Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Qupperneq 91
ALMANAK 1907.
63
lieldur hefirðu lílca komiö mér í mestu vandræöi meö
forvitni þinni og- ofdirfsku. Þaö er nú enginn vegur
úl þess, að þiö lcomist aftur út um jarög'öng’in; jnö
veröiö ])ví að fara hér út um gluggann cjg eiga þaö á
hættu, að varömiennirnir sjái ykkur.“
Um leið og hún sagði þetta, gekk hún að skáp, sem
þar var í einu korninu á herberginu, tók jiar út kaðal-
stiga, rendi honum út um gluggann og festi annan end-
ann við gluggakistuna.
„Farðu nú!“ sagði frú Silva; „þú sér mig aftur
annað kvöld, herra Ribeiró, í leikhúsinu í Ríó.“
Viö fórum svo út um gluggann og ofan kaðalstig-
ann og koimímst að byrginu, án þess aö nokkur yrði
okkar var. En rétt í því, aö viö vorum að stíga á bak
hestunum, heyrðum við að tvö skammbyssuskot riöu af
í einu í lundinum á bak við húsi'ö, ,og um leið hurfu
Ijósin úr gluggunum uppi á loftinu. Ekkert manna-
mál heyrðist og ekkert hljóð — ekkert, nema niöurinn í
htlum lak, sem steypti sér þar niöur hlíðina. — Himin-
inn var dýrðlegur og nóttin björt. En yfir húsinu í
hlíSinni hvíldi dimmur skuggi; það var eins og pálma-
viöurinn í kring og banana-runnarnir og hin hávöxnu
kandelbra-tré með silfraða laufskrúöið væru í samein-
ingu að reyna til að fela þaö.
„Nú hefir annar hvor þeirra fallið, eða báðir,“
sagöi Antoníó, þegar hann heyrði skotin.
„Hverjir voru það?“ sagði eg.
„Það voru tveir meðlimir Þögla-félagsins,“ sagði
Antoníó; ..jiegar einhverjir tveir meðlimir þess félags
i)rjóta hinar ströngu reglu þess, þ>á eru þeir knúðir til
að lieyja einvígi, sem oftast endar þannig, að báð-ir falla.
Þögla féla.gið er illræmt levnifélag, sem haldur fundi
snia uim nætur á vmsum stöðum. Það dregur nafn sitt
af þvi, að énginn félagsmanna talar á fundum þess,
n;°ma forrraðurinn einn ; hinir allir skrifa j>að. sem þeir
vúja láta í ljós. Eg komst á s'noöir um það, að félagið