Valsblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 78

Valsblaðið - 24.12.1968, Blaðsíða 78
76 VALSBLAÐIÐ Hirðskáld Vals: Sigurður Marelsson. 'V amanvíówr A ARSHATIÐ VALS 1. APRÍL 1967 Já, framtíðin blasir við frjáls og hröð, með foringja nýja í hverri röð. Og harðskeytt að baki þeim, hreystinni skráð, eru hetjumar gömlu, — Vals fulltrúaráð. (Lag: Meðan ég enn er frár á fæti). Á landinu okkar er löngum kalt, og lánið það sýnist stundum valt. Þótt dimmi i bili og dofni lund, við dansandi höldum á gleðifund. Viðlag: í kvöld skal hér rikja gleði og gaman, og glaðlyndið öllum falla i skaut. Því kátir Valsmenn nú koma saman í keppnisskapi á sigurbraut. Þvi skemmtinefndin, sem skipuð var, i skyndi efndi til hátíðar. Þar sameinast allt hið yngra fólk við eldri kappa, sem drekka mjólk. „One playboy“ þó vaggandi fram á það fór að fá villta músík og kannski bjór. Þá harðnaði Baldvin og beit á vör, og bannaði Hermanni „geggjað fjör“. Með fullum rómi nú fagna skal, að formannsskipti loks urðu í Val. Já, „penn“ i burtu hann Palli gekk og prúðum kjötsala völdin fékk. Og knattspyrnudeildin sinn formann fann, er fékk hún Elías, — prýðismann. Þótt Björn úr stjórninni bæði um fri, hann brosandi koma mun enn á ný. En fyrir „handboltann“ fengur varð að fylla mun Garðar upp Tóta skarð. Og áfram þar heldur „upp-byggingin“, já, eldklár er fyrir því trvggingin. Og Valsskálinn komst í stjómarstrand, er steypti sér Simmi í hjónaband. En Matthias brosandi bætti úr þvi, þá byrjaði fljótlega að snjóa á ný. Það tognaði úr biðinni í tíu ár, en tókst loks í fyrra, því getan er klár, hið eina rétta, sem öllum fannst. — að Islandsmeistara-bikarinn vannst. Því halda í bardagann bjartsýnir menn, og baráttan tvisýna hefjast mun senn. En leiðir að markinu þekkja strax þeir, svo þurii’ ekki Ámi að kalla meir. En hundruð Valsstráka halda’ út á völl og hlaupa í kappi við þjálfara-köll. Þeir „slípast“ í hraustan og harðsnúinn flokk, — við hyllum þvi Róbert og Lalla kokk. Er handboltans valkyrjur koma á kreik, þær kunna tökin með glæstum leik. Já, dömurnar okkar nú dásama skal, þær dansandi bikara færa í Val. Og karlaliðið það komst vel á blað, þótt kannski sé ýmislegt misheppnað. En helming af stigunum hlutu þeir samt, — við heimtum næst af þeim stærri skammt. Því víst sjá fjendumir fram á puð, þegar Finnbogi og Jón eru „komnir í stuð“, og Stefán þá „bakar“ með línuleik, en lokaskot „dýrlingsins" engan sveik. I íþróttahúsinu oftast má sjá þá Andrés, Sigurð og Frímann H. Þeir laðast að starfinu „lon og don“ og leika við strákana badminton. I önnunum ströngu hann aldrei beið, vor Olfar, sem halda mun beinustu leið. Ef réði hann öllu, sú vissa er vís, hann Valssvæðið gerði að „paradis“. Sigurður Marelsson. ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.