Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Blaðsíða 126
98
angri þessum, skulu hér sett nöfn þeirra:
1. Jóhann Pálsson,
2. Þorsleinn Pétursson, Corporal (eða riðilsstjóri á ísl.),
3. Þorvarður Jóhannsson,
4. btefán Guðmundsson, cjoth Batt.
5. M agnús |ónsson,
6. Jón Dínusson,
7. A. F. Reykdal,
8. P. S. Bardal.
9. Runólfur Runólfsson,
10. Kristján Pétursson,
11. Jón Júlíus,
12. .Jon Blöndal.
13. Björn Blöndal,
14. Stefán Guðmundssen, Manítoba Gren.
15. Helgi Bjarnason?
16. Sigurður Arnason,
17. Jakob Jóhannsson?
18. Jón Guðmundsson.
Nöfn þessara íslenzku hermanna eru hér eins og
þau standa í Leifi. Viö tvö þeirra standa þar spurn-
ingarmerki og þýöir þaö sjálfsagt, aö ekki hafi veriö
vissa fyrir, að nöfnin væru rétt. Þrír þeirra, sem
þarna eru taldir, voru ekki ^ meö hernum. Kristján
Pétursson var niöri í Nýja íslandi. Páll S. Bárdal
lagðist veikur stuttu áður en farið var á staö frá Winni-
peg og Andrés Reykdal lagðist veikur á leiöinni í Fort
Qu' Apþelle, lá þar um hálfs mánaðartíma, var þá
sendur heim aftur, en náöi svo heilsu á skömmum
tíma. Auk þeirra, sem taldireru, var einn Islending-
mr við herinn, umsjónarmaöur hesta við vistafiutning,
Jón Jónasson að nafni.
Hersveitin frá Winmpeg varö fyrst til aö mæta
uppreistarliðinu. Á föstudagsmorgun var lagt af staö
eftir vanda upp meö ánni.meö flokk ríðanda forhlaups-
liös kippkorn á undan. Eftir að hersveitin haföi
Ealdiö fimm mílur vegar um morguninn af og til gegn
um dálitla skógarrunna, heyrði hún skothríö fram
undan sér. Voru uppreistarmenn þar þá fyrir og
sendu hersveitinni fyrstu kveöju sína. Hvatti Middle-