Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Blaðsíða 134

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Blaðsíða 134
io6 Ariö 1886 í september mánuöi gekk Baldvin aö eiga Helgu Siguröardóttur. Guðmundssonar. Hún er fædd í Glaumbæ í Skagafiröi. Bjó faöir hennar á Jaöri og síðar á Ingveldarstööum í Hjaltadal. Sex barna hefir þeim auðið oröið og lifa fjögur þeirra, þrjár stúlkur og einn drengur. Baldvin hefir veriö reglumaöur hinn mesti, spar- samur, sívinnandi og búhöldur góöur, enda er hann nú talinn laglega efnaöur maður. Hjálpsamur hefir hann veriö og ráðhollur og eignast fyrir hvorttveggja marga vini. Hann hefir líka þótt hinn áreiöanlegasti í öllum fjármálum, en til þeirra manna bera menn oft traust í öörum málum líka. Hann er maður fjörugur og síkátur, lundgóöur og lundléttur og hefir ávalt haft gott lag á að koma sér vel viö fjöldann. Ef vér skiljum rétt, er Baldvin einn af þeim mönnum, sem almenningsálitiö bergmálar hjá,— hvernig sem þaö svo er vaxiö. Þetta bergmál fann Baldvin hjá sér þegar ungur að aldri; gjöröist hann þeg- ar á fyrstu árum talsmaður þessa almenningsálits gagnvart þeim mönnum meö Islendingum er leiöavildu hugi manna og skoðanir inn í nýjan farveg. I fram- komu sinni allri og frammistööu hefir hann oftast nær haldið þeim skoöunum fram í flestum efnum, er ríkj- andi hafa verið með öllum fjölda landa vorra í þann og þann svipinn. Aftur á móti hefir hann aldrei á- litiö þaö ætlunarverk sitt aö brjóta bág við skoðanir, er hann hefir álitið að hafa mundú fylgi alþýöu og hylli, heldur virðist hann hafa álitiö þaö köllun sína að gefa bergmál þess, er hann hefir álitið skoðun fjöldans, sem greinilegast frá sér, og heflr þá andstæð- ingum hans fundist hann eigi taka siöferöislegt gildi þess ávalt nógu mikið til greina. Einatt hefir þá sú á- stæöa veriö tilfærö.aö hann væri naumast alvörumaöur nógu mikill í þeim efnum, til þess að vera leiötogi, og víst er um það, aö meira heföi hann til leiöar komiö,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.