Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 77

Valsblaðið - 24.12.1968, Qupperneq 77
VALSBLAÐIÐ 75 Ibyggnir og hugsandi bræSur. Öli B. Jónsson til hœgri, sem hættir nú þjálf- un hjá Val „í bili'og bróSir hans GuSbjörn, sein tekur viS. Oli B. Jónsson kvaddur — í bili hún Snorrabúð stekkur og lyngið á Lögbergi helga blánaði’ af berj- um hvert ár, börnum og hröfnum að leik“. Vegsummerkjaleysið og ókunn- ugleikinn, auðnin og morgunkyrrð- in, gjörðu hrifning mína sorgum blandna. Séra Friörik Fnðriksson, Undirbúningsárin. Minningar frá æskuárunum. Úr ræðu haldinni af séra Friðriki Friðrikssyni við setningu kristilega mótsins í Vatnaskógi 22. júní 1946. Auðæfa-oflætið kemur mörgu nytsömu til leiðar til menningar og framfara, en þeim verður það fánýtt vegna öfugrar hugsunar og hinnar hrokafullu sjálfsdýrkunar, sem gleymir að gefa Guði himn- anna dýrðina. Ó, að hin hógværa rödd Jesú gæti hvíslað að þeim: „Hvað gagn- aði það manninum, þótt hann eign- aðist allan heiminn, en fyrirgjöri sálu sinni“ (Matt. 16, 26). Þetta eru hinar miklu nauðir, sem eru yfir oss og geta komið oss á kald- an klaka. Vér erum líka staddir í stórri neyð og hættu vegna fýsnar holds- ins og fýsnar augnanna (1. Jóh. 2, 16). Þetta eru hættur, sem oft verða samferða velsældinni og andvaraleysi hennar. Menn missa taumhald á sjálfum sér og svo vaða fýsnir og girndir holdsins uppi. Óviðráðanleg nautnasýki og skemmtanaþorsti, oflátungsháttur og miklar kröfur til annara, en engar til sjálfs sín, heimta full- nægingu fýsnanna. Þar af brýzt fram þjófnaður og þess háttar glæpsemi. Margir leiðast út í svall og óreglu og drykkjusýki. Hún kemur til leiðar eyðilegg- ingu á manngildi og þrótti æsku- lýðsins, gjörir hundruð af efnileg- um ættjarðarsonum að ómennum og ræflum, og síðan að þjóðar- þyngslum. — Það þarf að reisa stærri og stærri fangelsi, drykkju- mannahæli, og allskonar stofnanir, hverja annari sorglegri. Þetta eru ávextir guðgleymsk- unnar, því að þar sem Guð er lát- inn gleymast í samfélagi manna, þar fer að vaxa fyrirlitning æsk- Eins og kumiugt er hefir Óli B. Jónsson verið þjálfari hjá Val þrjú s.l. ár, og hefir það ekki farið milli mála að vel hefir farið á með Óla og Val. Árangurinn hefir heldur ekki látið á sér standa: íslandsmeistarar tvö ár í röð, en tíu ár voru liðin frá því að sigur í meistaraflokki í knatt- spymu hafði unnizt. Að ekki gekk eins vel á s.l. sxnnri verður Óli tæpast sakaður um, þar verða aðrir að taka á sig ábyrgð. ÓIi var kvaddur að þessu sinni með kveðjukaffi í Félagsheimili Vals í haust, og voru þar saman- komnir meistaraflokkur og ýmsir framámenn Vals. Aðalkveðjuræðuna flutti formað- ur félagsins, Ægir Ferdinandsson, og þakkaði Óla fyrir mjög vel unnin störf fyrir félagið. Kvaðst hann full- yrða, að þar mælti hann fyrri munn allra félagsmanna. Allir hafa metið störf hans mikils, og allir sjá eftir honum, og Ægir hætti við: Við vonum að það verði ekki langt þangað til að hann kem- ur aftur. Óli ávarpaði viðstadda, og kvaðst hafa unnið eins og Valsmaður og tóku viðstaddir undir það. Hann sagðist ekki vera fyllilega ánægður 8---------------------------------- unnar á Guði og Guðsorði, þar næst fyrirlitning á sæmilegum sið- um og framferði; síðan taka ung- lingaglæpir að vaxa og vaxa eins og aurskriða eða snjóflóð úr bröttu fjalli. Siðlæti og hreinlífi þverrar æ meir. Helgi og virðing hjóna- bands og heimila dofnar, en van- hugsuðum skynditrúlofunum og fljótfærnis hjónaböndum fjölgar. með sumarið og kvaðst álíta að við hefðum getað betur. Mér hefir fallið dvölin með ykk- ur mjög vel, hélt Óli áfram, og mér hefir liðið alveg sérstaklega vel í Val. Ég hefi kynnzt hér góðum fé- lögum og góðum félagsanda, og fé- lagslífið hér er betra en ég hefi átt að venjast þar sem ég hefi dvalið annars staðar. Ég óska ykkur alls velfarnaðar, sagði Óli að lokum, og kvaðst vona og telja að þeir ættu að geta keppt um að vera i fremstu röð. Ennfremur tóku til máls Elías Hergeirsson, formaður Knattspymu- deildarinnar, og fyrrverandi formað- ur hennar, Björn Carlsson, sem báð- ir þökkuðu Óla fyrir skemmtilegt samstarf og mikinn árangur. Einhvem veginn virtist manni að verið væri að kveðja góðan vin, sem væri að fara í smáferðalag, en allir hlökkuðu til að fá „heim“ aftur. Og það var eins og manni fyndist það liggja í loftinu, að sú tilhögun að fá bróðir Óla, Guðbjöm, sem þjálfara næsta ár, væri að brúa dálítið bilið, þangað til ÓIi kæmi aftur, en þetta er ef til vill óskhyggja. Hver veit? F. H. -----------------------------------» Hjónaböndin fara líka fljótt út um þúfur og valda neyð saklausra barna í fyrstu bernsku. Það er hræðilegt að hugsa til þess, að efnileg fermingarbörn hafa skömmu eftir ferminguna fengið á sig stimpil óreglu, lauslætis og jafnvel glæpsemi, áður en þau hafa náð fulltíða aldursþroska og mann- dómi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.