Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Blaðsíða 79
5i
jjeim Jón Hallgrímsson, bóndi að Gardar, sem kvæntur
cr Sigríði, systur Sigfúsar. Nú búa þessir þrímenningar
jrarna í smábæ Jiessum fyrir reginhafi og una hag sínum
all-vel. Hafa þeir umsýslu all-einkennilega á hendi og
ójarflegri en flestir íslendingar aðrir, er vestur liafa flutt.
Mikið er a; sKcifiski einúm þar á ströndinni, sem Razor
Clams nefnist. Líkastur er hann ostrum, og þó ekki eins
meir og lostætur, en með öldungis sama keim og þykir
mórgum sælgæti. Þenna skelfisk hafa þeir Sigfús
íLrgmann og Ásvaldur Sigurðsson tckið sér fyrir hendur
að sjóða niður og eru nú í óöaönn að ryðja þessari vöru
sinni rúm á heimsmarkaðinum. Iiefir Sigfús nýlega tek-
íð sér ferð á hendur til sýningarinnar í St. Louis til þess
að sýna þessa vöru og fá stórkaupmenn til að vera sér út
um hana hjá þeim félögum. Enda eiga þeir það skilið,
því þeir liafa heilmiklu fé til kostað og tugu til sparað að
iáta vöruna líta eins vel út að öllu leyti og nokkuð sam-
tynja, sem haft er á hoðstólum. Skelfiskur þessi grefur
sig niður í sandinn, en skilur eftir ofurlitla holu, sv®
hægt er að sjá, hvar hann er að finna. Verður að moka
skeljunum upp úr sandinum. Er svo ekið heim með þær
á degi hverjum að niðursuðuhúsinu. Þar eru þær látnar
í kassa, senr klæddur er blikki innan. Svo er
sjóðandi vatnsgufu hleypt á þær. Opnast þá skelj-
arnar smám saman við hitann. En um leið og þær opn-
ast, gefa þær frá sér lög gráhvitan, sem Clam Nectar
nefnist, og er lögur þessi vandlega hirtur, því hann er
liið eiginlega sælgæti i sambandi við skelfisk þenna.
Sjálfur er hann nokkuð seigur. Þegar hann hefir verið
verkaður innan eins og hver önnur skepna, er hann sax-
aður sundur býsna smátt og leginum helt yfir. Láta þeir