Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 57
ALMANAK I907. 29 vesturhluta Kanada-veldis, þó almenning'i manna væri landkostir þar lítt kunnir. Málaleitan þessari tók Dufferin hiS mannúölegasta eins og' vænta mátti ogfhét liðsinni sínu'og stjórnarinnar. Var þá stofnað til sendifarar þeirrar, sem frægf er orðin í sögu Vestur-íslendingfa. í henni voru upphaflega Sig;- tryg-gur Jónasson, Skafti Arason, og Einar Jónasson, á- samt John Taylor, er áður var nefndur. En síðar slógust þeir í förina, Sigurður Kristófersson og Kristján Jónsson, Björnssonar frá Héðinshöfða. Komu þeir til Winnipeg 16. júlí sumarið 1875. All-rækilega skoðuðu þeir landið og leituðu fyrir sér á allar lundir að finna íslendingum sem hentugast ný- lendusvæði, þar sem nóg væri ölnbogarúm öllum, er koma kynnu til margra ára. Leizt þeim miklu betur á landkosti hér vestur en austur frá og gáfu landstjóra góða skýrslu um landið, er þeir hurfu nustur aftur. Vestur-strönd Winnipeg-vatns völdu þeir fyrir ný- lendusvæði og færðu ýms rök fyrir því vali sínu. Þá var byrjað að leggja Kanada-kyrrahafsbrautina og var fast- ákveðið, að hún yrði lögð yfir Rauðá hjá vestur-Selkirk og þaðan norðvestur,þó síðar væri þeirri ráðagjörð breytt. Greiðfær vatnavegur var þámeð fram allri strönd vatnsins upp ána, alla leið til Selkirk. Ef nú braut hefði verið þangað lögð einsog ráðgjört var,mátti heita,að væntanleg nýlenda niður með vatni ætti greiðar samgöngur við um- heiminn, þegar frá byrjan. Við vatnið var timbur nóg. Mikið er þar af espivið og greni, því ströndin er öll sérlega þykkum skógi vaxin. Nógur viður var þar til húsagjörðar og eldiviðar um óra- tíma, enda líkur til að selja mætti við verði all-háu, ef samgöngur yrði góðar, og gæti það orðið nýlendumönn- um álitlegur atvinnuvegur. Fiskiveiði mikil var í vatninu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.