Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Blaðsíða 132

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Blaðsíða 132
j'04 eyri, naut hann aS eins fjögra inánaöa tilsagnar áL skólanum þar. Samt sem áöur haföi hann numi5 danska tungu nokkurn veginn og var allvel oröinn aö sér í almennum fræöum eftir því sem þá mun hafa títt veriö um unga menn á hans reki á Islandi. Skó- smíð haföi hann líka nokkurn veginn numiö. Þegar hópurinn álitlegi tók sig upp frá Akureyrí til Vesturheimsfarar sumarið 1873, varö hann einn í þeim hópi, þótt eigi væri hann þá meira en seytján ára gamall. Til borgarinnar Toronto í Kanada kom hann í september mánuöi 1873 og þar var hann stöö- ugt í hálft níunda ár, eða þangað til í marz 1882. Þeir Arni Friðriksson og Baldvin voru þar báöir sam- an, eins og fyrr er getið, fyrst frainan af, og stunduöu báöir skóara iön, er báöir höföu dálítiö gefið sig áöur viö. Þessi árin gekk Baldvin nokkurn veginn stöð- ugt'á kveldskóla og keptist við að nematungu landsins og setja sig inn í landsmál og landsháttu eftir inætti. En er fram í sótti, stóðst hann ekki mátiö lengur en reif sig upp frá Toronto, til þess aö komast í hóp landa sinna, sem þá voru hér svo margir orönir. Kom hann til Winnipeg vorið 1882 og vann hann hjá Sig- tryggi Jónassyni á gufubátnum Victoria. En vetur- inn eftir 1882—83 vann hann hjá Framfarafélaginu við verzlun þá, er þaö félag þá rak í sölubúö þeirri, er Arni Friðriksson nú hefir á Ross-stræti. Um sumariö 1883 fór hann á móti íslenzkum vesturförum alla leiö austur til Quebec. Upp frá }?eim tíma var hann eig- inlega stööugt starfsmaður stjórnarinnar aö íslenzkum innfiutningsmálum til margra ára. Fyrstu ferö sína til Islands í þeim erindum fór hann 1886. En í alt mun hann hafa fariö einar sex ferðir, þangað til áriö 1894, aö hann hætti þeim starfa. Hefir honum sjálf- um talist svo til, að hann á þessum árum hafi leiö- beint rúmlega sjö þúsund manns vestur um haf á leiö til nýrra heimkynna í þessari heimsálfu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.