Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Blaðsíða 133

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Blaðsíða 133
105 I þessari stööu sinni aflaöi hann sér góðs oröstýrs íyrir dugnað og lipurð. Hann var líka að flestra rómi nýkomnu fólki, er allslaust og ráðþrota stóð hér uppi, einkar ráðhollur maður og lét sér vera sérlega ant urn hagi þess. Enda hefir hann óefað á þessum árum eignast fjölda vina, er síðan hafa fylgt honurn að mál- um. Áður en Baldvin fór að fara Islandsferðir sínar byrjaði hann á verzlun með skófatnað í félagi við Andrés F. Reykdal. Var skóbúð sú niðri á Aðalstræti bæjarins fyrir neðan Logan-stræti. Arið 1887 létu þeir gjöra reisulegt hús vestur á Ross-stræti, sem stendur þar enn og þótti það þá hið rnesta skrauthýsi. Rak Reykdal skóverzlun sína þar meðan Baldvin var í vesturfaraleiðangrum til Islands, þangað til Baldvin seldi honum sinn hluta í verzluninni árið 1889. Gaf Baldvin sig þá við vesturfaramálum eingöngu þangað til 1894. Upp úr því rak hann matvöruverzlun á horni William ogNena stræta, þarsem Lögberg hefirnúað- setur sitt, þangað til árið 1898 að hann keypti blaðið Heimskringlu og gjörðist ritstjóri þess. Árin 1892 og 96 sótti hann um kosning til fylkisþingsins í Manitoba, í fyrra skiftið móti innlendum manni, Colclcugh að nafni, en hið síðara skiftið móti Sigtryggi Jónassyni kaptein, en varð undir í bæðiskiftin. Ekki kom hon- um til hugar að gefast upp fyrir það, heldur færðist hann í aukana og lét sér nú til hugar koma að eignast málgagn með einhverju móti, svo hann gæti gjört mönnum skoðanir sínar á landsmálum skiljanlegar. Áður næstu kosningar fóru fram hafði hann keypt blaðið ,,Heimskringlu“ (1898). Við kosningar til fylkisþings, er fram fóru 1899, bar hann sigur úr být- um og var þá Sigtryggur Jónasson aftur gagnsækjandi. Og við kosningar 1903 var Baldvin endurkosinn til þings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.