Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Blaðsíða 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Blaðsíða 98
r 7 o í það og sá litli söfnuður, er eg þjónaði. Eg stóð upp frá samsæti þessu með þá einlægu ósk í huga, sem e g , hefi þar ávalt borið siðan við skildum hér austur frá, og við samverkamenn hans allir, að hann ætti eftir að kom- ast á rétta hillu í lífinu, koma fótum fyrir sig aftur og fá. að njóta þeirra góðu hæfileika, sem honum liafa gefnir vcrið. Vér eigum svo fátt af sönnum hæfileika-mönnum, að það er sárt til þess að vita, að nokkur þeirra sé afr reyna að vera eitthvað arinað en hann ætti að vera, því á þann hátt er svo hætt við, að alt fari forgörðum. Eg er sannfærður um, að hér austur frá er fjöldi manna, er ósk- Jir honum alls hins bezta, og þeirra fiokk má hann vera. viss um að eg vil ávalt fylla. Svo er þá sagan á erida. Eg er viss um, að farfuglarmr eru lúnir og laraðir, þegar þeir koma heim til sín úr æfintýra ferð sinni á. sumrin. En svo geyma þeir í huga sínum heilt mynda- safn af æfintýrunum öllum, er á dagana hafa drifið. Og þetta myndasafn er þeim hinn dýrmætasti fjársjóður, er eigi væri unt að kaupa fyrir alla auðlegð Austurlanda, og yfir honum gleyma þeir lúanum. Eg var þreyttur eins og farfuglarnir, þegar eg kom heim. En huguririn var fullur af endurminningum og ógleymanlegum myndum úr mannlífinu og ríki náttúr- unnar, sem munu fylgja mér til daganna enda. Fyrir þær er eg mönnunum og mannanna föður óumræðilega þakklátur. Hjá slíkum myndum væri öll auðlegð Austurlanda eins og hégómi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.