leynir sér ekki að þar er rætt um mann, sem lesendur vilja heyra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.