Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Blaðsíða 130

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Blaðsíða 130
102 hann þá um nokkur ár við og viö hjá Gunnari próíasti Gunnarssyni, er þá var á Svalbaröi í Þistilfiröi, og- naut hjá honum tilsagnar í ýmsum almennum fræðum. Þótti honum vart verða hjá Þorsteini góðra hæfileika og annarra mannkosta; vildi því þessi góðfrægi klerk- ur koma Þorsteini til manns og láta hann læra til prests. En þá létust þeir, síra Gunnar og faðir Þor- steins um sömu mundir, og fórst þá skólaganganfyrir. Tókst Þorsteinn þá á hendur að sjá um móður sína og systkini og fórst það einkar vel til dauðadags. Hann var snemma hneigður fyrir söng og hljóðfæraslátt; leitaðist hann við að nema hvorttveggja eftir föngum og hafði lokið við nám í að leika á organ, eftir því sem þá tíðkaðist á Islandi. Auk þess hafði hann lagt fyrir sig málaraiðn áður hann fór frá Islandi; on þá var hann að eins 22 ára gamall. Móðursína styrkti hann til ferðar vestur tveim árum áður en hann dó og var hún hjá honum hér. Hann hafði verið þrjú ár kvænt- ur Elínu Kjærnested og átt með henni tvö börn; var að eins annað þeirra á lífi, er Þorsteinn lézt. Vér höfum hér drepið á æfiferil manns þessa sök- um þess, að hann var einkennileg persóna og ógleym- anleg í nýiendulífi Winnipeg-íslendinga þessi fyrstu ár. Þorsteinn Einarsson var maður fjörugur og skemtinn, ötuil og félagsiyndur, hlyntur öllu því, er betur mátti fara, og drengur góður. Hann var því framarlega í öllum helztu félagsmálum og mun einkum hafa verið góður frömuður allra siðlegra skemtana. Hann var betur að sér í söng og hijóðfæraslætti (organspili) en nokkur annar í hópi íslendinga um þær mundir. Gekst hann fyrir því, að sönghæft fólk ísl. kæmi saman til söngæfinga og varð töluvert í því ágengt, að menn lærðu ofur-lftið að syngja saman. Var það góðra gjalda vert, því hugur unga fólksins hneigðist of mjög að dansi og hugsunarlausu gjálífi, sem fremur gjörði menn að minni mönnum en meiri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.