Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 83

Valsblaðið - 24.12.1968, Síða 83
Happdrætti Háskóla Islands Heildarfjárhæð vinninga hækkar árið 1969 um 30,240,000 krónur — þrjátíu milljónir tvö hundruð og fjörutíu þúsund. HELZTU BREYTINGARNAR ERU ÞESSAR: 10,000 króna vinningar TVÖFALDAST, verða 3,550, en voru 1,876. 5,000 króna vinningum fjölgar úr 4,072 í 5,688. — Lægsti vinningur verður 2,000 krónur í stað 1,500 áður. GLÆSILEGASTA HAPPDRÆTTI LANDSINS: Happdrætti Háskólans greiðir 70% af heildarveltunni í vinninga, sem er hærra vinningshlutfall en nokkuð annað happdrætti greiðir hérlendis. Heildarfjárhæð vinninga verður 120,960,000 krónur, — yfir eitt hundrað og tuttugu milljónir króna, sem skiptast þannig: 2 vinningar á 1,000,000 kr. 2,000,000 kr. 22 — á 500,000 — 11,000,000 — 24 — á 100,000 — 2,400,000 — 3,506 — á 10,000 — 35,060,000 — 5,688 — á 5,000 — 28,440,000 — 20,710 — á 2,000 — 41,420,000 — 4 Aukavinningar, vinningar á 50,000 kr. 200,000 kr. 44 — á 10,000 — 440,000 — 30,000 vinningar Kr: 120,960,000 «------------------------------------------------------» Á árinu 1968 voru miðar í Happdrætti Háskólans nærri uppseldir og raðir voru alveg ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum gömluin viðskiptavin- um happdrættisins að endurnýja sem allra fyrst — og eigi síðar en 5. janúar. «------------------------------------------------------» HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS »-----------------------------------------------------------» Þar sem verð miðanna hefur verið' óbreytt frá árinu 1966, þótt allt verðlag í landinu liafi hækkað stórlega, sjáum við okkur ekki annað fært, en að breyta verði miðanna í samræmi við það. Þannig kostar Iieilmiðinn 120 krónur á mánuði og hálfmiðinn 60 krónur. »-----------------------------------------------------------» ENGIR NÝIR MIÐAR VERÐA GEFNIR ÚT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.