Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Blaðsíða 117

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Blaðsíða 117
89 um þetta leyti, því hann kom til Ameríku 25. sept. 1874 og var þá 17 ára aö aldri. Eftir því ætti hann aS vera fæddur áriS 1857. Eins og áSur er ávikiS hafSi hann fengiS tilsögn í almennum fræSigreinum á Islandi hjá síra J.Björnssyni á Ríp og síra Áina Jó- hannssyni í Glæsibæ, svo hann mundi aS líkindunr hafa náS inntöku í annan bekk latínuskólans. Hann hafSi námshæfileika prýSisgóSa og óslökkvandi náms- þorsta. Hann var maSur, sem einlægt hefSi getaS veriS aS læra og ávalt fengiS ágætan vitnisburö viS hvert próf. En hann brast aftur þann hæfileika frek- ar en flesta menn aSra aS færa sér þaS í nyt í lífinu, er hann hafSi numiS. Hann var maSur hvorki for- sjáll né hagsýnn og skorti þau verkhyggindi, er öllum mönnum eru svo afar-nauSsynleg, til þess aS koma ár sinni fyrir borS í lífinu. Hann var bezti drengur meS einlægan áhuga og brennandi fyrir öllu því, er hann hélt aS betur mætti. En áhuginn var mikils til of ákafur. Hann gætti hvorki hófs né stillingar, en vildi öllu koma til leiSar um leiS og honum hugkvæmd- ist þaS. Hann var býsna mælskur maSur, Hann varS svo heitur oftast nær, er hann talaSi, aS eldur hraut af orSum hans. En hugsanir hans voru einatt næsta óljósar. Honum var ekki ávalt nærri því ljóst, hvaS hann var sjálfur aS fara, eSa hvaS þaS eiginlega var, sem hann í þann svipinn brann af áhuga fyrir og tók út harmkvæli í hjarta sínu af aS geta ekki komiS í framkvæmd. ÞaS vantaSi jafnvægi í huga hans og geSsmunirnir virtust því miSur ekki alls kostar heil- brigSir. Þetta varS því til fyrirstöSu, aS hann gæti eíginlega nokkuru áorkaS. Ef þessi brestur hefSi ekki veriS í lund hans og gáfnafari, var hann manna líklegastur til aS verSa mannfélagi Vestur-íslendinga til gagns og prýSi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.