Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 104
76
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
ur hefir sjálfur reist, ver'ður ávalt affarasælast. Enda
vaið ekkert úr fyrirtæki þessu. Því var haldiS áfram
nokkur ár í ójþökk vib flesta oS felík lítinn sem .engan
stn ning af hálfu íslendinga. Og nú er þaS fyrir löngu
alveg dottiS úr sögunni.
Saga ein var samin um þessar mundir, er bregSur
upp mynd all-glöggri af einni hliS lífsins og er alveg sér-
stök í sinni röS. Þáð er sagan „Vonir“ eftir Einar
Hjörleif'sson. Hún er lýsing þess, þegar íslenzkir inn-
flytjendur komu til Winnipeg. VinnumaSur og vinnu-
kona trúlofast á íslandi, semi ekki er nú alveg dæmalaust.
Hann lnefir safnaS fáeinum krónum, nóg aS eins til*far-
gjalds handa öSru. Kemur þá stúlkunni þaS heillaráS í
hug, að hún fái peningana og fari vestur á undan. Hann
er meiníaus, gjörir þetta óumræSilega naúðugur, en læt-
ur þó tilleiSast. Tveim árum síðar leggur hann sjálfur
af stáS. Sagan lý.sir óþreyju hans og ískrandi tilhlökk-
un, þegar lestin fer að nálgast Winnipeg. Þegar loks-
ins kemur þangaS er fult fyrir af íslendinguimi á braut-
arstööínni, prúSbúnumí mönnum og korium. Er þaS
gefiS í skyn, aS menn hafi búiS sig svo v.el. til þess a.S
láta þetta nýkomna fóllc sjá, hve óumræSilega mikill
munur'nn sé á men.ning Austur- og Vestur-ísÍendinga,
Winnipeg ísleridingar ltafi komiS til móts viS landa sina
aS hSman, svo1 óumræSilega ánægSir út af því, að til
væri verur, er stæSi þ.eim neðar og þeir gæti tekiS undir
arma cér og sýnt alla þá hjá'psemi, sem þeir voru færir
um aS láta í té. Einkum var kvenfólkiS, sem sumt var
ekki búið aS vera nema eitt eSa tvö ár, búiS i bezta skart,
í dri'hv’úim kiólum m,eS kostul.ega fjaSrahatta á höfS-
um sólhlífar silk'kögraSar í hendi, hanzka á höndum og
gullhr'ng á hverjum fingri, þegar hanzkinn var dreginn
af. Flestar af stúlkum þessum töluSu ekki nema ensku
og vildu helzt eklci láta nokkurn vita annaS en þær væri
enskar.