Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 59

Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 59
VALSBLAÐIÐ 57 maður fjöldans. Öllu þessu til sönnunar eru vináttuhót og fagn- aðarlæti, er áhorfendur víðsvegar hafa sýnt Guðmundssyni eftir leiki lians. Næsta ár fer Albert til Italíu, þrátt fyrir vinsældir í Frakklandi. Hann langar að kynnast hinni ítölsku knattspyrnu, og það virð- ist sem ítalarnir hafi fylgst með Albert, því hann gerir samning við eitt bezta lið Ítalíu-Mílan. Þar var mikið um Albert skrifað og verður fátt eitt tekið upp að þessu sinni. — Um leik Mílan Atlanta 3:0 segir: Eftir að ellefu mínútur voru liðnar á leik var Milano-liðið búið að ná yfirhöndinni. Sá heiður, að skora fyrsta mark leiksins féll Al- bert Guðmundssyni í skaut. An- tonini sendir knöttinn til „Gud“ sem er rétt hjá markinu. Hann stöðvar knöttinn og spyrnir við- stöðulaust. Knötturinn hafnar í bláhorninu vinstra megin við Ca- sari, markvörðinn, sem kom rétt við hann. Áhorfendur klappa óspart, félagar Alberts faðma hann í þakklætisskyni. Vinstri innherj- inn, sem að jafnaði er rólegur og ákveðinn, gerði þarna skínandi fallegt mark. Milanoliðið kunni líka að not- færa sér hæfileika Alberts Guð- mundssonar, þessa snjalla og gáf- aða knattspyrnumanns, sem er sú list gefin að skipuleggja sókn liðs síns og undirbúa. AnnaÖ blað segir um sama leik: íslendingurinn er frábær leik- maður, sem kann að spyrna knetti og markið sem hann gerði, sannar. Hann kann líka að senda frá sér knött, eins og markið sem Puri- celli var næstum búinn að gera, sannar. Albert Guðmundsson er mjög öruggur með knöttinn. —- Og enn halda frönsk blöð uppi látlausum skrifum um Albert, og verður aðeins vikið að fáeinum umsögnum, eftir „heimkomuna“ þangað aftur: Franski íþi'óttafréttaritarinn Yann Le Floch skrifar: Racing Club de Paris er efst í fyrstu deild og „Maður Racing“ er Albei-t Guðmundsson. ísleixdingui'- iixix, stór í sínum breiðu buxum, stei'klegur á velli, ákveðimx í leik sínum, er besti leikmaður, sem við höfum séð í Frakklandi. Hreinn listamaður. Leikur haxxs og knatt- meðferð er óviðjafixaixleg.... — Eimx þekktasti íþi'óttafx'étta- ritari Frakklaixds, Jean Eskaxxazi ski'ifaði m. a. eftirfai'aixdi um leik Alberts með Raciixg gegn Lille F. C. í Pai’ís: . . . . .... Moixsieur Albei't lék líklega sinn bezta leik í dag gegix Lille F. C. Það var „Monsieur Football“ sjálfur í eigiix persóixu. Félagar hans eru samxfærðir um að ekkert laixd á betri innherja. — .... Og Reixé Dunaix skrifar: „Hinn óviðjafnanlegi M. Al- bert“. .... M. Albei’t var langbezti maðurinn á leikvellinum, óviðjafn- anlegur, þrátt fyrir allar tilraunir andstæðinganna til að stöðva hann. R. C. P. — Sete 3:2 Michel Car- rere segir: .... Vegna öruggrar knattmeð- ferðar Albex'ts Guðmundssonar, sem var höfuðstyrkur R. C. P. gegn Sete, tókst R. C. P. að sigra með 3:2. Með leikni sinni tókst Albei’t að skora öll 3 mörkin og það þriðja og síðasta var hreint rneist- araverk. Þegar tveir mótherjar reyndu að klemma hann á milli sín, skullu þeir saman því Albert nam skyndilega staðar. Knettinum ýtti hann á milli þeirra og var honum þá greiðfær leið að markinu. Rara að Guðmundsson og Van der Hart væru franskir. Hinn kunni blaðamaður Lucien Gambilin skrifar eftir leikinn Racing-Lille, rétt áður en velja átti landslið: .... Þeir tveir leikmenn, sem báru af í báðum liðum voru út- lendingarnir Guðmundsson frá Racing og Van der Hart fi'á Lille. — Bai'a að Guðmundsson og Van der Hart væru franskir........ Það hefði verið freistandi að taka hér fleiri frásagnir um snilli Albex'ts, en rúmið leyfir ekki meira að þessu sinni. Þó er rétt að láta félaga hans frá Rangei-s hafa orðið að lokum, þar sem hann tal- ar um Albert í blaðaviðtali. Albert sýnir listir sínar, aS beiöni blaÖa- manns, sem ekki gat greint „trics“, sem hann gerÖi í leik, og Albert endurtók þaÖ inni í skrifstofu blaÖamannsins í öllum föt- um og .,blank“-skóm. Eins góður og Stanley Matt- heivs. — Albei't Guðmundsson byi'jaði knattspyrnuferil sinn með okkur Rangersmönnum á Ibi'ox. Hann var leikmaður, sem fékk knöttinn bókstaflega til að tala við sig. Island er án efa síðasti staður jarðai'innar, sem nokkur nxundi setja í samband við knattspyrnu, en þó undarlegt nxegi virðast er eimx af beztu knattspyrixuixxömxunx Fx-akklands Isleixdiixgurimx Albex-t Guðmundsson. Síðastliðiix tvö ár hefur Albert leikið imxfi’amherja með Nizza-félagiixu í Suður- Frakklandi. Það er hreint ekki auðvelt að halda stöðu siixixi í slíku liði, og saixnar það eitt út af fyrir sig getu Islendingsins. Áður eix Albert fór til Nizza, lék haixn fyrir hið heimsfi'æga lið Racing Club de Pai’is og eftirfar- andi sagði nxér skozki landsliðs- maðurinn Reilly, er lék gegn Rac- ing Club de Paris íxxeð Hiberixiaixs F. C. frá Edinboi'g í frönsku höf- uðborgakeppixiixixi: „Guðmuixdssoix var tvímælalaust laixgbesti nxaður vallarins og hef ég sjaldan séð fíix- legri eða betri kixattspyrnu eix hann sýndi í þessuixx leik gegix okkur“. „Látið Albei't hafa kixöttiixix og hamx er lxamhxgjusamur“. Og stóð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.