Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Side 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Side 91
ALMANAK 1907. 63 lieldur hefirðu lílca komiö mér í mestu vandræöi meö forvitni þinni og- ofdirfsku. Þaö er nú enginn vegur úl þess, að þiö lcomist aftur út um jarög'öng’in; jnö veröiö ])ví að fara hér út um gluggann cjg eiga þaö á hættu, að varömiennirnir sjái ykkur.“ Um leið og hún sagði þetta, gekk hún að skáp, sem þar var í einu korninu á herberginu, tók jiar út kaðal- stiga, rendi honum út um gluggann og festi annan end- ann við gluggakistuna. „Farðu nú!“ sagði frú Silva; „þú sér mig aftur annað kvöld, herra Ribeiró, í leikhúsinu í Ríó.“ Viö fórum svo út um gluggann og ofan kaðalstig- ann og koimímst að byrginu, án þess aö nokkur yrði okkar var. En rétt í því, aö viö vorum að stíga á bak hestunum, heyrðum við að tvö skammbyssuskot riöu af í einu í lundinum á bak við húsi'ö, ,og um leið hurfu Ijósin úr gluggunum uppi á loftinu. Ekkert manna- mál heyrðist og ekkert hljóð — ekkert, nema niöurinn í htlum lak, sem steypti sér þar niöur hlíðina. — Himin- inn var dýrðlegur og nóttin björt. En yfir húsinu í hlíSinni hvíldi dimmur skuggi; það var eins og pálma- viöurinn í kring og banana-runnarnir og hin hávöxnu kandelbra-tré með silfraða laufskrúöið væru í samein- ingu að reyna til að fela þaö. „Nú hefir annar hvor þeirra fallið, eða báðir,“ sagöi Antoníó, þegar hann heyrði skotin. „Hverjir voru það?“ sagði eg. „Það voru tveir meðlimir Þögla-félagsins,“ sagði Antoníó; ..jiegar einhverjir tveir meðlimir þess félags i)rjóta hinar ströngu reglu þess, þ>á eru þeir knúðir til að lieyja einvígi, sem oftast endar þannig, að báð-ir falla. Þögla féla.gið er illræmt levnifélag, sem haldur fundi snia uim nætur á vmsum stöðum. Það dregur nafn sitt af þvi, að énginn félagsmanna talar á fundum þess, n;°ma forrraðurinn einn ; hinir allir skrifa j>að. sem þeir vúja láta í ljós. Eg komst á s'noöir um það, að félagið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.