Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 67

Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 67
VALSBLAÐIÐ 65 ooooooooooooooooooo Hinn getspaki Hclgi. sem œllabi Benfica ekki stærri hlut hér á landi en 0:0 gegn Val. SÁ VAR SNJALL I sambandi við leik Vals og Ben- fica voru margir spádómar uppi. Svo sem oft er við stórleiki í knatt- spyrnu. Aðeins einn hitti í mark af hinum fjöldamörgu spámönnum, og spádómur með ólíkindum. Hann spáði að úrslitin yrðu 0:0 svo sem þau reyndust. Hlaut Helgi Gústafsson en svo heitir spámaðurinn, og er aðeins 11 ára gamall, verðlaun, sem eitt dagblaðanna (Alþbl.) hét fyrir réttustu getraunina eða spádóm- inn, en verðlaunin voru kr. 500.00. Er Helgi vissulega vel að slíku kominn. Er hann í viðtali við blað- ið var spurður um það, hvernig honum hefði dottið í hug að spá slíkum úrslitum, svaraði hann: Þegar Benfica keppti við Ira þá varð jafntefli 1:1, en írar eru ekk- ert betri en við, svo mér fannst eðlilegast að það yrði jafntefli og spáði 0 :0. Þá upplýsti blaðið það, að hann væri beztur í reikningi í skólanum, og vitnar það m. a. um hina köldu rökhyggju sem hann beitti við spádóm þenna. Af því að Helgi nefnir Ira má innan herrnar er mikill og góður efniviður. Ekki má líka gleyma því, að aðstaðan er góð. Ég hefi gaman af að starfa með góðum félögmn og held því vafalaust áfram meðan á- huginn endist. Spurningunni um beztu hand- knattleiksmennina hér í dag, mundi ég svara á þá leið, að það væru Geir Hallsteinsson og Jón Hjaltalín, þótt ólíkir séu, en hvernig liti sá einstak- lingur út, sem hefði tækni og snilli Geirs og skothörku Jóns? Vil ég svo að lokum skora á hand- knattleiksfólkið í Val að nota sér að- stöðuna og æfa vel, og keppa stöðugt að því að halda merki Vals hátt á lofti. Þórður Kristinsson, 16 ára, fyrirliði þriÖja flokks: Ég byrjaði á að æfa knattspyrnu þegar ég var 10 ára. Annars var ég alltaf i sveit á þessum árum, svo að ég gat ekki verið mikið með. Á hand- knattleiknum hyrjaði ég þegar ég var 12 ára. Fátt hefir borið við þessi ár, sem ég hefi verið í þessu, sem er sérlega eftirminnilegt, en það er ef til vill vegna þess að liðið hefir ekki verið nógu sterkt til þess að afreka eitthvað spennandi. Mér finnst þetta nú vera að lagast, og ég held að ef A-liðið heldur saman ætti það að ná góðurn árangri. I sumar lék ég knatt- spyrau og keppti í B-liðinu. Mér finnst það gaman, hefi meira gaman af knattspyrnu en handknattleik. Ég er mjög hrifinn af þjálfurun- um okkar í handknattleiknum, en það eru þeir Stefán Bergsson og Sig- urður Dagsson. Ég hefi gaman af að taka þátt i fundahöldum í félaginu, en finnst fundirnir of fáir. Það þyrfti að hafa þá oftar, og ræða við strák- OOOOOOOOOOOOOOOOOOO geta þess hér, að meðal margra bréfa víðsvegar að úr heiminum, sem Val barst í tilefni leiksins, var eitt frá Irlandi, þar sem Vals- rnenn voru óspart hvattir til að standa sig gegn Benfica. Takið Eusebio úr umferð, stóð þar m. a., og allt annað mun veitast ykkur. Myndin, sem hér fylgir, er af Helga „spámanni“ með verðlaun Alþýðublaðsins. Myndin er tekin þegar hann veitti þeim móttöku. EP Þórður Krisíinsson. ana um leikaðferðir i handknattleik, og svo væri gaman að hafa skemmti- fundi, með kvikmyndasýningum og fleira. Ju, heima er íþróttaáhugi, mamma er mjög áhugasöm, en- pabbi er ef til vill ekki eins áhugasamur, en þó vill hami vita hvernig leikar fara, nú og svo á ég systir sem leikur í öðrum flokki Vals. Ég hefi gaman af að vera í þessu, annars væri ég ekki að því, og ég ætla að halda áfram að leika mér. Hermann Gunnarsson er minn uppáhalds knattspymumaður, og einnig Bergsveinn Alfonsson. Ég er ánægður með aðstöðuna og félagslífið yfirleitt, eins og það kem- ur mér fvrir augu og eyru. Ragnar Ragnarsson, 15 ára, annar af fyrstu meisturum Vals í tvímenningskeppni drengja. Ég held að ég hafi byrjað 1963 og æfði þá knattspyriiu, og hefi hald- ið þvi áfram síðan. Hins vegar byi'j- aði ég að æfa badminton hjá TBR 1964, og keppti þar fyrst 1965 í Reykjavíkurmóti og næsta ár í Is- landsmóti. Þetta hefir gengið þolan- lega, þótt ég hafi ekki orðið þar meistari. Þegar Valur stofnaði sína badmintondeild fór ég að æfa þar, og keppti í fyrsta mótinu í fyrra, í tviliðaleik, með Jón Gislason sem fé- laga og urðum við fyrstu meistarar Vals í drengjaflokki. Ég er ánæður með það að nú í vetur verður nýr þjálfari í badmin- ton, sem leiðbeinir okkur, og kami ég mjög vel við hann. I knattspyrnunni keppti ég fyrst í C-liði 1964 og árið eftir í B-liði þar næst. I sumar æfði ég ekki knatt- spyrnu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.