Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 73

Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 73
VALSBLAÐIÐ 71 Handbolti og fótbolti fara okki saman, segir KNATISPYRNUMAÐUR ÁRSINS OG TÍMANS Hermann Gunnarsson yrði víðtækari, helzt að öll dagblöð- in gætu staðið að henni. Mikil þátttaka varð i kosningunni, hátt á þrettánda hundrað atkvæða bárust og féllu þau þannig, að Her- mann Gunnarsson hlaut 378 atkv., en næsti maður ekki nema 162. Sem viðurkenningu fyrir þennan glæsi- lega sigur hlaut Hermann forkunn- arfagra styttu til eignar sem fram- kvæmdastjóri Tímans færði honum í hófi sem haldið var að Hótel Borg daginn sem úrslitin voru kunngerð. 1 þessu hófi voru mættir meðal annarra Björgvin Schram formaður KSl, Ægir Ferdinandsson formaður Vals, Einar Björnsson formaður KRR og Elías Hergeirsson formaður Knatt- spymudeildar Vals. Björgvin Schram hélt við þetta tækifæri stutta ræðu og óskaði Her- manni til hamingju með sigurinn og sagði það mikið þarfaverk að hrinda þessari kosningu í framkvæmd. Það væri eins og að hera i bakka- fullan lækinn að fara að hafa hér einhverja kynningu á Hermanni Gunnarssyni í Valsblaðinu, því að sá Valsmaður er ekki til sem ekki veit allt um þennan snjallasta íþrótta- mann Vals í dag. Þó er ekki hægt Þegar dagblaðið TlMINN ákvað að gangast fyrir kjöri á — knatt- spyrnumanni ársins — s.l. sumar, vorum við Valsmenn ekki i neinum vafa um að það yrði Valsari sem kjörinn yrði, spurningin var aðeins HVER það yrði. Svarið kom svo laugardaginn 19. október, og fyrir valinu varð HERMANN GUNN- ARSSON miðherji og fyrirliði fyrstu- deildarliðs okkar. Það hefir í mörg ár verið talað um, að skemmtilegt væri að koma svona kosningu á hér á landi, enda tíðkast það viðast hvar þar sem knattspyrna er iðkuð. Samtök íþróttafréttamanna hafa í nokkur ár gengizt fyrir kosningu innan sam- taka sinna á — íþróttamanni ársins — en í slikri kosningu eiga iðkendur flokkaíþrótta við ramman reip að draga, því að erfiðara er að mæla og vega árangur þeirra en iðkenda ein- staklingsgreina. Því var þetta framtak TlMANS bæði tímabairt og þakkarvert og von- andi að framhald verði á þess konar kosningu, en æskilegt væri að hún Hermann Gunnarsson, knaltspyrnuma&ur Tímans og ársins, vir'Öir fyrir sér heiÖursverÖlaunin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.